Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 115
SÁRFÆTTIR MENN
93
Ósjálfrátt gekk hann hægt, svona
^ónnum mætti engin daglega á torg-
inu. Arnold staðnæmdist í hæfilegri
fjarlægð og starði með aðdáun á
þennan virðulega mann. Skapfesta,
mildi og gáfur mótuðu svipinn og
augun voru fögur og þótt hann horfði
framundan sér, var innsæi í augna-
raðinu. Arnold gekk nær og las:
Áristotle eftir Rembrandt. Sú til-
finning greip Arnold, að nú væri
^ann staddur í samfélagi heilagra.
Svona hlaut Aristotle að hafa verið.
Svona hafði þessi nemandi Platos og
kennarinn sígildi litið út á efri árum.
ennarinn djúpvitri og f jölfróði, sem
talaði gullnum tungum til samtíðar
Slnnar og fram til þessa dags. Mað-
Urinn sem trúði á æðri tilveru mann-
anna en skildi þó svo vel, að hver ein-
ataklingur hefir við tvö öfl að stríða
sjálfum sér, gott og ilt, viljaþrótt
°g veiklyndi sem á víxl ná yfirráðum
1 ^ugum og hjörtum allra manna.
Q^etta var síðasta myndin, sem Arn-
leit á og áhrif hennar fann hann
níundu verða sér hjálp til að skrifa
£reinina. Hann hraðaði sér inn í stór-
sak er var útbúinn þarna fyrir fólk
u ai^ kvíla sig í, rita bréf eða skrifa
sýninguna, hugsaði Arnold og
j-°Stl við- Honum var nú undarlega
1 h * -ffunn valdi sér borð úti
n °rni’ Þarna var hljótt og ágætt
1 til að vinna. Penninn flaug yfir
0rft.lrinn> kugsunin var í góðu lagi og
sj'lT ^00111 kvalalaust. Hann gleymdi
f nm ser og umhverfinu í heimi
iokia nuti®ar- Þegar hann hafði
0 J Sreininni, las hann hana yfir
}ja£aa hamingjunni í huga sér að
yfjr undan ástandinu, er var
°num í morgun. Hann braut
greinina saman og stakk henni í
treyjuvasa sinn. Nú var engin hætta
á því að hann gleymdi henni aftur.
Hann hafði getið þess lauslega að hið
fræga málverk Whistlers, myndin af
móður hans, hefði verið fengin að
láni frá Louvre safninu í Frakklandi.
í sambandi við myndina hafði hann
getið stuttlega um afa Whistlers, sem
gat sér orðstír ágætan í Dearborn-
virkinu, sem að undanteknum örfáum
landnemakofum, var þá eina bygð
hvítra manna hér á strönd Michigan
vatnsins, þar sem nú hafði risið upp
mikil og voldug borg. Honum lélc
forvitni á að sjá þessa frægu mynd
og hana var að finna meðal amerískra
nítjándu og tuttugustu alda mál-
verka.
í tveim stórum sölum héngu þessi
málverk og brátt kom hann auga á
myndina, sem hann var að leita að.
Það varð undarlega hljótt um Arnold
þar sem hann stóð frammi fyrir móð-
ur Whistlers. Það var svo einkennileg
haustró yfir myndinni í heild sinni.
Blæbrigðin í litunum og gamla kon-
an, sem sat þarna, mintu á mildan
haustdag, þegar náttúran er búin að
leggja til síðu alt sumarskrúðið og
bíður hljóð og róleg eftir komu vetr-
arins.
Þessa prúðu og virðulegu konu
hafði bursti málarans magnað þeim
töfrum, að á myndina horfði Arnold
ekki lengi, þar til hann var farinn að
hugsa um sína eigin móður. Hann
hvarf í anda út á hina miklu sléttu
vesturlandsins. Á mildum haustdegi
hafði hann séð móður sína í síðasta
sinni, þar sem hún hafði staðið úti
fyrir húsdyrunum og kvatt hann með
ástúð og beðið honum allrar blessun-