Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 125
ÞINGTÍÐINDI
103
s°n og skjalavörður, Gestur Stephans-
SOn- Jafnframt því er eg býð deildina
Velkomna í félagið og óska henni nytja-
!'ikrar starfsemi og langra lífdaga, vil eg
1 naíni stjórnarnefndar og félagsfólks i
eild sinni þakka innilega öllum þeim,
Sern hér hafa drengilega að verki verið.
l3á hefir verið hafinn nokkur undir-
áningur að stofnun þjóðræknisdeildar
aé Lundar, og eru allar líkur til þess, að
Það
niegi takast, ef vel er á þeim málum
hnldið. Allmargir einstaklingar hafa og
genSið í félagið á árinu.
Sérstakur og einstæður þáttur í út-
j^eiðslustarfinu síðastliðið starfsár var
ma dr. Sigurgeirs Sigurðssonar, bisk-
^Ps islands, en hann heimsótti íslenskar
göir beggja megin landamæranna og
féi 11 erincil á samkomum margra deilda
agsins, þó hann gæti eigi, vegna tak-
^^arkaðrar ferðaáætlunar sinnar, komið
ns viga og hann eða stjórnarnefnd fé-
Ssins hefði kosið. En hvar sem hann
kom,
nrn
vann hann þjóðræknismálum vor-
sin isienskum félagsmálum í heild
l^g11' klð mesta gagn, beint og óbeint,
u a 1 kuS manna að íslandi og íslensk-
1austTlennÍn8arerfÖUm og kveikti vafa-
h„. kíá mörgum nýjan áhuga fyrir
peiln málum.
sótt°rseU félagsins hefir á árinu heim-
Sgf, . eildir þess í Árborg, WSnnipeg.
f],.+,lrk’ N°rður Dakota, og að Gimli, og
staðar
0rmdi á samkomum þeirra, sum
oftar en einu sinni. Síðan hann
auk Uf Isiantisförinni, hefir hann einnig,
GimuæðUnnar á íslendingadeginum að
ferg iiui:i: yfir 20 ræður og erindi um
toba ^a’ a isiensku og ensku, í Mani-
tvejjL , ‘ .^akota og Minnesota, og var
frern Þ°!rra áfvarpað.. Hann hefir enn-
ina Ur riiað greinar um lýðveldishátíð-
enskug Isiandsferðina bæði á íslensku,
grein og norsku, að ótöldum blaða-
þjög m °£ bréflegum kveðjum um
Sjáifknismálin sjaif'
að get agi er einnig og meir en verðugt
máiin ^ Þ6SS 1 sambandi við útbreiðslu-
drjága jf.0 ^jóðræknisfélagið átti sinn
Wimjj Þatt i Þinu veglega hátiðahaldi í
sfofjju 6g lání í tilefni af lýðveldis-
mni, en formaður alsherjarnefnd-
ar þeirrar, sem að þvi hátíðahaldi stóð
og samkomustjóri var séra Valdimar J.
Eylands, vara-forseti félagsins; Guð-
mann Levy, fjármálaritari félagsins og
frú Ingibjörg Jónsson, vara-ritari þess,
áttu einnig sæti í þeirri nefnd, en ritari
hennar var frú Hólmfríður Danielson,
forseti sambandsdeildarinnar Icelandic
Canadian Club; einnig var Jón J. Bíld-
fell, fyrv. forseti félagsins og þáverandi
forseti þjóðræknisdeildarinnar “Frón”, í
umræddri allsherjarnefnd.
Margar aðrar deildir félagsins efndu
einnig til sérstakrar fagnaðarhátiðar í
tliefni af endurreisn lýðveldisins eða
áttu þátt í slíkum hátíðahöldum á sín-
um slóðum, enda gat eigi fegurra eða
tímabærra þjóðræknisverk á liðnu ári.
Islenskir menn og konur í landi hér
munu og alment hafa verið sér þess
sterklega meðvitandi á þeim tímamót-
um, að sigur stofnþjóðarinnar íslensku
væri þeirra sigur; hennar sómi þeim
sjálfum sæmdarauki.
En deildir félagsins, flestar þeirra að
minsta kosti, hafa verið starfandi með
ýmsum öðrum hætti en að nefndum há-
tíðahöldum, eins og skýrslur þeirra
munu bera vott, þrátt fyrir mannfækkun
á mörgum stöðum og önnur vandkvæði,
sem við er að glíma.
Islenskukenslu deildanna verður síð-
ar getið, en sumar þeirra hafa hafist
handa um tilbreytni í starfseminni, sem
vert er að benda á, öðrum til fróðleiks
og hvatningar. Deildin “Esjan” í Árborg,
en forseti hennar er frú Marja Björnsson,
hefir t. 1. efnt til vísnasamkepni, sem
vel hefir gefist, bæði verið til skemtunar
á fundum og hefir einnig menningar-
gildi. Sama deild hóf fyrir nokkru út-
gáfu fjölritaðs bygðablaðs, sem fjallar
um ýms félagsmál, og er það einnig at-
hylgisverð nýbreytni. Ritstjórn blaðs
þessa hefir með höndum Valdi Jóhannes-
son með aðstoð þeirra frú Herdísar Ei-
ríksson og Dr. S. E. Björnsson, vara-
fjármálaritara félagsins. — Þá hefir sam-
bandsdeild félagsins í Seattle, en for-
seti hennar er Kolbeinn S. Thordarson
vararæðismaður, tekið sér fyrir hendur