Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 133
ÞINGTIÐINDI
111
• desember, í sjóði ....... 5.93
Samtals ...................$3,334.97
FASTEIGNIR:
fyfir byggingu,
Kmr H.ome Street.............$10,906.10
bskápar óreiknaðir í bygg-
mgarkostnaði............... 600.00
Frá?talS ................... $11,506.10
regin skuld 1. veðréttar,
• Jan. 1945 ............... 1,750.00
Pem-nStæða 1 byggtngunni.....$ 9,756.10
ngar í sjóði, 31. des. 1944.... 5.93
_^íetto......................$ 9,762.03
^nnipeg, Man., 13. febrúar, 1945.
• pétursson, byggingarumboðsmaður
en^atnanritaðan reikning höfum við
vjg h^k°ðað °S höfum ekkert að athuga
^innipeg, canada, 14. febrúar 1945.
Steindór Jakobsson
Grettir Leo Jóhannson
Titv,SSk^ÍSla shjalavarðar yfir órið 1944
l.gt0Selð 1 Winnipeg:
TiiY1a„u ; arg- hjá skjalav., eint. 5204
narit a lsiandi;
I-Vvt a
ejnt-. arg- eru talsvert mörg
0g vv,ÓSeld- XXI1- XXIH- XXIV
hákv ” árg' allir seldir- Engar
thaf æmar skýrslur frá íslandi
eldri • °mlð a árinu viðvikjandi
SkýrSja yj. yy ,
Tii h ,rir xxv- arg. Timaritsins:
° jei Ursíélaga, rithöfunda
.. 43
Tij ° Pboössöiu á Islandi..... 750
Tii fi -g ysenda Timaritsins.. 228
Djá Jarmálar- 3-025, Fróns 100.... 1125
skjalaverði ................... 54
Afhent 2200
6árgöhgummalarÍtara’ af eldri
bjóðarrAÍ m ......................... 9
prentunfStaða Islands (sér-
SviWejff„ ......................... 300
r samtiðarmanna .......... 114
Baldursbrá:
289 eintök af innheftri Baldrsbrá eru i
umsjá Mr. B. E. Johnson, ráðsmanns
Baldursbrár.
Bókasafn:
Deildin “Frón” hefir umsjón yfir aðal
bókasafni félagsins og mun hún leggja
fram skýrslu því viðvíkjandi.
—Winnipeg, Man. 13. febrúar, 1945.
Ó. Pétursson, skjalavörður
Bar þá J. J. Bildflel fram tillögu er Á.
P. Jóhannsson studdi að áminstum
skýrslum sé vísað til fjármálanefndar.
Var það samþykt.
Þá báru þeir G. L. Jóhannsson og J. J.
Bíldfell fram tillögu um að kl. 3 síðdegis
verði fundarhlé til að taka á móti kveðj-
um erindisreka Islands, þeim Dr. H. P
Briem, og hr. Árna G. Eylands, og var sú
tillaga samþykt. — Þessu næst bar Á. P.
Jóhannsson fram tillögu um að fresta
fundi til kl. 2 e. h., var sú tillaga studd af
Guðmann Levy og fleirum — og sam-
þykt.
ANNAR FUNDUR
Annar fundur þingsins var settur kl.
2 e. h. sama dag. Fundargerð fyrsta
fundar var lesin upp og samþykt í einu
hljóði.
SKÝRSLUR
fró deildum Þjóðrœknisfélagsins
fyrir órið 1944
Ársskýrsla deildarinnar “Báran”,
Mountain, N. D., fyrir árið 1944, var nú’
lesin upp af ritara.
Ársskýrsla deildarinnar "Báran"
Mountain, N. D., fyrir árið 1944
Herra forseti, heiðruðu fulltrúar
og þinggestir:
Deildin Báran, hefir fremur góðar
fréttir að færa, yfir starf sitt á liðnu ári,
og vildum vér óska að svo yrði ávalt í
framtíðinni.
Stuttu eftir þingið í fyrra, sem jafn-
framt var 25 ára afmæli félagsins, var