Hugur


Hugur - 01.06.2004, Page 82

Hugur - 01.06.2004, Page 82
8o Slavoj Zizek myndi ekki hafa stjórn á ástríðum sínum ef gálgi væri reistur fyrir framan húsið þar sem færið býðst, þar sem hann væri hengdur, strax eftir að hann hefur fengið þrá sinni fullnægt. Við þurfum ekki að geta okkur lengi til um hvert svar hans yrði.7 Hér eru mótrök Lacans að við þurfum sannarlega að velta fyrir okkur hvert svar hans yrði: hvað ef við hittum fyrir sjálfsveru (eins og títt er í sálgrein- ingu) sem getur þá aðeins notið ástríðufullrar nætur fyllilega, að einhvers konar „gálgi“ ógni honum - það er, ef hann brýtur eitthvað bann með því að gera það? Mynd Mario Monicellis, Casanova ‘70 (1965), með Virnu Lisi og Marcello Mastroianni, snýst um þetta atriði: hetjan getur aðeins viðhaldið kyngetu sinni ef það að „gera það“ felur í sér einhvers konar hættu. Við enda myndarinnar, þar sem hann er að því kominn að giftast sinni heittelskuðu, vill hann að minnsta kosti brjóta bannið við kynhfi fyrir hjónaband með því að sænga með henni kvöldið fyrir brúðkaupið. Hins vegar spilhr brúðurin óafvitandi þessari lágmarksnautn með því að gera samkomulag við prestinn um sérstakt leyfi, þeim tveim til handa, til að sofa saman nóttina fyrir, þannig að broddurinn er tekinn úr afbrotinu. Hvað getur hann þá gert? I síðasta skoti myndarinnar sjáum við hann skríða eftir þröngri syllu utan á hárri byggingunni, með það erfiða, sjálfskipaða verkefni fyrir höndum að fara hina hættulegustu leið inn í svefnherbergi stúlkunnar, í örvæntingarfullri tilraun til að tengja kynferðislega sælu við lífshættu. Kjarninn í máli Lacans er að ef uppfylling kynferðisástríðu felur jafnvel í sér frestun á hinum sjálfsögðustu eiginhagsmunum, ef þessi uppfylling er greinilega staðsett „handan nautna- lögmálsins“, þá er, þrátt fyrir allt sem bendir til hins andstæða, við siðferði- lega athöfn að etja, þá er þessi „ástríða“ stricto sensu siðferðileg ....8 Það sem Lacan vill ennfremur vekja athygli á er að þessi leynda sadíska vídd „siðferðilegrar (kynferðislegrar) ástríðu“ er ekki lesin í Kant með sér- viskulegri túlkun, heldur er hún innbyggð í hina kantísku kennismíð.9 Ef við leggjum til hhðar allan sarp „tilfallandi sönnunargagna" fyrir þessu (er ekki illræmd skilgreining Kants á hjónabandi - „samkomulag tveggja fullorðinna aðila af andstæðu kyni um gagnkvæma notkun hvort á annars kynfærum“ — allskostar sadísk, þar eð hún smættar Hinn, rekkjunaut sjálfsverunnar, í íhlut (partial object), í það líffæri sem veitir ánægju, og hunsar hann eða hana sem 7 Immanuel Kant, Critique ofPractical Reason (New York, Macmillan, 1993) bls. 30. 8 „... ef, eins og Kant heldur fram, ekkert nema siðferðislögmálið getur knúið okkur til að lcggja öll sjúkleg hugðarefni okkar til hliðar og fallast á dauða okkar, þá er tilfelli þess sem ver nótt með konu þótt að hann viti að hann muni gjalda þar fyrir með lífi sínu, tilfelli siða/ögmálsins“ (Alenka Zupancic, „The Subject of the Law“, í Cogito and the Unconscious, ritstj. Slavoj Zizek (Durham, NC, Duke Un- iversip- Press, 1998), bls. 89. 8 Hin bersýnilegasta sönnun fyrir innri gerð þessara vensla milli Kants og Sade er vitaskuld hin (afneit- aða) kantíska hugmynd um „djöfullega Illsku“, það er um Illskuverk sem eru ekki runnin undan nein- um „sjúklegum" rifjum, heldur stafa af prinsippi, framin „einvörðungu sjálfs sín vegna“. Kant gerir sér í hugarlund að hefja megi þessa hugmynd um Illsku upp sem meginreglu (og gera hana þannig að siðalögmáli) - en aðeins til að vísa henni jafnharðan á bug á þeirri forsendu að mannverur séu ófær- ar um slíka spillingu; ættum við hins vegar ekki að mæta þessari frávísun Kants með því að benda á að gjörvallt verk de Sades byggir einmitt á slíkri upphafningu Illskunnar í skilyrðislaust („kateg- orískt") skylduboð? Til nánari útlistunar á þessu, sjá kafla 2 í Zizek, Indivisible Remainder. )
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.