Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 144
122
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
vonar að svo verði er samgöngur komast
aftur í venjulegt horf að loknu stríði.
6. Að nauðsynlegt sé að kynna al-
menningi hér vestra betur en gert hefir
verið tilboð ríkisstjórnar íslands um
námsstyrk við Háskólann í Reykjavík
fyrir námsfólk hér vestra.
• 7. Að þingið lýsi ánœgju sinni í til-
efni af því að póst og farþegaflutningar
eru nú þegar hafnir loftleiðis milli
Bandarikjanna og Islands.
8. Nefndin leyfir sér að mæla með því
við þingið að það feli forseta sínum og
skrifara að semja og senda bréf til for-
sætisráðherra, utanríkismála- og við-
skiftamálaráðherra Canada, og að afrit
af bréfi þessu séu send þingmönnum
sléttufylkjanna í Ottawa, þar sem farið
sé fram á að stjórnin athugi möguleika
á því:
(a) að efna til pósts og farþegaflutn-
ings milli Canada og íslands.
(b) að Island og Canada skiftist á rík-
isfulltrúum (Diplomatic Ex-
change).
(c) að Canada hafi verslunarfulltrúa
á Islandi.
9. Að þetta þing sendi símleiðis
kveðju til utanríkismálaráðherra Is-
lands, og að honum sé falið að bera þá
kveðju, forseta Islands, stjórnarráðinu,
biskupi, Þjóðræknisfélagi íslendinga og
félagi Vestur Islendinga í Reykjavík.
10. Að Þjóðræknisfélagið athugi hvort
mögulegt sé eða æskilegt að fara þess
á leit við Canadian Broadcasting Cor-
poration að taka upp á plötur hið viku-
lega fréttaútvarp frá íslandi, sem svo
megi endurútvarpa til gagns og gleði
fyrir Islendinga hér í Vestur Canada.
Ari Magnússon og A. E. Johnson báru
fram tillögu um að kosin sé eða út-
nefnd þingnefnd í málinu.
Á. P. Jóhannsson gerði breytingartil-
lögu er séra V. J. Eylands studdi að mál-
ið sé tekið fyrir til umræðu lið fyrir lið.
Samþykt.
Bendingar nefndarinnar nú teknar til
umræðu.
1. liður samþyktur eftir tillögu Á. P-
Jóhannsson og Miss S. Vídal.
2. liður samþyktur eftir tillögu Á. ?■
Jóhannsson og S. Thorvaldson.
3. liður samþyktur eftir tillögu Á. P*
Jóhannsson og Miss S. Vídal.
4. liður samþyktur eftir tillögu S-
Thorvaldson og Á. P. Jóhannsson.
5. liður samþyktur eftir tillögu Á.
Jóhannsson og Finnboga Hjálmarssonar-
6. liður samþyktur eftir tillögu Miss S-
Vídal og Mrs. Herdísar Eiríksson.
7. liður samþyktur eftir tillögu Á. P-
Jóhannsson og Magnúsar Magnússon-
8. lið vísað til væntanlegrar þing'
nefndar í málinu eftir tillögu Ara Mag'
nússonar og J. J. Bíldfell. Samþykt.
9. liður. J. J. Bíldfell og A. E. Johnson
báru fram tillögu um að í stað þess að
kveðja sé send til utanríkisráðherra, séu
kveðjur sendar beint af þingi til hver5
aðila, er til var nefndur. Samþykt með
áorðinni breytingu.
10. liður samþyktur, eftir tillögu séra
H. E. Johnson er Mrs. María Björnssoh
studdi. Samþykt.
Skeyti send til tslands
President Bjornsson,
Reykjavík, Iceland.
Twenty-sixth annual convention Ice
landic National League extends to y°*j
and the nation hearty greetings 311
good wishes.
Icelandic National League
Prime Minister of Iceland,
The Honorable Olafur Thors,
Reykjavík, Iceland.
Twenty-sixth annual convention Ice
landic National League extends to y011
and the government hearty greeting5
and good wishes.
Icelandic National League
His Grace The Bishop of Iceland,
Sigurgeir Sigurðsson,
Reykjavík, Iceland.
Twenty-sixth annual convention ^
landic National League extends to y