Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 69
NYFUNDNALAND
47
Birkines, þorp við Fagrafjörð: Flötufjöll í baksýn. Fiskiveiðastöð og
verslunarstaður fyrir Norðurskagann.
ast W. að taka upp skógarhögg fyrir
PaPpírsiðnaðinn eða að vinna að
namagreftri. Vegna margendurtek-
nna tilrauna stjórnarinnar hafa fá-
*mr tekið fyrir landbúnað sem aðal-
vinnuveg. Yfirleitt fella þeir sig
við landbúnað, enda þótt hér
r^L-k^ aiiir bafi matjurtagarða og
t1 kartöflur, rófur og annað græn-
«1 heimilisþarfa.
]e Ctta er einlægt og vingjarn-
0 ^ gestrisið við aðkomumenn;
það er auðvelt að skilja feimnina
S yrirgefa smá-forvitni í fari þess,
an^1^ maður hugsar út í það, hve ein-
^grað það hefir verið í gegnum
ins gar kynsl°ðir. Flestir íbúar lands-
m e.ru ^átækir, borið saman við íbúa
arhgmlandS Norður-Ameríku. fbúð-
hu U,Sln hyggja þeir oftast sjálfir;
m a'áaleg með lágu þaki, en hrein
og þokkaleg. Stundum eru þau mál-
uð í sterkum litum, en oftar þó hvít-
þvegin, eða algerlega ósnert af
nokkru máli. Þau eru bygð að utan
úr óhefluðum borðum, og oftar þilj-
uð eða klædd pappír að innan en kalk-
lími. Vanalega eru þau kjallaralaus,
því ýmist eru þau bygð ofan á berum
klöppum, eða þar sem öðru vísi hagar
til, ofan á stólpum og kubbum, sem
reknir eru ofan í gljúpan jarðveginn.
Litlar viðarstór eru hafðar fyrir hit-
un og eldamensku, og er viðurinn oft
dreginn að langar leiðir að vetrinum
á bátum eða sleðum, þar sem svo hag-
ar til, að enginn skógur er. Á kvöldin
koma menn oft saman í hinu hreina
og rúmgóða eldhúsi og ræða þar við
nábúana einkamál sín, stjórnmál eða
fréttir utan úr heimi. Útvarpið hefir
breytt geysilega skoðunum þeirra og