Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Blaðsíða 121
Tuttugasta og sjötta ársþing Þjóðrœknisfélags
íslendinga í Vesturheimi
,ar þingboði samkvæmt sett í samkomu-
wUsi Good Templara á Sargent Ave., i
'nnipeg, mánudaginn 26. febrúar 1945,
fo' lð árdegis. Þingið hófst með því að
^°rseti lét syngja sálminn, “Þín miskun
t guð er sem himininn há”. Þingmenn
s- á annað hundrað að tölu sungu
m>nn með hrifningu; Gunnar Er-
odsson lék á hljóðfærið. Þá flutti séra
Surður ólafsson stutta bæn.
bo«VÍ næst var lesið hið veníulega þing-
bj..’ er birt hafði verið í islensku viku-
o unum i Winnipeg, hljóðaði hin á-
aða dagskrá á þessa leið:
1- Þingsetning.
2- Ávarp forseta.
3- Kosning kjörbréfanefndar
Kosning dagskrárnefndar.
5- Skýrslur embættismanna.
^kýrslur deilda.
'■ Skýrslur milliþinganefndar
• Gtbreiðslumál.
Pjármál
Fræðslumál.
• Samvinnumál
Gtgáfumál
Bókasafnið
• K osn i n g em b ættisma nna
Ný mál
Ölokin störf og þingslit.
Ri0b^SU næst flutti forseti félagsins, dr.
ræða h Beck’ ávarp sitt til þingsins, vai
þar atls hæ®i háfleyg og ítarleg; var
niikiu 68 rö®rum orðum getið hinna
t'Jóðar eyktamóta i lífi hinnar íslensku
in var h~ lvðveldishátiðarinnar, er haid-
erindi -T a slðastliðnu sumri. — Síðar i
félaRs S'nu uafngreindi forsetinn látna
að stanri611^ ~~ °g kvaddi þiugheim til
Um há ^ a ,fætur 1 þakklátri minningu
n^st er. lattst höfðu á árinu. Þessu
^lagsin^ *-forseti skilgreiningu á str
s a umliðnu ári; gat hann um
ferð sína heim til íslands til þess að
vera þar erindisreki Þjóðræknisfélagsins
og Islendinga i Vesturheimi.
Undir lok ræðu sinnar bauð forsetinn
velkomna til þingsins þá Dr. Helga P.
Briem, aðalræðismann frá New York, og
hr. Árna G. Eylands, forstjóra, og for-
seta Þjóðræknisfélags íslendinga i
Reykjavík. Dr. Beck gat þess, að báðir
þessir kæru gestir væru velgerða og
stuðningsmenn félagsins, og báðir gest-
ir þingsins. Var gestunum báðum fagn-
að af þingheimi með miklu lófaklappi
Dr. Beck endaði ræðu sina með heitum
áeggjunarorðum til starfs og framsókn-
ar á sviði þjóðræknismála vorra.
AVARP FORSETA
Háttvirtu gestir og þingmenn!
Góðir Islendingar!
Þegar vér, menn og konur af íslensk-
um stofni, komum árlega saman á þjóð-
ræknisþing vor, gerurn vér það í nafni
ræktarseminnar við ætt vora og erfðir,
og jafnframt sérstaklega i þeirri sann-
færingu, að með því að varðveita og
ávaxta sem best og sem lengst hið göf-
ugasta og lifrænasta í menningararfi
vorum, gjöldum vér drengilegast og var-
anlegast borgaralega þegnskuld vora. 1
þeim heilbrigða og þjóðholla anda hafa
þjóðræknisþing vor verið háð í heilan
aldarfjórðung, og undir sama merki
mun starfsemi félags vors framvegis
unnin, því að enn stendur stefnuskrá
þess í fullu gildi, og verðskuldar sem
viðtækastan stuðning íslensk-ættaðs
fólks hér i álfu.
Siðastliðið sumar gerðist einnig sá at-
burður á íslandi, sem á einstæðan hátt
dró athygli manna víðsvegar um lönd
að merkilegri sögu og menningu hinnar
islensku þjóðar — endurreisn hins is-
lenska lýðveldis. Eðlilega sló sá sögu-