Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 83
DAVIÐ STEFÁNSSON SKÁLD 61 græskulaus, þó dýpri merking ley*- ist undir yfirborðinu, eins og í “Litla kvæðið um litlu hjónin”, sem er frum- legt og bráðsmellið, að maður tali nú ekki um annað eins snildarverk í þcirri grein eins og “Sálin hans Jóns míns”. Hin djúpa samúð skáldsins kemur þó ekki aðeins fram gagnvart ein- staklingnum, heldur engu síður gagn- vart fjöldanum, heildinni. Mörg ^væði hans í hinum síðari ljóðasöfn- um hans fjalla, eins og athygli hefir þegar verið dregin að, um þjóðfé- lagsböl og misskift kjör manna, um fjárgræðgi og auðsöfnun, og afleið- lngar þeirra fyrirbrigða í mannfélag- inu. pjve sárt Davíð finnur til með þeim, sem erfiða í sveita síns andlitis °g bera skarðan hlut frá mannlífsins ^orði, er eftirminnilega skráð í hinu fa&ra kvæði hans “Lofið þreyttum að sofa.” þó að skáldið sé djarfmæltur malsvari þeirra, sem misrétti eru þeittir, þá ber hann ekki heiftarorð milli hinna ýmsu stétta þjóðfélags- lns- Hann flytur aldrei boðskap hat- nrsins; hann veit, að kærleikslaust líf er eins og gróðurlaus eyðimörk, laun hatursins eru andlegur dauði. (Samanbr. kvæði hans “Sá, sem engu ann ). er hei(jur alls ekki að Undra, að hann syngur Kristi, meist- aranum mikla og kærleikskonungin- Um> þennan fagra lofsöng, þrunginn trúarlegri auðmýkt og innileik, í sálminum “Á föstudaginn langa”: hú ert hinn góði gestur og guð á meðal vor, — og sá er bróðir bestur, sem blessar öll þín spor og hvorki silfri safnar né sverð í höndum ber, en öllu illu hafnar og aðeins fylgir þér. Þegar það er í minni borið hversu sterkur þáttur samúðin er í kvæðum Davíðs Stefánssonar og samgróin glöggum skilningi hans og háu mati á hinu sanna manngildi, sætir það engri furðu, hversu oft og örlátlega hann syngur lof manndómi og mann- dómsmönnum í kvæðum sínum. Þessa gætir t. d. mjög í hinu tilkomumikla og margþætta Alþingishátíðarkvæði hans, en þar hyllir hann hina fyrstu íslensku landnema á hinn fegursta hátt og minnisstæðasta. Honum er það full-ljóst, eins og hann segir á einum stað í kvæðinu, að “minning þeirra, er afrek unnu, yljar þeim, sem verkin skilja”. Þessvegna þreytist hann aldrei á að lofsyngja forystu- mennina, sem hlóðu vörðurnar og ruddu nýja vegi, brautryðjendurna á hinum ýmsu sviðum lista og annara menningarlegra athafna. Göfug lífsskoðun og mikil skáld- snild haldast því í hendur í hinum mörgu ágætis- og merkiskvæðum Davíðs Stefánssonar. Hann leiðir oss tíðum inn í heima sólar og vors og opnar oss víðlendar veraldir unaðs- ríkrar fegurðar með Ijóðum sínum. Þessvegna hafa þau slegið á svo næma strengi í brjóstum landa hans beggja megin hafsins og munu halda áfram að hita þeim um hjartaræt- urnar, því að eins og hann segir í fyr- nefndu Matthíasar-kvæði sínu: Þó dagarnir hringi dauðans Líkaböng, þá deyr ekki fegursta ljóðið, sem skáldið söng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.