Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 146
124 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA kostnaðarlausu, en til ósegjanlega mik- illar aSstoðar og uppbyggingar i okkar þjóðrœknismálum. Vér vildum benda. þinginu á, að æskilegt væri að við hér vestra sýndum að vér mettum slíka góð- vild, með því að endurgjalda í sömu mynd, með filmum sem teknar væru hér í bygðum og bæjum íslendinga, og einnig með hljómplötum sem færðu vin- um vorum og ættbræðrum á ættjörðinni vinarkveðju vora og þökk. Við leggjum því til að stjórnarnefndinni sé falið þetta mál til athugunar og framkvæmda eins fljótt og föng eru á. 4. Á þingum hefir oft komið í ljós sú skoðun, að til aukins áhuga og skilnings meðal æskulýðs vors, væri æskilegt að afla sér bæði skugga og hreyfimynda af íslensku landslagi, iðnaði og menningu. Framkvæmdir hafa þó aldrei orðið á þessu, líklega mest sökum erfiðleikanna sem hreyfimynda framleiðslan hefir ver- ið undirorpin á íslandi. Nú eða í nálægri framtíð ræðst að líkindum bót á þessu. Þar sem vér teljum hugmynd þessa svo þýðingarmikla í fræðslustarfsemi vorri hér vestra leggjum vér til að stjórnar- nefndinni sé falið að afla sér allra fáan- legra upplýsinga í þessu máli og leggi þær fyrir næsta þing. —Winnipeg, 28. febrúar 1945. E. H. Fáfnis Ingibjörg Jónsson J. J. Bíldfell A. P. Jóhannson S. E. Björnsson Á. P. Jóhannson bar nú fram skila- grein fyrir hönd milliþinganefndar í Leifs Eirikssonar málinu. Myndastyttan er geymd í Marine Museum, New Port, Virginia, U. S. A., og er þar vel geymd. Taldi framsögumaður sjálfsagt að frek- ari úrlausn um varanlegan stað fyrir myndastyttuna verði ekki unt að fá, fyr en að stríði afloknu. Forseti, Dr. Beck gaf skýringu á tilraun um að fá fjár- veitingu málinu til framkvæmda. Nefnd- in í málinu heldur áfram starfi sínu, er hún skipuð þeim: Á. P. Jóhannsson, dr. Guðmundi Grímssyni dómara og Gunn- ari B. Björnssyni skattstjóra. Séra Sigurður Ólafsson bar nú fram stutta skýrslu fyrir hönd nefndarinnar í þjóðlegum fræðum. Skýrsla fró formanni nefndarinnar er hefir með höndum söfnun þjóðlegra sagna Meðfylgjandi ummæli mín eru í raun réttri hálfgerður handaþvottur af minn1 hálfu, sökum þess að sem heild hefir ofangreind nefnd engu sameiginleg" starfi aflokið. Eðli þessa starfs sem nefndinni er fal’ ið er þess leiðis að hver einstakur maður sem nefndina skipar stendur vel að víg' að grafast eftir fróðleik sem fólk á 1 fórum sínum, sem er hinn eini vegur að ná í fræðslu og sagnir er annars kynnu að glatast. Nefndin hefir á liðnum ár- um reynt að eggja fólk á að láta slíka' sagnir úr eigin reynslu í té, án nokkur® árangurs. Þó er vort eldra fólk auðug- af sögnum, atburðum og eigin reynslu> er hefir hina mestu þýðingu að sýna hina íslensku hugsun, eins og hún enn er hér vestra vor á meðal. Sjálfur hefi eg ýmislegt af sögnurrl sem eg hefi enn ekki að fullu unnið ur' Allir samnefndarmenn minir eru hsef* legleika menn og glöggskygnir á verð- mæti sagna. Hygg eg að hver og einu þeirra hafi ýmislegt úr að vinna er Þe,r hafa safnað og síðar mun verða fram vísað. Mikil verkefni eru enn fyrir hendi þessa átt, mörg verðmæti, dagbækur ritsöfn frá hendi vors elsta fólks, selT1 vera má að fáist ásamt annari frffiðslu í sagnsafn Þjóðræknisfélagsins. S. ólafsson Annar úr þeirri nefnd, séra H. E. J1^11^ son, tók til máls. Tilrætt var um k'113 ýmsu mikilsvarðandi dagbækur eldri ^ lendinga, m. a. dagbækur skálds1 Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar- g Samkvæmt tillögu séra V. J. Eylands Oo Dr. S. E. Björnsson var nefndin í 111 ál1IlU endurkosin fyrir næsta ár og s'. :kilgreiI,‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.