Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 116
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ar. Hún dó seinna um veturinn síð- asta árið, sem hann var í skóla. Hanu mundi orð hennar, þegar hann kom heim til að vera við jarðarförina, en síðustu orðum hennar hafði hann nú í raun og veru gleymt. Minningin um foreldra hans tilheyrði fortíðinni, þau voru bæði fyrir löngu dáin og hann hafði sagt skilið við alt sitt fyrra líf og minningar æskuáranna. “Er þetta ekki Arngrímur Gunn- arsson, sem stendur þarna yfir frá7’’ heyrði hann sagt með háværu hvísli Hjartað í honum tók viðbragð. Það var langt síðan að hann hafði heyrt nafnið sitt. Hann gaut augunum út- undan sér og sá að við dyrnar, skamt frá honum, stóðu tvær konur, sem hann var gamalkunnugur. Þarna voru þær gamla kærastan hans, Alla Bergs- son og móðir hennar. Gamla konan horfði á hann, en nú lei.t Alla við og horfði á hann andartak. Augnaráð hennar var rólegt, rannsakandi og vorkunlátt. Hann var viss um að hún þekti hann en í stað þess að koma og heilsa honum tók hún í handlegginn á móður sinni og sagði lágt: “Við skulum ekki vekja á okkur eftirtekt með því, að tala um og horfa á ókunn- ugt fólk. Þetta er alt annar maður, eldri og ólíkur Arngrími. Sjálfsagt af norænu kyni, en óskyldu fólki svipar stundum saman, sem er af sama stofni.” “Eg verð líklega að trúa læknis- augum þínum, en------” Fleira heyrði Arnold ekki, því Alla leiddi gömlu konuna með sér inn í næsta sal. Arnold fann að hann sótroðnaði, svitinn spratt út á enninu á honum og hann skalf á beinunum. Jæja, hún hafði staðið við það að læra til lækn- is. Hún hafði séð hann og ekki viljað kannast við hann. Augun í henni, læknisaugun höfðu afhjúpað hann. Hún meinti það, að hann væri ekki sami maðurinn. — Auðvitað var hann ekki sami maður nú. Hvað hafði hún séð? Fingraför óreglunnar, hann var orðinn hvapholda og litarhátturinn breyttur. En hvað um það? Ef til vill voru það fötin hans, snjáð og velkt, sem hún hafði flúið. Hún var vel klædd sjálf og gikksháttur í smá- bæja gikkjum er óviðjafnanlegur. Hún var sjálfsagt læknir í einhverj- um smábæ og embættistignirt hvíldi þungt á henni, — þóttist kannske yfir aðra hafin. En Alla hafði ekki verið gikkur, því hún hafði haldið í hönd með ótal smælingjum og tekið svari þeirra. Kannske hún hafi meint hvert orð, sem hún sagði, augnaráðið var ókurtnuglegt, það var hans eigin í' myndun, sem var að verki. Hún hafði ekki haft neina hugmynd um, hver hann var. Snöggvast flaug honum 1 hug, að fara á eftir þeim mæðgunum og heilsa þeim, — nei, það gat hann e.kki, hann hafði sagt skilið við alla sína fortíð, ætt og uppruna. Hann hafði brent allar brýr að baki sér og auk þess langaði hann ekki til þess- að standa aftur eins og fyrir retti undir rannsakandi augnaráði Öllú Bergsson; og vorkunsemi frá henni kærði hann sig ekki heldur um. J^’ hún vissi vel hver hann var; andrúmS' loftið umhverfis þau hafði á einu augnabliki verið þrungið af þeiflU vitund, að þarna mættust þau eftir oH þessi ár. Sú vitund var sterkari en orð. En Alla vildi ekki kannast við hann. Hann ætlaði líka að sýua henni að hún væri honum með öHu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.