Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 107
Eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur Arnold Gunther hafði vaknað upp Vlð vondan draum í morgun og aldrei Pessa vant, var hann sjálfum sér §ramur. Hann hafði steingleymt því gærkvöldi að skrifa greinina fyrir laðið og það hafði hann þó verið Ulnn að einsetja sér að gera, því £reininni hafði hann lofað að koma tU blaðsins í kvöld. Hann var í þungu fP1 yfir þessu, því andinn var ekki honum í dag. Hugur hans var lnn og dauður og tungan stöm. ann var svo þunglega haldinn af andleysi, að ekkert af öllum þessum ^istarverkum mannanna gat hlýjað ^ num svo um hjartaræturnar að j ^Ur hans gæti losnað úr þessum lngi. flogið á vængjum ímyndun- araflsins og talað tungum. ^ gær hafði hann verið skáld, hugur a^s i°gað af hrifning og máttur r sins legið honum á tungu. Heitur Þ^eyttur hafði hann farið inn í jf^tingaskála í gærkvöldi, til þess að _a sér gias a£ öli, því síðan vínbann- ^nu var lyft, gátu menn fengið sér U an þess að teljast með glæpa- 0nnum. Pleiri blaðamenn komu svo ^.inn og þeir höfðu setið að UmbU °g samræðum um stund. að^í,ann baUU tekið upp á þeim fjanda ræ®u yfir þeim. Honum var afd kUnnU^ um’ Þeir álitu hann Vg an^a®an drykkjuslána, ekki þess s/ Vera * þeirra félagsskap. pj vitund hafði kveikt í honum. ann hafði verið drukkinn af sigur- gleði yfir því, að finna sig færan um, að bregða upp leiftrandi myndum af sýningunni með almætti orðsins, og sýna þeim í tvo heimana þegar til þess kæmi, að nota þá list. Á hrynj- andi litauðugu máli, hafði hann lýst hinum stórkostlegu og stílfögru höll- um og þeim töfrum vísinda og tækni er þar var til sýnis. Framþróun heill- ar aldar, hafði hann hrópað. Regn- bogaliti sýningarhallanna og litróf syngjandi gosbrunna óf hann ljósi og skuggum ótal litbrigða. Hann hafði þanið sig yfir alt í þessari ræðu sinni, Tungan í honum hafði ekki legið á liði sínu. Hann hafði haft ósegjan- legt yndi af því, að lofa þessum sauð- hlýðnu, lúsiðnu blaðasnápum, sem þarna voru staddir, að heyra hvernig hann gat sagt frá, þegar hann vildi svo við hafa og væri frjáls orða sinna. Þessum fréttasmölum var öllum kunnugt um, að hann hafði hætt hjá þessu eða hinu blaðinu, sem þeir unnu fyrir. Hann vildi ráða því sjálf- ur, um hvað hann skrifaði og hvernig hann stílaði greinar sínar. Um það hafði nú staðið styr. Blöðin, það er að segja eigendur þeirra, höfðu viss- ar stefnur, fastar og ákveðnar, sem voru ófrávíkjanlegar. Ritstjórar, meðritstjórar og allar þeirra undir- tyllur urðu að hlýða þeim stefnum, urðu að vera aðeins spælar í hjólun- um, sem runnu yfir svona margar mílur af pappír á mánuði. Arnold hló ergilega. Blaðamenskan var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.