Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 130
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ánsson ritstjóri, sem jafnframt er vara- forseti Þjóðræknisfélagsins á íslandi, og hinn áhugamesti um samvinnumálin milli íslendinga yfir hafið. Varð eg þess var, að mikill áhugi er fyrir útgáfu sög- unnar heima á ættjörðinni, og sæmir oss hérna megin hafsins að leggja hennj það lið, sem vér megum, bæði með því að kaupa hana og greiða fyrir útbreiðslu hennar á annan hátt. Tímaritið kemur út venju samkvæmt, og mun vandað og girnilegt til fróðleiks sem fyrri, en Gísli Jónsson prentsmiðju- stjóri annast sem áður ritstjórnina. Frú P. S. Pálsson hefir, eins og síðastiðin ár, haft söfnun auglýsinga með höndum og rækt það starf með frábærlega góðum árangri. Upplag ritsins verður einnig með stærsta móti, og skal þess jafnframt þakklátlega getið, að Þjóðræknisfélagið á fslandi hefir aftur í ár pantað 750 ein- tök af ritinu og útbýtir þeim til félags- manna sinna. Önnur mól Eftirfarandi milliþinganefndir leggja væntanlega fram skýrslur á þinginu: samvinnumálanefnd við fsland, en vara- forseti er formaður hennar; minjasafns- nefnd, formaður Bergþór E. Johnson, og nefnd sú, er safna skai þjóðlegum fræð- um, en formaður hennar er séra Sigurð- ur Ólafsson, ritari félagsins. Lagðar verða einnig fram prentaðar skýrslur fé- hirðis, fjármálaritara og skjafavarðar, og vísast til þeirra um f jármál félagsins. Lokaorð Framangreint yfirlit yfir starfsemi Þjóðræknisfélagsins á liðnu ári ber því vitni, að hún hefir sem áður verið harla víðtæk, og í fullu samræmi við hina þríþættu stefnuskrá félagsins, sem skip- ar, eins og vera ber, i öndvegi hollust- unni við þau löndin, sem vér eigum þegnskuld að greiða, en leggur jafnframt áherslu á það, að þeir, sem kunna skil á fortíð sinni og menningarverðmætum, séu líklegastir til að reynast sem nýtastir borgarar í sínu nýja landi og leggja mest á borð með sér menningarlega. Margt hefði þó vafalaust mátt betur fara í starfinu og ýmislegt verið látið ó- unnið, sem gert skyldi. Ber því að taka feginshendi bendingum, sem til bóta stefna og framfara, enda er oss þörf heil- brigðrar gagnrýni i þjóðræknismálum. rétt eins og í lifi voru og starfi, og alt betra heldur en logn aðgerðaleysisins og áhugaleysisins, sem leiðir til kyr- stöðu og dauða i félagsmálum. En heil- brigð er sú gagnrýni, sem borin er fram af áhuga fyrir málefninu og flutt af ein- lægni og drengskap. Hitt skyldi þó jafnhliða haft hugfast, að aðfinslusemin tóm, hin neikvæða afstaða ein sér, flýt' ur ekkert málefni fram til sigurs. Ti* þess þarf um annað fram áhuga, góð; vilja og fúsleika til að leggja eitthvað 1 sölurnar fyrir málstaðinn. “Oft týnist gullin hugsjón í hvers- dagslegu þrasi,” segir eitt hinna yngfl skálda á íslandi í einu kvæða sinna. Það skyldum vér eigi láta oss henda. OsS bíða svo mörg verkefni í þjóðræknismál" um vorum, sem krefjast sameiginlegra átaka. Ónumin lönd í ýmsum bygðun1 vorum öflugri og víðtækari íslenskú' fræðsla, framhaldandi og aukin sam' vinna við yngri kynslóð vora, sem halda skal á lofti merkinu í framtíðinni, oC auð skörð, sem fylla þarf, þvi að maður verður að koma í manns stað, eftir ÞV1 sem frekast er unt. Víst er um það, margir traustir stofnar hafa fallið í fy1^' ingu vorri, en marga eigum vér seih betur fer mæta og áhugasama samherJ3 ofar moldu, karla og konur, og skulu111 vér því sækja fram i anda orða Arnar skálds Arnarsonar: “Þó að hetja hnigi í valinn, hefjum markið. Fram skal stefnt! Að svo mæltu þakka eg stjórnarnefnd inni fyrir ágæta samvinnu á árinu, 1 lagsfólki góðhug og traust, býð yður 0 ^ velkomin og óska þess, að þingstörf v verði þannig unnin, að samvistirnar ■ samstarfið verði oss til gleði, gagns 0 sæmdar. RICHARD BECK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.