Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 118
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA vatninu og þar sat hann nú einn sér og fylgdi með augunum ungu hjón- unum, sem voru að dansa. Þarna var nægilegt dansrúm fyrir fjölda manns, en alt í kring í salnum voru matar- borðin og fólkið sat við þau, borðaði og ræddi saman hljóðlega. Hljóð- færasveitin var þolanleg og gamla manninum leið vel. Yfir salinn flögr- uðu regnbogalitir ljósgeislar, sem brugðu töfrablæ á dansfólkið, er all- flest bar á sér yndissvip æskunnar. En brátt varð gamla manninum litið út um gluggann og hann gleymdi sér við það, að horfa á kvikuna í vatninu og hin draumkendu blæbrigði hverf- andi dagsbirtu, sem blandaðist sterk- um rafljósum. Sunnan við sandrifið sem lá út í vatnið nokkru norðar en gistihúsið, sá hann fólk vera að baða sig, þrátt fyrir það að öldurnar, glettnar í bragði, létu gusurnar ganga upp að landsteinum. Alt í einu kom Birgir gamli auga á mann, sem kom gangandi suður fjöruna. Honum sóttist ferðin seint og þegar hann kom nær, sá gamli maðurinn að þetta hlaut að vera ölv- aður maður. Hann staulaðist áfram, riðaði á fótunum og tók annað veifið hálfgjörð bakföll. Af og til stansaði hann eins og ti'J að átta sig eða safna kröftum til að halda áfram. Á hverju augnabliki átti Birgir von á því að sjá hann missa jafnvægið og detta ofan í sandinn, en það slapp til, hægt og sígandi færð- ist hann nær og gamli maðurinn ætl- aði ekki að trúa sínum eigin augum þegar hann sá, að Arnold var þarna á ferð. Birgir gamli spratt upp úr sæti sínu, ósköp var að sjá drenginn svona til reika, og hann var á leiðinni beint upp í fangið á lögreglunni- Hann afsakaði það í skyndi við ungU hjónin, að hann yrði að yfirgefa þau um stund, en kvaðst koma bráðlega aftur. Hann varð að ná í Arnold og láta keyra hann heim og koma honum í rúmið hvað sem tautaði. Næsta morgun sat Birgir Norman inni í biðsalnum í einu af bestu sjúkrahúsum borgarinnar. Hann var að bíða eftir lækninum, sem hana hafði sótt í gærkvöldi eftir að Arnold var fluttur á sjúkrahúsið. Læknirinn og hann voru gamlir vinir og höfðn mælt sér mót þarna að afloknum morgunstörfum læknisins í samband1 við sjúklinga hans á spítalanum- Birgi gamla var farið að verða órótt. því það var komið nokkuð fram yfir tiltekinn tíma. En nú kom læknirin^ inn. Þeir heilsuðust og Birgir spurð1 um Arnold. Læknirinn svaraði: “Maðurinn eí fárveikur og auk þess hálf eyðilagd' ur af óreglu. Eg er að bíða eft'r x-geislaplötu, sem var tekin í morg' un; eftir að eg hefi séð hana, get e^ sagt þér nánar um ástand hans. Þetta er ekkert auðveldur sjúklingur, sea1 þú afhentir mér í gærkvöldi.” “Eg veit það, og þessvegna leitað1 eg til þín; ef nokkur læknir getur bjargað sál og líkama þessa gáf3^3 og vegavilta drengs, þá ert það Þér treysti eg öllum fremur.” “Er þessi maður að einhverju þér áhangandi?” spurði læknirinn- “Ekki beinlínis, en hann er vinl*g minn og samlandi, að eg hygg- ^a, er svipað með vináttuna og ásti113’ það er ekki ævinlega auðvelt að ge sér grein fyrir því, hversvegna ma verður hlýtt til eins, frekar en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.