Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 126
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA það þarfa verk að safna á þeim slóðum efni til Sögu íslendinga í Vesturheimi. En þrátt fyrir það þó óhætt muni mega segja, að deildirnar hafi yfirleitt haldið furðu vel í horfinu á árinu, þegar litið er á núverandi aðstæður, ber fé- laginu að hlynna sem mest og best að starfi þeirra á komandi ári og árum, bæði með heimsóknum stjórnarnefnd- armanna eða annara þar til kjörinna fulltrúa, og með hverjum öðrum hætti, sem fram'haldsstarfi deildanna má helst að gagni koma. Markviss og sem víð- tækust útbreiðslustarfsemi er og verður lífæð félagsins. Frœðslumál Maklegt er, að þar verði að þessu sinni efst á blaði fræðslustarfsemi sú í ís- lenskri tungu, sögu íslands og bókment- um, sem “Icelandic Canadian Club” hóf hér í Winnipeg á síðastliðnu hausti, i samráði og samvinnu við Þjóðræknisfé- lagið, því að þar er bæði um tímabært og mikilvægt nýmæli að ræða, sem vel hefir gefist og hlotið verðugar undir- tektir almennings. Formaður nefndar þeirrar, sem stendur að fræðslustarfsemi þessari, og forstöðukona námsskeiðsins, er frú Hólmfríður Danielson, forseti “Ice- landic Canadian Club”, en auk hennar eru þessir í nefndinni: séra Halldór E. Johnson og W. S. Jónasson, fyrir hönd “Icelandic Canadian Club”, og frú Ingi- björg Jónsson og Vilborg Eyjólfsson kenslukona, af hálfu Þjóðræknisfélags- ins. Ýmsir, bæði menn og konur, hafa góðfúslega stutt fræðslustarfsemi þessa með fyrirlestrahöldum um íslensk efni, en íslenskukensluna annast þær frú Hólmfríður og Salome Halldórsson ken- slukona. Hefir hér verið stigið þarft og sérstaklega þakkarvert spor í þjóðrækn- isstarfsemi vorri. Þá hefir Þjóðræknisfélagið eins og að undanförnu haldið uppi kenslu í ís- lensku fyrir börn á Laugardagsskóla sinum, og notið þar sem fyrri hinna ágætustu kenslukrafta. Er frú Ingibjörg Jónsson skólastjórinn, en meðkennarar hafa verið frú Gyða Einarsson, Vilborg Eyjólfsson kenslukona, frú Fred Bjarna- son og ungfrú Vordís Friðfinnsson. Hefii' aðsókn verið sæmileg, eða svipuð og í fyrra, en ætti þó alls vegna að vera stórum betri, þar sem hér er um að ræða einstætt tækifæri til íslenskunáms og fræðslan ókeypis í tilbót. Ásmundur P- Jóhannsson, féhirðir félgsins, ihefir, eins og undanfarin ár, látið sér hag skólans miklu skifta. Stendur félagið, og allir- sem þessum málum unna, í mikilli þakkarskuld við kennarana fyrir fórn- fúst nytjastarf þeirra i þágu vestur-ís- lenskra menningarmála, og gildir hið sama um aðra, sem hlynt hafa að þessu þarfa skólahaldi. Milliþinganefnd í fræðslumálum hef- ir einnig verið starfandi á árinu, og skipa hana hinir sömu og áður undir forystu frú Ingibjargar Jónsson. Hefir nefndiu meðal annars haft það hlutverk með höndum að útvega nýjan forða kenslu- bóka í íslensku heiman um haf, og hefir orðið vel ágengt í því efni, með góðri aðstoð Þjóðræknisfélagsins á Islandi. Ýmsar af deildum félagsins, svo seiu deildin í Riverton, undir handleiðslu Sveins Thorvaldson, M.B.E., vara-féhirðis félagsins, og deildin að Gimli, en foresti hennar er Dr. Kjartan Johnson, hafa starfrækt íslenskuskóla við ágæta að- sókn, svo að til fyrirmyndar má telja. Á síðastliðnu þjóðræknisþingi var samþykt fjárveiting til stuðnings ís- lenskukenslu af hálfu deilda félagsins- Tel eg það bæði nauðsynlegt og ágæta framsýni, því að félagið verður að leggja sérstaka rækt við þá hlið þjóð- ræknisstarfseminnar og styðja hana af fremsta megni. Verður aldrei of mik^ áhersla á það lögð að efla og auka ís' lenskufræðslu félagsins. Samvinnumál við fsland Þau mál hafa á starfsárinu verið sögu- ríkari og margþættari en nokkru sinni áður, og er það fyrst og fremst að þakka frábærri góðvild og rausn ríkisstjórnat Islands í vorn garð. Hefi eg þegar vikið að heimsókn dr Sigurgeirs Sigurðssonar biskups vestur um haf, en eins og fólki er í fersku minni, sýndi rikisstjórn Islands oss þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.