Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 34
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Um þetta leyti var Magnús mjög hrifinn af skáldsögum Dickens. Ekki gat það verið fyrir stíl þess höfundar, því hann var eins hroðvirkur, eins og Magnús var vandlátur í þeim efnum. — Enda mun Stevenson hafa þar verið fyrirmynd hans. Það sem heill- aði hann, mun hafa verið mannkær- leikurinn og hin réttláta reiði Dick- ens, gagnvart rangsleitni og miskun- arleysi þjóðskipulagsins; með öðrum orðum, raunsæi þess höfundar. — Eg man einnig eftir, að um þessar mund- ir, þótti Magnúsi meira koma til Gests Pálssonar en nokkurs annars íslensks rithöfundar. — Þá var Magn- ús raunhugi. Það fyrsta sem eg las eftir hann, voru Bessa-bréf og smásögurnar, Hjóna-djöfullinn og Söfnuöurinn í Þistilhverfi; og þótti lítt til koma. Skildi ekki því hann skrifaði ekki heldur eitthvað fallegt og skemtilegt. Og þegar hann mintist á þessi skrif sín við mig, var eg fremur daufur í dálkinn. Svo vissi hann, að eg hafði ekki þekkingu, áhuga né smekk fyrir skáldskap, fremur en fjöldinn, sem þótti skömm til koma. Að lesendum þessara ritsmíða hans, þótti lítið í þau varið, mun hann ekki hafa sett fyrir sig. En þegar honum bárust skammabréf úr öllum áttum, þess efnis að sögupersónur hans væru fólk, sem hann þekti eða hefði haft spurn af, og að hann gerði það hlægi- legt í sögum sínum eða ófrægði það á ýmsan hátt, féll honum allur ketill í eld. Því eins og Magnúsi var höfuð- dygð, að gleðja meðbræður sína, svo var hitt höfuðsyndin, að særa tilfinn- ingar þeirra. — Aldrei framar meir mátti hann semja sögur eða ljóð, sem komið gætu við kaun lesarans. Hann varð að skifta um ham: raunhuginn gerðist svifhugi. Þó ber lítið á þess- um hamaskiftum, í sögunni Eiríkur Hansson; enda mun þráður sögunnar hafa verið allur spunninn um þetta leyti. En í næstu sögu hans, Brazilíu- fararnir, gefur hann rómantíkinni svo lausan tauminn, að jafnvel nátt- úrulögmálið verður að láta í minni pokann fyrir hugsvifi hans. Áin skal renna upp fjallið, ef svo vill verk- ast! — Síðar meir gramdist honum við sjálfan sig, fyrir þetta tiltæki sitt, en hló þó hjartanlega, þegar hann mintist á það. Um þetta leyti kendi Magnús fyrst lasleika, sem ágerðist mjög síðasta árið sem hann bjó á Arnheiðarstöð- um, uns hann varð ófær til kenslu. Fluttu þau hjónin þá til Norður Dakota. En þar voru þau algerlega á vegum æskuvinar Magnúsar, nafna hans Brynjólfssonar, lögfræðings, sem slepti ekki hendi af honum fyrr en hann hafði náð fullri heilsu. Eg efast um, að þessi veikindi Magnúsar hafi stafað af líkamlegri veiklun, nema að því leyti sem hann lagði ætíð of mikið á sig. Hann átti bágt með svefn, þreyttist fljótt og þjáðist af áköfum hjartslætti, sem hann áleit stafa af hjarta-bilun. Um læknis úrskurð var ekki að tala, á þeim árum, í Nýja íslandi. Veilir sem heilir máttu annað hvort duga eða drepast. Og liði sjúklingurinn ekki beinar kvalir, og fylgdi fötum, hlaut hann litla samhygð granna sinna. En eg gleymi aldrei þeirri sjúkdómslýs- ingu sem Magnús gaf mér, þó hún væri mér þá með öllu óskiljanleg: “Eg veit ekki hvað að mér gengur; en eg er allur eins og eitt opið sár.” Eg held Magnús hafi verið einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.