Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 144
122 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA vonar að svo verði er samgöngur komast aftur í venjulegt horf að loknu stríði. 6. Að nauðsynlegt sé að kynna al- menningi hér vestra betur en gert hefir verið tilboð ríkisstjórnar íslands um námsstyrk við Háskólann í Reykjavík fyrir námsfólk hér vestra. • 7. Að þingið lýsi ánœgju sinni í til- efni af því að póst og farþegaflutningar eru nú þegar hafnir loftleiðis milli Bandarikjanna og Islands. 8. Nefndin leyfir sér að mæla með því við þingið að það feli forseta sínum og skrifara að semja og senda bréf til for- sætisráðherra, utanríkismála- og við- skiftamálaráðherra Canada, og að afrit af bréfi þessu séu send þingmönnum sléttufylkjanna í Ottawa, þar sem farið sé fram á að stjórnin athugi möguleika á því: (a) að efna til pósts og farþegaflutn- ings milli Canada og íslands. (b) að Island og Canada skiftist á rík- isfulltrúum (Diplomatic Ex- change). (c) að Canada hafi verslunarfulltrúa á Islandi. 9. Að þetta þing sendi símleiðis kveðju til utanríkismálaráðherra Is- lands, og að honum sé falið að bera þá kveðju, forseta Islands, stjórnarráðinu, biskupi, Þjóðræknisfélagi íslendinga og félagi Vestur Islendinga í Reykjavík. 10. Að Þjóðræknisfélagið athugi hvort mögulegt sé eða æskilegt að fara þess á leit við Canadian Broadcasting Cor- poration að taka upp á plötur hið viku- lega fréttaútvarp frá íslandi, sem svo megi endurútvarpa til gagns og gleði fyrir Islendinga hér í Vestur Canada. Ari Magnússon og A. E. Johnson báru fram tillögu um að kosin sé eða út- nefnd þingnefnd í málinu. Á. P. Jóhannsson gerði breytingartil- lögu er séra V. J. Eylands studdi að mál- ið sé tekið fyrir til umræðu lið fyrir lið. Samþykt. Bendingar nefndarinnar nú teknar til umræðu. 1. liður samþyktur eftir tillögu Á. P- Jóhannsson og Miss S. Vídal. 2. liður samþyktur eftir tillögu Á. ?■ Jóhannsson og S. Thorvaldson. 3. liður samþyktur eftir tillögu Á. P* Jóhannsson og Miss S. Vídal. 4. liður samþyktur eftir tillögu S- Thorvaldson og Á. P. Jóhannsson. 5. liður samþyktur eftir tillögu Á. Jóhannsson og Finnboga Hjálmarssonar- 6. liður samþyktur eftir tillögu Miss S- Vídal og Mrs. Herdísar Eiríksson. 7. liður samþyktur eftir tillögu Á. P- Jóhannsson og Magnúsar Magnússon- 8. lið vísað til væntanlegrar þing' nefndar í málinu eftir tillögu Ara Mag' nússonar og J. J. Bíldfell. Samþykt. 9. liður. J. J. Bíldfell og A. E. Johnson báru fram tillögu um að í stað þess að kveðja sé send til utanríkisráðherra, séu kveðjur sendar beint af þingi til hver5 aðila, er til var nefndur. Samþykt með áorðinni breytingu. 10. liður samþyktur, eftir tillögu séra H. E. Johnson er Mrs. María Björnssoh studdi. Samþykt. Skeyti send til tslands President Bjornsson, Reykjavík, Iceland. Twenty-sixth annual convention Ice landic National League extends to y°*j and the nation hearty greetings 311 good wishes. Icelandic National League Prime Minister of Iceland, The Honorable Olafur Thors, Reykjavík, Iceland. Twenty-sixth annual convention Ice landic National League extends to y011 and the government hearty greeting5 and good wishes. Icelandic National League His Grace The Bishop of Iceland, Sigurgeir Sigurðsson, Reykjavík, Iceland. Twenty-sixth annual convention ^ landic National League extends to y
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.