Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 159
ÞINGTÍÐINDI 137 lýsti kosningu hans, hafði enginn annar verið tilnefndur. Dr. Beck bar nú fram skilgreiningu frá eigin hendi, í sambandi Vlð kosningu hans, er hann bað að bók- uð yrði: Endurskoðunarmenn voru kosnir þeir: Steindór Jakobsson og Jóhann Beck. Útnefningarnefnd: Sigurður Melsted, Hjálmar Gíslason, Guðmundur Eyford. Jafnframt því, sem eg þakka þingi það traust og þá sœmd, sem það hefir sýnt mer með því að endurkjósa mig sem orseta Þjóðræknisfélagsins, vil eg taka Pað fram, að eg tók kosningu fyrir á- ^koranir úr öllum áttum og vil jafn- rahit láta bókfesta það, að eg tók út- Uefningunni með þeirri skýringu, að eg yrði 3-Hs ekki í kjöri næsta ár. Guðmundur Eyford bar nú fram með- ^^li nefndarinnar með séra V. J. Ey- nds fyrir vara-forseta. Enginn annar hefndur. Séra Valdimar kosinn í einu hl3óði. v Guðniundur Eyford gat þess að nú- sGrandi skrifari, séra Sigurður Ólafsson, 1 sðr ekki fært að þjóna ritarastarfinu Séram- Mælti nefndin með J. J. Bíldfell. tilr Johnson var útnefndur eftir ið t°^U ^Ia ■MaSnnssonar- Var nú geng- j , l* kosninga og tveir i vali. Séra H. E. nns°n hlaut kosningu. eli^ara'skrifari, Mrs. E. P. Jónsson gaf lyrir a Sar trl starís 1 nefndinni E°niandi ár. Jón Ásgeirsson, er e; n<tin niælti með, hlaut kosningu í nu hljóði. 0g nhiirðlr A. P. Jóhannsson, er svo lengi host6- lrafði Þjónað því starfi gaf ekki iheiis ^ S°r framvegis, sökum lamaðrar L, j.U' 1 hans stað var kosinn Grettir tillÖH annsson ræðismaður, samkvæmt arnjj U Jonss°n. Þar sem að þáver- hafðj yara'iféhirðir Sveinn Thorvaldson htnef ^rSt un<Jna endurkosningu, mælti ^áfni111118^1116^110111 með sera Agii s, og var hann kosinn i einu hljóði. ^Jarir °sinn. Guðmann Levy endur- sonaIa'ff3ármálaritari. Dr- S. E. Björns- son' T^r.elíiíi k°st á ser- Arni G- Eggert- s’ ' •’ Waut kosningu. Urk°sinnVÖrðUr Öiafur pétursson var end- Breyting á þingtima Því máli hafði verið frestað þar til kosningar væru um garð gengnar. Fyrst lesið bréf frá Guðm. Jónssyni frá Húsey, og því næst áskorun frá deildinni “Esjan”. Það eru nú nokkur ár síðan að eg bar þá tillögu upp á þjóðræknisþinginu í Winnipeg, að breytt væri þingtímanum. Færði eg þá ástæðu fyrir því, að örðugt væri fyrir bændur að sækja þingið um þetta leyti árs. Þessu var fremur fálega tekið, enda var þá komið að þinglokum. Þá sagði þáverandi forseti, að ekki væri þörf á að ræða þetta mál á þessu þingi, þvi það gerði breytingu á lögum félags- ins, og yrði þvi ekki afgreitt fyr en á næsta þingi. Eg var ekki á næsta þingum, en hef ekki séð þessu máli hreyft síðan, fyr en á tveim síðustu þingum. Því var hreyft í þinglokin 1943 af S. S. Laxdal og 1944 af M. Hjaltalín; en það litur svo út sem því hafi verði lítill gaumur gefinn, því ekki sést að það hafi verið tekið til um- ræðu. Hvað veldur þessu? Það eru að visu ekki margir bændur sem sækja þingið þessi síðustu ár, en orsökin mun helst vera sú, að þeir eiga ekki heimangengt um þetta leyti. Það vita allir að febrúar er oftast kaldasti og snjóþyngsti mán- uður ársins. Þá er oft örðugt að komast til járnbrautar fyrir þá sem langt eiga að sækja, og það hefir oft borið við að járnbrautaferðir hafa tafist dögum sam- an um það leyti vegna snjóþyngsla. Nú mun alstaðar vera svo fáment á sveita- heimilum alla tima árs, að engu megi muna frá heimilisstörfum, en verst er það á vetrum, einkum kringum vötnin þar sem menn stunda fiskiveiðar. Þetta hefir farið mjög versnandi siðustu árin, og er nú orðið svo mannfátt víða, að heimilin mega engan mann missa degi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.