Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 125
ÞINGTÍÐINDI 103 s°n og skjalavörður, Gestur Stephans- SOn- Jafnframt því er eg býð deildina Velkomna í félagið og óska henni nytja- !'ikrar starfsemi og langra lífdaga, vil eg 1 naíni stjórnarnefndar og félagsfólks i eild sinni þakka innilega öllum þeim, Sern hér hafa drengilega að verki verið. l3á hefir verið hafinn nokkur undir- áningur að stofnun þjóðræknisdeildar aé Lundar, og eru allar líkur til þess, að Það niegi takast, ef vel er á þeim málum hnldið. Allmargir einstaklingar hafa og genSið í félagið á árinu. Sérstakur og einstæður þáttur í út- j^eiðslustarfinu síðastliðið starfsár var ma dr. Sigurgeirs Sigurðssonar, bisk- ^Ps islands, en hann heimsótti íslenskar göir beggja megin landamæranna og féi 11 erincil á samkomum margra deilda agsins, þó hann gæti eigi, vegna tak- ^^arkaðrar ferðaáætlunar sinnar, komið ns viga og hann eða stjórnarnefnd fé- Ssins hefði kosið. En hvar sem hann kom, nrn vann hann þjóðræknismálum vor- sin isienskum félagsmálum í heild l^g11' klð mesta gagn, beint og óbeint, u a 1 kuS manna að íslandi og íslensk- 1austTlennÍn8arerfÖUm og kveikti vafa- h„. kíá mörgum nýjan áhuga fyrir peiln málum. sótt°rseU félagsins hefir á árinu heim- Sgf, . eildir þess í Árborg, WSnnipeg. f],.+,lrk’ N°rður Dakota, og að Gimli, og staðar 0rmdi á samkomum þeirra, sum oftar en einu sinni. Síðan hann auk Uf Isiantisförinni, hefir hann einnig, GimuæðUnnar á íslendingadeginum að ferg iiui:i: yfir 20 ræður og erindi um toba ^a’ a isiensku og ensku, í Mani- tvejjL , ‘ .^akota og Minnesota, og var frern Þ°!rra áfvarpað.. Hann hefir enn- ina Ur riiað greinar um lýðveldishátíð- enskug Isiandsferðina bæði á íslensku, grein og norsku, að ótöldum blaða- þjög m °£ bréflegum kveðjum um Sjáifknismálin sjaif' að get agi er einnig og meir en verðugt máiin ^ Þ6SS 1 sambandi við útbreiðslu- drjága jf.0 ^jóðræknisfélagið átti sinn Wimjj Þatt i Þinu veglega hátiðahaldi í sfofjju 6g lání í tilefni af lýðveldis- mni, en formaður alsherjarnefnd- ar þeirrar, sem að þvi hátíðahaldi stóð og samkomustjóri var séra Valdimar J. Eylands, vara-forseti félagsins; Guð- mann Levy, fjármálaritari félagsins og frú Ingibjörg Jónsson, vara-ritari þess, áttu einnig sæti í þeirri nefnd, en ritari hennar var frú Hólmfríður Danielson, forseti sambandsdeildarinnar Icelandic Canadian Club; einnig var Jón J. Bíld- fell, fyrv. forseti félagsins og þáverandi forseti þjóðræknisdeildarinnar “Frón”, í umræddri allsherjarnefnd. Margar aðrar deildir félagsins efndu einnig til sérstakrar fagnaðarhátiðar í tliefni af endurreisn lýðveldisins eða áttu þátt í slíkum hátíðahöldum á sín- um slóðum, enda gat eigi fegurra eða tímabærra þjóðræknisverk á liðnu ári. Islenskir menn og konur í landi hér munu og alment hafa verið sér þess sterklega meðvitandi á þeim tímamót- um, að sigur stofnþjóðarinnar íslensku væri þeirra sigur; hennar sómi þeim sjálfum sæmdarauki. En deildir félagsins, flestar þeirra að minsta kosti, hafa verið starfandi með ýmsum öðrum hætti en að nefndum há- tíðahöldum, eins og skýrslur þeirra munu bera vott, þrátt fyrir mannfækkun á mörgum stöðum og önnur vandkvæði, sem við er að glíma. Islenskukenslu deildanna verður síð- ar getið, en sumar þeirra hafa hafist handa um tilbreytni í starfseminni, sem vert er að benda á, öðrum til fróðleiks og hvatningar. Deildin “Esjan” í Árborg, en forseti hennar er frú Marja Björnsson, hefir t. 1. efnt til vísnasamkepni, sem vel hefir gefist, bæði verið til skemtunar á fundum og hefir einnig menningar- gildi. Sama deild hóf fyrir nokkru út- gáfu fjölritaðs bygðablaðs, sem fjallar um ýms félagsmál, og er það einnig at- hylgisverð nýbreytni. Ritstjórn blaðs þessa hefir með höndum Valdi Jóhannes- son með aðstoð þeirra frú Herdísar Ei- ríksson og Dr. S. E. Björnsson, vara- fjármálaritara félagsins. — Þá hefir sam- bandsdeild félagsins í Seattle, en for- seti hennar er Kolbeinn S. Thordarson vararæðismaður, tekið sér fyrir hendur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.