Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 117
SÁRFÆTTIR MENN
95
§leymd og honum óþekkjanleg. Hann
Sekk hratt inn í salinn, sem þær
mæðgur fóru inn í, án þess að líta
a þær gekk hann fast framhjá þeim á
^iðinni út.
Árnold var í undarlega æstu skapi.
®‘nu sinni hafði honum þótt vænt
Um þessa fallegu, hreinu stúlku, sem
nu Var orðin þroskuð kona, fegurri en
a°kkru sinni fyr. Hann hafði sagt
enni Upp í bræði sinni út af kvæði,
nem hann hafði ort. Hann hafði sýnt
enni kvæðið og beðið um álit henn-
Hann átti von á, að hún yrði
rÁin af kvæðinu, en í þess stað
nagði hún honum, að kvæðið væri lé-
ið viðlagið bæri það ofurliða.
var á íslensku, og hann hafði
akö fyrir viðlag: “Dagshríðar spor
víða. Hann hafði verið ákaflega
nrifinn af Þormóði.
K °g
Kvæðið
að
kka
a hafði hann heitið því fyrir sér
^rkja aldrei framar á íslensku og
komist að þeirri niðurstöðu, að
aðe^6^ Serilf íslendinga væri þeim
an^lns f]dtur um fót og tefði þeirra
Ha ^rosiia 1 innlenda þjóðlífinu.
pr-nn hafði ákveðið að verða hundrað
hafð^^ lnnfendur rithöfundur. Hann
þep 1 Veri® sar við Öllu þá, en seinna
Vonar ^°num rann reiðin, hafði hann
mun^ ettlr því, hálft í hvoru, að hún
setn- 1 ^idja sig afsökunar á útá-
ek^ n^Unum, en hún lét það vera, og
h&nn Vnr heldur neina sorg að sjá á
að , Ut af heitrofinu. Nú vissi hann
þvaðu^*^^ hafði verið leirburðar
löngu ’ ?n veSÍf þeirra voru fyrir
hv0ru sfcifHir, 0g það besta var, að
hitt ^ kærði si& um að kannast við
hafði h -k^Un var orðin læknir, það
markjg ^11 ætiað ser’ en hann setti
mrra, enda hafði leiðin orðið
honum torsótt. Öllu var læknisfræð-
in guðvelkomin, en það þurfti meira
en góðar námsgáfur, til þess að verða
skáld, þar kom til greina skapandi
vit, þekking á lífinu og raunsær
skilningur á mannlegu eðli. En
“ógurleg er andans leið, upp á sigur
hæðir” og við skáldskapar listina var
hugur hans bundinn.
Arnold hafði rekið sig óþægilega á
fortíð sína við það að sjá Öllu, en
það var ekkert nýtt fyrir hann að
stríða við þennan skrítna klofning í
huga sér. Af og til reis íslendingur-
inn upp í huga hans eins og aftur-
ganga og vændi hann þess að hann
væri sjálfum sér ótrúr, svikari við
sinn innra mann og falsari. En hann
átti viljakraft til að þegja þær raddir
í hel. Hann átti rétt á því, að ganga
frjálsum fótum þá braut, er hann
hafði sjálfur kosið sér. Eina ráðið
til þess að ná andlegu jafnvægi og
hreinsa hugann af öllum ákærum var,
að fá sér ærlegan “skota”, drekkja
Öllu og öllum gömlum minningavof-
um í veigum guðanna.
Þá um kvöldið var mannmargt í
stóra borðsalnum á neðstu hæð í
Drake gistihöllinni. Þar var dans og
kvöldverður, sem sýningargestirnir
fjölmentu á. Birgir Norman, ein-
henti píanóleikarinn, hafði boðið
þangað ungum hjónum, sem hann
langaði til að sýna gestrisni. Konan
var honum vel kunnug frá þeim tíma,
sem hún hafði stundað hljómlistar-
nám. Hún hafði oft komið inn í búð-
ina hans, keypt af honum bækur og
stundum spilað fyrir hann tónverk,
sem hún var að læra.
Birgir gamli hafði fest sér borð út
við gluggaröðina, sem vissi fram að