Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 117
SÁRFÆTTIR MENN 95 §leymd og honum óþekkjanleg. Hann Sekk hratt inn í salinn, sem þær mæðgur fóru inn í, án þess að líta a þær gekk hann fast framhjá þeim á ^iðinni út. Árnold var í undarlega æstu skapi. ®‘nu sinni hafði honum þótt vænt Um þessa fallegu, hreinu stúlku, sem nu Var orðin þroskuð kona, fegurri en a°kkru sinni fyr. Hann hafði sagt enni Upp í bræði sinni út af kvæði, nem hann hafði ort. Hann hafði sýnt enni kvæðið og beðið um álit henn- Hann átti von á, að hún yrði rÁin af kvæðinu, en í þess stað nagði hún honum, að kvæðið væri lé- ið viðlagið bæri það ofurliða. var á íslensku, og hann hafði akö fyrir viðlag: “Dagshríðar spor víða. Hann hafði verið ákaflega nrifinn af Þormóði. K °g Kvæðið að kka a hafði hann heitið því fyrir sér ^rkja aldrei framar á íslensku og komist að þeirri niðurstöðu, að aðe^6^ Serilf íslendinga væri þeim an^lns f]dtur um fót og tefði þeirra Ha ^rosiia 1 innlenda þjóðlífinu. pr-nn hafði ákveðið að verða hundrað hafð^^ lnnfendur rithöfundur. Hann þep 1 Veri® sar við Öllu þá, en seinna Vonar ^°num rann reiðin, hafði hann mun^ ettlr því, hálft í hvoru, að hún setn- 1 ^idja sig afsökunar á útá- ek^ n^Unum, en hún lét það vera, og h&nn Vnr heldur neina sorg að sjá á að , Ut af heitrofinu. Nú vissi hann þvaðu^*^^ hafði verið leirburðar löngu ’ ?n veSÍf þeirra voru fyrir hv0ru sfcifHir, 0g það besta var, að hitt ^ kærði si& um að kannast við hafði h -k^Un var orðin læknir, það markjg ^11 ætiað ser’ en hann setti mrra, enda hafði leiðin orðið honum torsótt. Öllu var læknisfræð- in guðvelkomin, en það þurfti meira en góðar námsgáfur, til þess að verða skáld, þar kom til greina skapandi vit, þekking á lífinu og raunsær skilningur á mannlegu eðli. En “ógurleg er andans leið, upp á sigur hæðir” og við skáldskapar listina var hugur hans bundinn. Arnold hafði rekið sig óþægilega á fortíð sína við það að sjá Öllu, en það var ekkert nýtt fyrir hann að stríða við þennan skrítna klofning í huga sér. Af og til reis íslendingur- inn upp í huga hans eins og aftur- ganga og vændi hann þess að hann væri sjálfum sér ótrúr, svikari við sinn innra mann og falsari. En hann átti viljakraft til að þegja þær raddir í hel. Hann átti rétt á því, að ganga frjálsum fótum þá braut, er hann hafði sjálfur kosið sér. Eina ráðið til þess að ná andlegu jafnvægi og hreinsa hugann af öllum ákærum var, að fá sér ærlegan “skota”, drekkja Öllu og öllum gömlum minningavof- um í veigum guðanna. Þá um kvöldið var mannmargt í stóra borðsalnum á neðstu hæð í Drake gistihöllinni. Þar var dans og kvöldverður, sem sýningargestirnir fjölmentu á. Birgir Norman, ein- henti píanóleikarinn, hafði boðið þangað ungum hjónum, sem hann langaði til að sýna gestrisni. Konan var honum vel kunnug frá þeim tíma, sem hún hafði stundað hljómlistar- nám. Hún hafði oft komið inn í búð- ina hans, keypt af honum bækur og stundum spilað fyrir hann tónverk, sem hún var að læra. Birgir gamli hafði fest sér borð út við gluggaröðina, sem vissi fram að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.