Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 115
SÁRFÆTTIR MENN 93 Ósjálfrátt gekk hann hægt, svona ^ónnum mætti engin daglega á torg- inu. Arnold staðnæmdist í hæfilegri fjarlægð og starði með aðdáun á þennan virðulega mann. Skapfesta, mildi og gáfur mótuðu svipinn og augun voru fögur og þótt hann horfði framundan sér, var innsæi í augna- raðinu. Arnold gekk nær og las: Áristotle eftir Rembrandt. Sú til- finning greip Arnold, að nú væri ^ann staddur í samfélagi heilagra. Svona hlaut Aristotle að hafa verið. Svona hafði þessi nemandi Platos og kennarinn sígildi litið út á efri árum. ennarinn djúpvitri og f jölfróði, sem talaði gullnum tungum til samtíðar Slnnar og fram til þessa dags. Mað- Urinn sem trúði á æðri tilveru mann- anna en skildi þó svo vel, að hver ein- ataklingur hefir við tvö öfl að stríða sjálfum sér, gott og ilt, viljaþrótt °g veiklyndi sem á víxl ná yfirráðum 1 ^ugum og hjörtum allra manna. Q^etta var síðasta myndin, sem Arn- leit á og áhrif hennar fann hann níundu verða sér hjálp til að skrifa £reinina. Hann hraðaði sér inn í stór- sak er var útbúinn þarna fyrir fólk u ai^ kvíla sig í, rita bréf eða skrifa sýninguna, hugsaði Arnold og j-°Stl við- Honum var nú undarlega 1 h * -ffunn valdi sér borð úti n °rni’ Þarna var hljótt og ágætt 1 til að vinna. Penninn flaug yfir 0rft.lrinn> kugsunin var í góðu lagi og sj'lT ^00111 kvalalaust. Hann gleymdi f nm ser og umhverfinu í heimi iokia nuti®ar- Þegar hann hafði 0 J Sreininni, las hann hana yfir }ja£aa hamingjunni í huga sér að yfjr undan ástandinu, er var °num í morgun. Hann braut greinina saman og stakk henni í treyjuvasa sinn. Nú var engin hætta á því að hann gleymdi henni aftur. Hann hafði getið þess lauslega að hið fræga málverk Whistlers, myndin af móður hans, hefði verið fengin að láni frá Louvre safninu í Frakklandi. í sambandi við myndina hafði hann getið stuttlega um afa Whistlers, sem gat sér orðstír ágætan í Dearborn- virkinu, sem að undanteknum örfáum landnemakofum, var þá eina bygð hvítra manna hér á strönd Michigan vatnsins, þar sem nú hafði risið upp mikil og voldug borg. Honum lélc forvitni á að sjá þessa frægu mynd og hana var að finna meðal amerískra nítjándu og tuttugustu alda mál- verka. í tveim stórum sölum héngu þessi málverk og brátt kom hann auga á myndina, sem hann var að leita að. Það varð undarlega hljótt um Arnold þar sem hann stóð frammi fyrir móð- ur Whistlers. Það var svo einkennileg haustró yfir myndinni í heild sinni. Blæbrigðin í litunum og gamla kon- an, sem sat þarna, mintu á mildan haustdag, þegar náttúran er búin að leggja til síðu alt sumarskrúðið og bíður hljóð og róleg eftir komu vetr- arins. Þessa prúðu og virðulegu konu hafði bursti málarans magnað þeim töfrum, að á myndina horfði Arnold ekki lengi, þar til hann var farinn að hugsa um sína eigin móður. Hann hvarf í anda út á hina miklu sléttu vesturlandsins. Á mildum haustdegi hafði hann séð móður sína í síðasta sinni, þar sem hún hafði staðið úti fyrir húsdyrunum og kvatt hann með ástúð og beðið honum allrar blessun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.