Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 65
NYFUNDNALAND
43
leiðir. Þar er líka ein hin stærsta
Pappírsmylla heimsins.
Hinir mörgu og stóru firðir og fló-
ar að norðan, austan og sunnan lands
eru á ýmsan hátt ólíkir vestfjörðun-
Um- Alstaðar eru stærri eða smærri
bygðarlög með ströndum fram, ýmist
friðsæl og gróðrarrík eða hrjóstrug
°g kuldaleg. Er meiri tilbreyting ó-
Vlða að finna við sjávarsíðu annara
landa.
Miðbik landsins er yfirleitt flatt
ofan — hallfleytt upplendi eða
háland (Plateau) með mjóu undir-
^endi á vesturströndinni. — Brún
Lönguhlíðarfjalla rís snögglega upp
* ^00—2500 feta hæð yfir sjávarmál.
íðan hallar hálendinu smátt og
amátt til austurs þangað til meðal-
æðin er um 700 fet meðfram austur-
ströndinni. Yfirborðið er blásið og
Sundururið af ám og lækjum, sem
gra,fið hafa djúpa dali í gegnum
g ^uPar bertegundir milli granít og
granít-gneiss ganga, og stefna frá
n°rð-austri til suð-vesturs.
Legar hin mikla ísöld gekk yfir
n°rðurhvel jarðar var Nýfundnaland
^ns og Grænland og ísland alt jökli
Pakið, sem hvíslaðist í allar áttir frá
^gamiðjunni. Þannig hafa skrið-
10 ^arnir skafið yfirborðið og dýpk-
. °S stækkað alla dali; en eftir eru
n°kkurn veginn hliðstæðar
J° ulurðir og ýtur, berar klappir og
Stok björg (Grettistök) á uppi. Inn á
milU eru þúsundir tjarna og vatna,
Q atturniklar lægðir með mómýrum
j g lesJUm! og er svo háttað um mik-
0 n llluta hálendisins. Til og frá rísa
_^Pp úr hálendinu súlumyndaðar hæð-
0 °g §yanit-tindar, sem sjófarendum
sf. lsUimönnum fanst líkjast seglum
rPa sinna og gáfu þeim nöfn eftir
því, nöfn blandin sjávarseltu og sjó-
ara málhreim.
Þegar ísöldinni létti reis landið
alt undan þunganum og hallaðist til
austurs, sem leiddi af sér, að dalirnir,
sem dýpkað höfðu undan ísnúningn-
um, urðu að fjörðum þeim, er vér nú
sjáum, jafnframt því að strandlengj-
an breyttist í lögun. Vesturströndin,
aftur á móti, hækkaði svo, að í mörg-
um dölum, sem áður voru firðir og
saltir vogar, (s.s. Portland Pond,
Parson’s Pond, St. Paul’slnlet, West-
ern Brook Pond, o. s. frv.) eru eftir
hrein stöðuvötn eða hálfsölt lón með
rifi fyrir framan, sem aðeins vatnar
yfir við stórstraums flóð. Eyjafjörð-
ur, Fagrifjörður og Haukafjörður
eru þó enn druknaðir dalir vegna
þess, hversu geysidjúpir þeir voru,
áður en landið lyftist.
Af því, sem áður er sagt, er auð-
velt að sjá, að upplönd Nýfundna-
lands eru sneydd öllum verulegum
jarðvegi, og þess vegna óhæf til rækt-
unar eða búskapar. Margir f jalladal-
irnir, sem tóku á móti framburði íss
og árstrauma ofan af hálendinu, und-
irlendið á vesturströndinni og allir
hinir stærri dalir inni í landinu eða
út við ströndina, hafa alldjúpan
jarðveg, mestmegnis af jökla og ár-
framburði, 'sem er framúrskarandi
gróðursæll. Skógur stórvaxinn þek-
ur nærri fjórðung als landsins, og er
hann höggvinn í stórum stíl fyrir sí-
starfandi pappírs myllu iðnað og
sögunar myllur, sem framleiða nauð-
synlegan við til bygginga og elds-
neytis. Þar, sem skógarnir hafa verið
höggnir, er landið oft notað til akur-
yrkju, enda þótt jarðvegurinn sé enn
illa ræstur og hálfsúr.
Landið er fult af stöðuvötnum og