Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 101
Á FERÐ OG FLUGI
79
^art, að hafa ekki jörð til að standa
Var nú öllum skipað að spenna sig
megingjörðum sem voru áfastar sæt-
unum. Tveir ungir menn sátu í stýr-
lshúsinu; fóru þeir sér í engu óðs-
le£a> en báru í öllum viðburðum vott
um greind og gætni. Ekki veit eg
bv°rt fleiri voru þarna sem eins og
eg> voru að leggja af stað í sína fyrstu
tlugferð, en það eitt er víst, að enginn
ar nein hræðslumerki. Við vorum
011 1 sama bátnum, og samfélagið gaf
°kkur öryggiskend.
Gammurinn lyfti sér nú til flugs
?^tir stuttan en snarpan sprett á vell-
ltlum, og sveiflaði sér áður en varði
^.lr borgina. Þá blasti við dásamleg
b^n’Sem eg gleymi aldrei, Winnipeg-
þ?1^1 aUri sinni ljósadýrð. Fékk eg
nýjan skilning á legu borgarinnar
nS víðáttu. Aðlastræti (Main Street)
Jð 0rtage Avenue láu eins og slag-
3r Segn um borgina, með ótal
g ®rri greinar í allar áttir, eins og
n^lulegt taugakerfi. Skamt fyrir
§ . ?n ^Vinnipeg mátti sjá ljósin í
uðu °g Cnn lenSra norður tindr-
jn^. vltaijósin á Gimli, bæði á höfn-
, °g ílugvellinum fyrir vestan
Dasinn T • - •
þag '. ■L,J°sin þar norðurfrá voru
það S?lnasta sem eg sá af Manitoba í
skilnSl«-n’ elnslconar vinarkveðja að
ijósi ^ - ^ottl mer vænt um að sjá
sk * a þessum slóðum, því fjöl-
Gerg.a m^n ^31^1 Þa Þar norðurfrá.
^jósati^f m°r 1 hngarlnnd að þetta
ósk . n Ur vasri kveðja frá þeim, með
* Um góða ferð.
lEeri tiiar ^1** mlliiil tími eða tæki-
lr höp atlluSUnar. Ferðafélagar mín-
kjúfruð ^ -S°r miög hversdagslega,
breldduU fSlg nlður 1 sæti sín og
u ýfir sig ábreiður. Mér varð
samt ekki svefnsamt þá eða síðar um
nóttina. Stóð eg um stund frammi í
dyrum stýrishússins og talaði við
kapteininn. Heldur urðu nú samræð-
urnar tregar samt; mér gekk jafnvel
illa að heyra sjálfan mig fyrir mögn-
uðum dyn vélanna sem þeyttu okkur
gegn um geiminn. Mér varð litið nið-
ur fyrir mig öðru hvoru og sá þá ein-
kennilega hrjóstrugt landslag, hraun
og klappir með óteljandi smávötnum
á milli, sem spegluðu sig einkenni-
lega í tunglsljósinu. Eg hafði orð á
því við kapteininn að erfitt myndi
að lenda í slíku landslagi, ef á lægi.
Taldi hann það hættulaust, því jafn-
vel þótt vélarnar stönsuðu, gætu þeir
svifið úr þeirri hæð sem flogið var á,
á næsta flugvöll, en þá taldi hann vera
með fimtíu mílna millibili alla leið-
ina. Bar nú lengi ekkert til tíðinda.
Farþegarnir virtust allir í fasta
svefni, en eg sat og hugsaði um þetta
einkennilega ævintýri. Dagur rann
fyr en varði. Sólaruppkoman var
dýrðleg, en landslagið enn hrjóstrugt
er birta tók. En svo tók brátt fyrir
alla landsýn. Skipið flaug nú ofar
skýjunum, sást nú ekkert nema ein-
kennilega blátær himininn fyrir ofan,
og hvít breiða fyrir neðan. Eg hefi
aldrei á ævinni séð neitt jafn mjalla-
hvítt. Ef mér væri borgað fyrir að
auglýsa sápu, myndi eg líklega segja
að skýin hafi verið eins hvít eins og
sápufroða af vissri tegund ofan á
þvottabala, eða eins og samfeld breiða
af hvítbveginni fvrsta flokks ull. En
samt er sú samlíking ófullnægjandi,
eins og allar samlíkingar eru jafnan,
bví að skýin tóku á sig ýmsar kynja-
mvndir út við sjóndeildarhringinn.
Sumir flókarnir sem svifu vfir breið-
unni voru líkir skipum í lögun, aðrir