Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 119
SÁRFÆTTIR MENN
97
ars- Líklega er það andlegur skyld-
leiki þó.”
Andlegur skyldleiki! Þið eruð ó-
Hkir.”
“Ekki svo mjög; þegar eg var ung-
Ur. var eg örlyndur og skapheitur í
meira lagi, hafði gaman af víni, og
iyrir augnabliks ógætni tapaði eg
^andleggnum, sem gerði mér ómögu-
^egt að njóta þeirrar einu gáfu, sem
mer var vel gefin. Þessi ungi vinur
minn er á hraðri leið til að eyðileggja
sJ3lfan sig. Frá þeim örlögum er mér
^ugamál að bjarga honum og vil
ekkert til spara.”
Hvaða tegund af manni er þetta?
r hann hljómlista maður?” spurði
^knirinn hægt.
Hann er skáld — eða gæti verið
a . ef vinnuþróttur hans og stöðug-
ynói væru ekki að veiklast. Hér er
^rem> seni eg tók úr vasa hans í gær-
^völdi; vafalaust hefir hann skrifað
. na a hlaupum í gær. Mig langar
aö þú lítir lauslega yfir hana, því
-3 Sannfærist þú um, að hér á maður
*ut en ekki eingöngu rekald.”
Ug^æ^nirinn tók greinina hálf óvilj-
r’ ^ert a hana hér og þar og las
að a.nr ^enni. Gamli maðurinn sá
Se SvrPUr hans varð léttari eftir því,
hann^Snn *aS me'ra‘ Alt í einu leit
UPP og sagði: “Þessum manni
þa^Fe^an^e^a sýnt um skrlf3 °g
Ur 6r auöséð, að hann er bæði gáfað-
lof°§ mentaður maður. Eg get ekki
hann n.emu ákveðnu, en skal stunda
L , eins °g hann væri sonur þinn.
Sern n*T' reyna ævinlega að gera það
^Laverk’’*3’ “ gerUm
Nokkrum árum síðar stóð Birgir
gamli Norman við borðið í skrifstof-
unni sinni og raðaði saman úrklipp-
um úr ýmsum dagblöðum borgarinn-
ar, sem voru greinar og umgetningar
um Sárfætta menn, nýútkomna bók
eftir Arnold Gunther. Blöðin töluðu
lofsamlega um bókina, rithöfundinn
og hans fyrri ára starf — sem blaða-
manns.
Gamli maðurinn brosti kankvís-
lega. Þessar úrklippur ætlaði hann
að senda Arnold að gamni sínu. Hann
saknaði þess, að geta nú aldrei spjall-
að við hann. Birgir gamli reikaði
fram og aftur um stofugólfið og tal-
aði í lágum róm við sjálfan sig: Eg
vissi að í honum bjó neistinn — eg
vissi að hann heyrði oft undarlegar
raddir — eg skildi, að hann var hálf-
ærður af hafgúu seið stórborga lífs-
ins, en undir öllum þeim glamranda,
sem var út úr tóntegund við lífið
sjálft, kvað lágróma, hreinn og hljóm-
fagur strengur. Og þá heyrði eg
hörpuslátt skáldsins.-----
★
Aðalheiður Bergsson, 1 æ k n i r,
horfði áhyggjufullum augum á eftir
síðasta sjúklingnum, sem hafði kom-
ið inn í viðtalsstofu hennar um
morguninn. Á skrifborðinu hennar
lágu óopnuð bréf og bók, sem morg-
unpósturinn hafði fært henni. Eftir
að hafa lesið bréfin tók hún bókina
og leit á utanáskriftina og sá, að hún
hafði verið í fyrstu send heim á
æskustöðvar hennar, en móðir henn-
ar svo sent hana áleiðis. Þetta var
rithönd Arngríms Gunnarssonar, ef
hún mundi rétt. Hún spretti fljót-
lega umbúðunum utanaf bókinni og