Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 38
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hans og reyndist honum sannur vinur og bjargvættur. — Þessum presti virðist hafa verið vel kunn- ugt um ætt Jonson’s, og hann segir honum, (að sögn), leyndarmál, ætt- inni viðvíkjandi. En hver var þessi kaþólski prestur? Og hvað var það, sem hann sagði Ben Jonson um ætt hans? Er það bláber þjóðsögn,eða hvað? Sá, sem ritað hefir um Jon- son í Encyclopædia Brittanica, hefir ef til vill vitað um þetta atriði, en hefir eflaust engan trún- að á það lagt, því að hann segir ekki frá því. En mér þykir líklegt, að annar eins fræðimaður og J. A. Symonds, hafi getið um þetta í bók þeirri, er hann ritaði um Jonson; og þess vegna langar mig svo mjög til að lesa þá bók. Annað er það, sem mig langar til að vita: hvort Ben Jonson hefir byrjað að rita nafn sitt sem Jonson, eftir að prest- urinn sagði honum leyndarmálið; því að fyrst framan af ævinni skrif- aði hann það sem Johnson, (að minsta kosti með köflum). — Á fimtándu öld, og langt fram á þá sextándu, voru miklar samgöngur milli íslands og Englands. Nokk- urir fslendingar tóku sér bólfestu á Englandi við og við, einkum þeir, sem fóru utan með enskum sjó- mönnum. Og systir Marteins bisk- ups Einarssonar giftist enskum manni, ef eg man rétt það, sem eg hefi um hana lesið, og flytst til Englands með manni sínum. Mar- teinn bróðir hennar, sem þá er ung- ur drengur, fer þangað um sama leyti, dvelur þar mörg ár og fær mentun sína á skólum í Englandi. Og að líkindum hafa fleiri af þeirra fólki farið til Englands á þeim ár- um. Og á þeim árum, og langt fram á seytjándu öld, fóru íslensk- ir námsmenn við og við til Eng- lands og dvöldu þar lengri og skemri tíma; og sumir þeirra hurfu aldrei heim aftur. En hvar á Eng- landi höfðu íslendingar aðal-bæki- stöð sína þá? Ef til vill í Bristol, og í Annan (við Solway Firth) ? Einmitt þar sem sumir ættmanna Ben Jonson’s voru búsettir um langt skeið. Hver getur sagt um það? — Eg hefi lesið flest-öll leik- rit Jonson’s, nokkur kvæði eftir hann, tvær eða þrjár ritgerðir, og svo ágrip af ævi hans; og mér virð- ist það alt bera þess glögg merki, að hann hafi verið há-norrænn í anda og hálfgerður víkingur — skapmikill og drenglundaður. Og einkennilegt er það, hvað gleðileik- urinn hans, “The Silent Womarí’, er líkur einni íslenskri þjóðsögu, sem eg heyrði í æsku. 31. ágúst 1931. í þremur af leikritum Ben Jon- son’s er hann, að sögn, sjálfur ein af aðal-persónunum: Hann er Hor- ace í “The Poetaster”, Crites í “Cynthia’s Revels”, og Asper í “Every Man Out of His Humour”■ Þessi þrjú leikrit eru samt ekki þau bestu, sem hann skrifaði. Snildar- verkin hans eru þessi: “Volpone”, “The Alchemist”, “The Silent Woman”, og “Every Man in His Humour”. — Þó að Ben Jonson væri aðallega leikrita-skáld, þá orti hann samt mikið af Ijóðum, og nokkur þeirra eru sígildir gim- steinar, eins og til dæmis þessi: “Drink to me only with thine eyes”, “Queen and Huntress, Chaste and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.