Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 139
ÞINGTÍÐINDI
117
held eg hafi mælt rétt er eg sagði í
samkvæmi “The Icelandic Canadiar.
Club” að eg skildi því þið hyltuð mig og
eiðruðuð — að það var af því — “að þið
estur-íslendingar — gamlir og ungir
y®rug aijjr ástfangnir — og að eg kæmi
rá unnustunni — frá íslandi”.
Verði svo altaf.
Megi Island og hið unga lýðveldi altaf
ysa sitt sögulega hlutverk í heiminum
Pannig .— ag þjg haldið áfram að unna
°S elska Island eins og þið hafið altaf
gert. Megi fra Islandi altaf koma straum-
r til ykkar er eldi hugann og glæði
ugsjónirnar og geri ykkur stolta af að
a a íettartengsli ykkar við sögueyjuna.
°na eg brátt séu á enda ógnir þess'
^rar styrjaldar, og að fórnir þær er þið
m gefig til endurreisnar heiminum
1 egi tera ykkur frið, hamingju og rétt-
j 1 °g Canada og Bandaríkin njóti
jst ®r,a tfiðartíma. Lifi þá einnig og þró-
fo • .°®r8&hnisstarfsemi Islendinga, megi
he- '!0.nin leiða göngu Islendinga hvar í
mi Þeir ferðast, aldrei alveg úr vegi
gans eða hjartans — frá íslandi.
Með vinsemd og virðingu,
Eggert Stefánsson
New York, 14. febr. 1945
Gusmann Levyj
Prtns,
llnnipeg, Canada.
Herra forseti:
Isleng^<1Íngafélagi® 1 New York> færir
^ngjuó^s'^^^211111 Fron’ hugheilar ham-
starfj tji 11 ~'*-■
ingar 1 Varðveitingar íslenskrar menn-
°skir,
tilefni af aldarfjórðungs
an halagU^ klessa’ og íslenska Fjallkon-
setni f-i^ Verndarskildi sinum yfir starf-
p^h ° ags yðar á komandi árum.
• tsiendingafélagsins i New York,
óttarr Möller, forseti
He
New York, 14. febr. 1945
erra r,- 1X1 ew
forse?Chard Beck’
Winr,-1 Þí°ðrækuisfélags Isl.,
Herra nipeg’ Canada.
Isra forseti:
i New York, sendir
0 rœknisfélags Islendinga, bestu
kveðjur, með ósk um gæfu og gengi á
komandi árum.
F.h. íslendingafélagsins i New York,
Óttarr Möller, forseti
Evanston, 111., 21. febr. 1945
Próf. Richard Beek,
forseti Þjóðræknisfélags
Islendinga i Vesturheimi.
Kæri Mr. Beck:
Þá er nú komið að þeim tima er þið
haldið hið árlega þing Þjóðræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi. Það er ævin-
lega stórviðburður ár hvert á meðal
okkar Vestur-Islendinga. Ef eg væri
nær mundi eg sitja það á hverjum vetri.
en því miður hamlar því fjarlægð og
ýmsar aðrar ástæður.
Eg sendi því hér með innilegar kveðj-
ur til þingsins frá mér persónulega og
einnig frá íslendingafélaginu Vísir i
Chicago og ósk um ávaxtaríkt verk í
framtíðinni eins og að undanförnu.
Þinn með vinsemd og virðingu,
S. Árnason, forseti
Vancouver, B. C., 12. febr. 1945
Dr. Beck,
Grand Forks, N. Dak.
Kæri vinur:
Eg skrifa þér þessar línur fyrir hönd
þjóðræknisdeildarinnar “Grund” I Ar-
gyle, til þess að þakka þér og Þjóðrækn-
isfélaginu fyrir lagið Isafold og Hátíða-
ljóðin, sem deildinni voru send. Kærar
þakkir til þin og félagsins fyrir sending-
una. Þá vil eg einnig tilkynna þér i sam-
bandi við umburðarbréf ykkar i sam-
bandi við breyting á þingtíma að eftir-
fylgjandi samþyktir voru gerðar hjá
okkur á fundi, sem deildin hélt 18. jan.
s. 1. i Glenboro.
“G. J. Oleson og A. E. Johnson: að
deildin sjái engan hag í því frá neinu
sjónarmiði að breyta þingtímanum.”
Breytingartillaga Th. Swanson og G.
S. Jöhnson: “Að fundurinn álíti vorið
hentugri tíma fyrir þingið.”
3 greiddu atkvæði með breytingartil-
lögunni, en margir móti, nokkrir greiddu
ekki atkvæði. Aðaltillagan var þá borin