Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 153
ÞINGTÍÐINDI
131
sgtr nú lesin af Mrs. H. F. Danielson, for-
je a ®^8sins. Bar hún fram mjög ítar-
a skýrslu fyrir hönd sambandsdeild-
drinnar.
Ársskýrsla forseta,
Icelandic Canadian Club
rra forseti og háttvirti þingheimur:
hönd Icelandic Canadian Club vil
gest fram kveðjur til fulitrúa og
féia a’ 0g einnig vil eg lýsa þvi yfir að
etlngl.0líl<ar er ánœgja að því að heilsa
á árehnU slnni UPP á Þjóðræknisfélagið
fyrjrSmngi Þess og þökkum við hér með
ritig .,^mstarf á árinu og einnig fyrir
iandi” ‘10ðllatið Lýðveldisstofnunar á Is-
Isaf0iH’„ 0g fyrir sönglagið “Eldgamla
’ eftir séra Halldór Jónsson.
isja ^st llðið ár var alveg sérstætt í sögu
in S 0g égleymanlegt öllum Islend-
lahds fögnum við öll yfi'r sigri Is-
söguðrVar elnnig nijög viðburðarikt i
fyrij. , Celandic Canadian Club, mikið
^ihUm^ úvað félagið tók virkan þátt í
hér fhr margþættu hátiðahöldum sem
Veldisin fram 1 tilefni af stofnun lýð-
hátig^ S' ^g var þaö sérstakt gleðiefni
að tat 6 ncllnni hér að geta boðið öllum
, Laka hátr - i
Peim A 1 LL 1 þessum hatíðaholdum
E.nað kostnaðarlausu.
°g fjölm^ kunnugt er var haldin vegleg
kirkjn f.enn samkoma í Fyrstu lútersku
ardaginnStudagskveldið 16' iúní' Á laug'
Við jhr)n júní var minningarathöfn
sem stena Slgur8ss°nar myndastyttuna
6lúnisvei Uf Vlð -^nnitoba-þinghúsið, og
kv°ldig lgUr_lagður við styttuna. Þá um
yíir Can a,rUtVai'l:iaÚ fra CBC Winnipeg,
kafi fii ,a lan ®roadcasting kerfið frá
s^tisráQ}f S 1 fjvl útvarpi tóku þátt for-
kihg) er °rra Canada, W. L. Mackenzie
stjórmnr(.Jai fram kveðjur frá Canada
6r fiutti k' Jéhannson ræðismaður,
niPeg; Veðjur frá Islendingum í Win-
erihdi. g. ' Lindal dómari, flutti snjalt
alcade” PfvUlg for iram dramatískt “Cav-
Uað Vei Sa a .Pættir úr sögu Islands; var
'Pikið { 3níUl<'i’ vel leikið og afar áhrifa-
alla staði.
Það sama kvöld hélt Icelandic Canad-
ian Club fjölment samkvæmi á heimili
Dr. og Mrs. L. A. Sigurðsson, þar sem fé-
lagsmenn komu saman til þess að hlýða
á útvarpið og til þess að heiðra ísland.
Vara-forseti W. S. Jónasson bar fram
heillaóskir til Islands, en forseti var
fjarverandi, þarsem henni hafði verið
boðið að flytja minni íslands á Lýðveld-
ishátíðinni í Wynyard.
Hin árlega samkoma félagsins i febrú-
ar var vel sótt og hin ánægjulegasta. Dr.
Árni Helgason frá Chieago sýndi íslensk-
ar kvikmyndir í litum, og fleiri myndir,
félaginu að kostnaðarlausu, og erum við
innilega þakklát Dr. Helgasyni fyrir góð-
vild hans.
Það var félagsmönnum óblandin gleði
að kynnast hinum prúða og alúðlega Dr.
Sigurgeiri Sigurðsson, biskupi yfir Is-
landi. Hann lét í Ijósi ánægju sína yfir
starfi félagsins og bauðst til að ljá þvi
lið eftir megni. Á kveðjusamsæti er
honum var haldið í Fyrstu lút. kirkju
var biskupinn gerður að lífstíðar heið-
ursfélaga Icelandic Canadian Club, og
afhenti forseti honum heiðursskirteinið.
Einnig tók Icelandic Canadian Club þátt
í samsæti er Þjóðræknisfélagið hélt ti’.
að heiðra hr. H. A. Bergman, dómara og
frú hans, og kveðjusamsæti fyrir Dr. og
Mrs. E. Steinþórsson.
1 janúar s. 1. efndi Icelandic Canadian
Club til gleðimóts í Fyrstu lút. kirkju, til
þess að heiðra og kveðja hinn góðkunna
söngmann, Eggert Stefánsson. Komu
þar saman um 300 manns af vinum og
velunnurum Eggerts. Ræður héldu: Dr.
R. Beck, séra Valdimar J. Eylands og
séra Philip M. Pétursson. Með söng
skemtu sameinaðir söngflokkar ísl. safn-
aðanna, og alþýðusöngvar voru sungnir
af öllum undir leiðsögn hr. Paul Bardal.
Voru svo fram bornar rausnarlegar veit-
ingar.
Við höfum haft þá ánægju að sýna
gestrisni á fundum okkar fjölda af isl.
stúdentum frá Islandi og hér utan úr
bygðum, sem hér eru við nám. Og er
það mjög tilhlýðilegt að fundir okkai
skuli vera miðstöð fyrir þessa unglinga