Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 153
ÞINGTÍÐINDI 131 sgtr nú lesin af Mrs. H. F. Danielson, for- je a ®^8sins. Bar hún fram mjög ítar- a skýrslu fyrir hönd sambandsdeild- drinnar. Ársskýrsla forseta, Icelandic Canadian Club rra forseti og háttvirti þingheimur: hönd Icelandic Canadian Club vil gest fram kveðjur til fulitrúa og féia a’ 0g einnig vil eg lýsa þvi yfir að etlngl.0líl<ar er ánœgja að því að heilsa á árehnU slnni UPP á Þjóðræknisfélagið fyrjrSmngi Þess og þökkum við hér með ritig .,^mstarf á árinu og einnig fyrir iandi” ‘10ðllatið Lýðveldisstofnunar á Is- Isaf0iH’„ 0g fyrir sönglagið “Eldgamla ’ eftir séra Halldór Jónsson. isja ^st llðið ár var alveg sérstætt í sögu in S 0g égleymanlegt öllum Islend- lahds fögnum við öll yfi'r sigri Is- söguðrVar elnnig nijög viðburðarikt i fyrij. , Celandic Canadian Club, mikið ^ihUm^ úvað félagið tók virkan þátt í hér fhr margþættu hátiðahöldum sem Veldisin fram 1 tilefni af stofnun lýð- hátig^ S' ^g var þaö sérstakt gleðiefni að tat 6 ncllnni hér að geta boðið öllum , Laka hátr - i Peim A 1 LL 1 þessum hatíðaholdum E.nað kostnaðarlausu. °g fjölm^ kunnugt er var haldin vegleg kirkjn f.enn samkoma í Fyrstu lútersku ardaginnStudagskveldið 16' iúní' Á laug' Við jhr)n júní var minningarathöfn sem stena Slgur8ss°nar myndastyttuna 6lúnisvei Uf Vlð -^nnitoba-þinghúsið, og kv°ldig lgUr_lagður við styttuna. Þá um yíir Can a,rUtVai'l:iaÚ fra CBC Winnipeg, kafi fii ,a lan ®roadcasting kerfið frá s^tisráQ}f S 1 fjvl útvarpi tóku þátt for- kihg) er °rra Canada, W. L. Mackenzie stjórmnr(.Jai fram kveðjur frá Canada 6r fiutti k' Jéhannson ræðismaður, niPeg; Veðjur frá Islendingum í Win- erihdi. g. ' Lindal dómari, flutti snjalt alcade” PfvUlg for iram dramatískt “Cav- Uað Vei Sa a .Pættir úr sögu Islands; var 'Pikið { 3níUl<'i’ vel leikið og afar áhrifa- alla staði. Það sama kvöld hélt Icelandic Canad- ian Club fjölment samkvæmi á heimili Dr. og Mrs. L. A. Sigurðsson, þar sem fé- lagsmenn komu saman til þess að hlýða á útvarpið og til þess að heiðra ísland. Vara-forseti W. S. Jónasson bar fram heillaóskir til Islands, en forseti var fjarverandi, þarsem henni hafði verið boðið að flytja minni íslands á Lýðveld- ishátíðinni í Wynyard. Hin árlega samkoma félagsins i febrú- ar var vel sótt og hin ánægjulegasta. Dr. Árni Helgason frá Chieago sýndi íslensk- ar kvikmyndir í litum, og fleiri myndir, félaginu að kostnaðarlausu, og erum við innilega þakklát Dr. Helgasyni fyrir góð- vild hans. Það var félagsmönnum óblandin gleði að kynnast hinum prúða og alúðlega Dr. Sigurgeiri Sigurðsson, biskupi yfir Is- landi. Hann lét í Ijósi ánægju sína yfir starfi félagsins og bauðst til að ljá þvi lið eftir megni. Á kveðjusamsæti er honum var haldið í Fyrstu lút. kirkju var biskupinn gerður að lífstíðar heið- ursfélaga Icelandic Canadian Club, og afhenti forseti honum heiðursskirteinið. Einnig tók Icelandic Canadian Club þátt í samsæti er Þjóðræknisfélagið hélt ti’. að heiðra hr. H. A. Bergman, dómara og frú hans, og kveðjusamsæti fyrir Dr. og Mrs. E. Steinþórsson. 1 janúar s. 1. efndi Icelandic Canadian Club til gleðimóts í Fyrstu lút. kirkju, til þess að heiðra og kveðja hinn góðkunna söngmann, Eggert Stefánsson. Komu þar saman um 300 manns af vinum og velunnurum Eggerts. Ræður héldu: Dr. R. Beck, séra Valdimar J. Eylands og séra Philip M. Pétursson. Með söng skemtu sameinaðir söngflokkar ísl. safn- aðanna, og alþýðusöngvar voru sungnir af öllum undir leiðsögn hr. Paul Bardal. Voru svo fram bornar rausnarlegar veit- ingar. Við höfum haft þá ánægju að sýna gestrisni á fundum okkar fjölda af isl. stúdentum frá Islandi og hér utan úr bygðum, sem hér eru við nám. Og er það mjög tilhlýðilegt að fundir okkai skuli vera miðstöð fyrir þessa unglinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.