Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 120
98 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA leit á hana. Þetta var skáldsaga, Sár- fættir menn, eftir Arnold Gunther. Þegar hún opnaði bókina fann hún þar bréfspjald, sem ritað var á: Hér kemur þá loksins nokkurs- konar bragarbót á gamla kvæð- inu, sem þér geðjaðist lítt að endur fyrir löngu. Eg vona að þú kannist við ýmsar gamal- kunnugar myndir frá æskuárum okkar; þær hafa verið dregnar með hlýjum huga. Arngrímur Hamingjunni sé lof! Hann hefir þá bjargast af. Hún hafði um langan tíma ásakað sig um það, að viðkynn- ing þeirra hefði ekki orðið honum til hamingju. Hún skoðaði bókina í krók og kring, og aftan á kápunni, sem var utan um spjöldin, var mynd af höfundinum og stutt umgetning- Hún las þar, að hann væri af íslensk- um ættum, en skrifaði undir gervi- nafni. Hún horfði lengi á myndina. Þarna var hann líkari því sem hún mundi eftir honum, en hann hafði verið fyrir nokkrum árum, þegar hún sá hann í listasafninu í Ghicago- Með töluverðri fyrirhöfn hafði henni tekist að telja móður sinni trú um að þetta væri ekki Arngrímur. Hann hafði litið þannig út, að hún kærði sig ekki um, að af því færu neinar sögur í heimahögum þeirra. Arnold Gunther! Engin furða þótt henni hefði gengið illa að leita uppi Arn- grím Gunnarsson í hafi stórborgar- innar. Hún fletti bókinni og byrjaði að lesa. Saga íslendinga í Vesturheimi, eftir Þorst. Þ. Þorsteinsson, þriðja bindi, er nú fyrir nokkru komin á markaðinn. Þetta er saga Nýja íslands frá upphafi bygðar og niður til þessa tíma. Um það, hversu tæmandi að efni og frásögn bókin er, ber mér ekki að dæma — hefi því miður aldrei haft tíma til að kynna mér öll þau gögn, sem fyrir hendi voru, né heldur gæti eg vitað um önnur þau skilriki, er höfundurinn hefir per- sónulega aflað sér. En að öllu saman- lögðu finst mér, að þetta muni vera besta bindið, sem komið er. Það á það sam- merkt við fyrri bindin, að vera ritað á skemtilegu og auðlesnu máli. Um leið og landnemarnir eru ættfærðir og heim- færðir til sinna fornu kynna, gefur höf- sér tíma til að lita inn á hverju býli, eða að slást í fylgd með þeim, grenslast eftir um hugarfar þeirra og leita uppi það, et þeim lætur best. Með öðrum orðum hjartahlýja höf. skín á bak við náleg?- hverja línu, og manni finst hann vinur þeirra allra. Eftir þessu áframhaldi að dæma virð' ist verkið ekki hálfnað enn. En eius lengi og söguhöf. heldur heilsu og lífi og nógu margir efnaðir hugsjónamenu eru honum bakhjarl, er öllu óhætt. En samt verður aldrei of oft brýnt fy1*1 mönnum, að kaupa bókina, allar bmk; urnar, frá upphafi og borga þær. Á ÞV1 veltur öll framtíð útgáfunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.