Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 107
Eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur
Arnold Gunther hafði vaknað upp
Vlð vondan draum í morgun og aldrei
Pessa vant, var hann sjálfum sér
§ramur. Hann hafði steingleymt því
gærkvöldi að skrifa greinina fyrir
laðið og það hafði hann þó verið
Ulnn að einsetja sér að gera, því
£reininni hafði hann lofað að koma
tU blaðsins í kvöld. Hann var í þungu
fP1 yfir þessu, því andinn var ekki
honum í dag. Hugur hans var
lnn og dauður og tungan stöm.
ann var svo þunglega haldinn af
andleysi, að ekkert af öllum þessum
^istarverkum mannanna gat hlýjað
^ num svo um hjartaræturnar að
j ^Ur hans gæti losnað úr þessum
lngi. flogið á vængjum ímyndun-
araflsins og talað tungum.
^ gær hafði hann verið skáld, hugur
a^s i°gað af hrifning og máttur
r sins legið honum á tungu. Heitur
Þ^eyttur hafði hann farið inn í
jf^tingaskála í gærkvöldi, til þess að
_a sér gias a£ öli, því síðan vínbann-
^nu var lyft, gátu menn fengið sér
U an þess að teljast með glæpa-
0nnum. Pleiri blaðamenn komu svo
^.inn og þeir höfðu setið að
UmbU °g samræðum um stund.
að^í,ann baUU tekið upp á þeim fjanda
ræ®u yfir þeim. Honum var
afd kUnnU^ um’ Þeir álitu hann
Vg an^a®an drykkjuslána, ekki þess
s/ Vera * þeirra félagsskap.
pj vitund hafði kveikt í honum.
ann hafði verið drukkinn af sigur-
gleði yfir því, að finna sig færan um,
að bregða upp leiftrandi myndum af
sýningunni með almætti orðsins, og
sýna þeim í tvo heimana þegar til
þess kæmi, að nota þá list. Á hrynj-
andi litauðugu máli, hafði hann lýst
hinum stórkostlegu og stílfögru höll-
um og þeim töfrum vísinda og tækni
er þar var til sýnis. Framþróun heill-
ar aldar, hafði hann hrópað. Regn-
bogaliti sýningarhallanna og litróf
syngjandi gosbrunna óf hann ljósi og
skuggum ótal litbrigða. Hann hafði
þanið sig yfir alt í þessari ræðu sinni,
Tungan í honum hafði ekki legið á
liði sínu. Hann hafði haft ósegjan-
legt yndi af því, að lofa þessum sauð-
hlýðnu, lúsiðnu blaðasnápum, sem
þarna voru staddir, að heyra hvernig
hann gat sagt frá, þegar hann vildi
svo við hafa og væri frjáls orða sinna.
Þessum fréttasmölum var öllum
kunnugt um, að hann hafði hætt hjá
þessu eða hinu blaðinu, sem þeir
unnu fyrir. Hann vildi ráða því sjálf-
ur, um hvað hann skrifaði og hvernig
hann stílaði greinar sínar. Um það
hafði nú staðið styr. Blöðin, það er
að segja eigendur þeirra, höfðu viss-
ar stefnur, fastar og ákveðnar, sem
voru ófrávíkjanlegar. Ritstjórar,
meðritstjórar og allar þeirra undir-
tyllur urðu að hlýða þeim stefnum,
urðu að vera aðeins spælar í hjólun-
um, sem runnu yfir svona margar
mílur af pappír á mánuði. Arnold
hló ergilega. Blaðamenskan var