Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 141
ÞINGTÍÐINDI 119 Ársskýrsla deildarinnar “Snæfell”, í hurchbridge, Sask., fyrir árið 1944, les- Jn og viðtekin eftir tillögu Miss Sigur- ^osar Vídal, er Á. P. Jóhannsson studdi. ^amþykt. Ársskýrsla deildarinnar "SnœfeH" fyrir árið 1944 Starfsemi deildarinnar hefir verið með ^kum hætti og undanfarið. Fjórir starfs- dndir hafa verið haldnir á árinu og aar skemtisamkomur. Deildin gekst fyrir samkomuhaldi þ. ■ júni. Var það hvorttveggja í senn hin arlega þjóðminningar samkoma bygðar- |nnar, og jafnframt samfagnaðar hátíð í llefni af því að þá endurheimtu bræður V°rlr heima á ættjörðinni sjálfstæði skt að fullu, eftir langa baráttu. ■^ðalræðumaðurinn á þeirri samkomu Var sera Theodore Sigurðsson. Var ræða aans lögeggjan til Vestur-islendinga, Vernda þjóðerni sitt. Var góður rómur §erður ag maij hans. há stóð deildin fyrir sýningu kvik- v ýndarinnar íslensku. Var hún sýnd j1 g°ða aðsókn og mun hafa rifjað upp rir sumu eldra fólkinu fornar endur- lnningar fr^ eeskuárunum. efreynt verlð að efla bókasafnið Uflr ^vl er ástæður hafa leyft. Bæk- 0^T erU ^naðar með llkum hætti a Ur undir umsjón sömu bókavarða. úe4ri^^rir ^amlir og góðir meðlimir iný arinnar hafa horfið af sjónarsvið- en h* ^msum ástæðum, nú síðustu árin, að f-•> lletlr lekist að fylla svo í skörðin Um 6 a®atal mun líkt og verið hefir, eða n futtugu. úrðfmkVaamt fjárhagsskýrslu gjaldkera §4g Fi7tekíur á árinu $71.18, en útgjöld • 1 sjóði um áramót $21.51. Virðingarfylst, Þór Marvin, forseti Einar Sigurðsson, ritari niPerSS^rsla deildarinnar “Frón” í Win- arir.5 Var nu lesin upp af forseta deild- rinnar- Guðmann Levy. Skýrsla deildarinnar ”Frón" Winnipeg, Man. Starf deildarinnar “Frón”, hefir geng- ið vel og verið með líkum hætti og und- anfarin ár. Bókasafn deildarinnar hefir verið starfrækt við góða aðsókn. Og hafa um þrjú þúsund eintök verið lánuð út yfir árið, en eitthvað um hundrað og fimm manns hafa notað það á árinu. Sem stendur, er safnið ekki í eins góðu lagi, sem það ætti að vera, sökum þess, að tvö síðast liðin ár hefir viðgerð bóka verið af skornum skamti, og sökum þess, hve fjárhagur deildarinnar hefir staðið á völtum fótum. En deildin heldur kosið að bæta nokkrum nýjum bókum við safnið, en peningar ekki til fyrir hvortveggja. Á síðast liðnu hausti var prentuð ný bókaskrá, og afar mikið verk lagt fram af örfáum mönnum við að skrásetja og flokka bækurnar. Stóð það verk yfir í margar vikur, og þeir sem að því unnu, gerðu það alt án þóknunar. Nefndin samþykti reglur, sem hún lét prenta framan við bókalistann. Þar segir að sérstakt gjald, að upphæð einn dollar skuli vera fyrir bókasafnið. — Þetta gjald náði þó ekki fram að ganga að þessu sinni, sökum þess, að fólki fanst það svo “óréttlátt”, og fanst deildin vera að brjóta lög á sér og koma í veg fyrir, að fólk hefði alment not af safninu. Vitandi ekki það, að brotin hafa verið lög á deildinni “Frón” síðan 1936, því þá voru samþykt lög um það að sérstakt ársgjald fyrir lestrarfélagið skuli vera dollar og 5 cent á dag fyrir hverja bók, sem haldið er lengur en viku í senn. Mælist eg til að þetta mál verði tekið upp á þingi og deildinni heimilað að framfylgja þeim reglum sem samdar voru fyrir bókasafnið, árið 1936. Mörgum féll það svo illa, að strangar reglur voru settar með útlán bókanna, síðan hefir þó komið I ljós, að þegar þessum reglum er framfylgt reynast þær svo vel að fólki fer að lika margt betur, því nú getur það fengið bókina sem það vill fá, þegar því er sagt að bókin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.