Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 70
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hugsunarhætti, því ekki aðeins fá þeir nú fréttirnar um leið og þær ske, í stað gamalla blaða og tímarita, held- ur margir hverjir í fyrsta sinn á ævinni, því enn eru margir þar ólæs- ir. Þetta nýja samband þeirra við um- heiminn hefir ákaflega mikil áhrif á þeirra litauðga mál, sem hefir hald- ist óbreytt i orðatiltækjum og fram- burði siöan á dögum Frobisher og Drakes. En innan um þetta fólk rekst maöur enn af og til á gamla náunga, sem tala óspilta tungu Shakespeares, eða svo hreina írsku, að Cork-búar á írlandi mættu þykjast stoltir af. Garðarnir, fáein hænsni, eitt eða tvö svín, og kindur, fyrir ull, er það helsta, sem fólkið framleiðir sér til matar og klæðnaðar. Við þetta verð- ur svo að bæta öðrum nauðsynjum, svo sem hveitimjöli, baunum, salt- kjöti, sírópi og te, ásamt ytra klæðn- aði, togleðurskóm og olíufatnaði, er þeir fá úr búðunum, og á það að borgast með næsta árs fiski; verður þetta til þess að margur fiskimaður er í skuld frá ári til árs, ef veiðin bregst, eða verðið lækkar á fiskinum. Nýfundnalandsbúar eru mjög trú- ræknir, og skiftast í þrjá álíka marg- menna trúflokka, rómversk-kaþólska, enska biskupakirkju og sameinuðu kirkjurnar, með fáeina sáluhjálp- arhermenn og aðra smærri kristna trúflokka. Víða kemur það fyrir, að eitt kauptún eða þorp tilheyrir aðal- lega einni kirkjudeild, og næsta þorp annari, sem leiðir til vinsamlegrar samkepni eða jafnvel safnaðarígs í milli nágrannanna. Skólarnir eru enn kirkjuskólar, og eru studdir af kirkjudeildunum og landsstjórninni. í stærri borgum og þéttbýli eru þeir yfirleitt eftir nýj- ustu tísku. En í afskektum smá- þorpum og bygðarlögum eru þeir fá- tæklega útbúnir og kennarar illa launaðir. Nemendurnir eru líka langt frá því, að vera þyrstir í fræðsluna; þarf því mikilla umbóta á því sviði- Lítil nýtísku sjúkrahús hafa verið bygð í nokkrum stærstu kauptúnun- um, vanalega þar sem flestir geta orðið þeirra aðnjótandi. Áður en þetta var gjört ferðuðust litlir spít- ala-bátar frá Grenfell læknastofnun- inni á milli og veittu þá hjálp sem hægt var. Þetta var vitanlega ófull- nægjandi, og er því heilsufarið langt frá því að vera æskilegt, þegar og þar við bætist að berklaveikin og fjör- efnaskortur í fæðutegundum eru alt- of algeng. Yngra fólkið er nú að vakna til meðvitundar um meira hreinlæti og hollara matarhæfi, sem vonandi verður til þess að bæta heilsufar fólksins. St. John’s er ein með elstu borgum hvítra manna á vesturhveli jarðar. Venjulegur íbúafjöldi hennar er um 45,000, en meðan á stríðinu stóð vorn þar yfir 60,000 íbúar. Hún er höfuð- borg landsins og er bygð á Avalon skaganum, sem liggur lengst í austur- Þar er ágæt höfn og þar koma við gufuskip úr öllum áttum. Þar ef endastöð járnbrautarinnar, sem ligg' ur í bugðu þvert yfir landið. Þar ern og flugvellir, og er hún í loftsam- bandi við allan heim. Keyrslubrautif liggja í ýmsar áttir út úr borginnn en engin þeirra nær langt enn sem komið er. Þar er miðdepill allrar verslunar, mentamála og menningaf> og svo auðvitað landsstjórnarinnar- Borgin er bygð utan í breiðri hlíð, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.