Hugur


Hugur - 01.06.2004, Side 268

Hugur - 01.06.2004, Side 268
206 Ritdómar vegna þessarar hlutdeildar annarra. Þetta eru mikilvægar staðreyndir í allri um- ræðu um sjálfræði. Astríður Stefánsdóttir og Vilhjálmur Arnason hafa gefið út bók um sjálfræði og aldraða. I henni eru raktar niðurstöð- ur úr nokkuð ítarlegri könnum sem gerð var á högum aldraðra og dregnar nokkr- ar ályktanir af henni en í upphafi gera höfundar grein fyrir siðferðilegum for- sendum rannsóknarinnar og þeim laga- lega bakgrunni sem málefni aldraðra byggja á. Bókin er vel upp byggð, skrifuð á skýru og einföldu máli, niðurstöður raktar vel og skipulega. Bókin er í heild markvert framlag til umræðu um stöðu og meðferð aldraðra. Hún getur þjónað bæði þeim sem vinna við aðhlynningu aldraðra og þeim sem móta stefnu í þess- um málaflokki. Það er fyrirsjáanlegt nú þegar þessi bók kemur út að þessi mála- flokkur mun verða æ viðameiri í heil- brigðis- og félagsþjónustu á Islandi á næstu áratugum. Það ættu í reynd þegar að vera í framkvæmd viðamiklar rann- sóknir á högum og aðstæðum aldraðra og á því hvernig best verður stuðlað að sem mestum lífsgæðum þeirra á kom- andi tíð, þó ekki væri af annarri ástæðu en þeirri að fleiri milljarðar króna á hverju ári munu í nánustu framtíð renna til þessa málaflokks. En því er ekki að heilsa. Þessi rannsókn er því afar tíma- bær og hefur vonandi áhrif til þess að auka rannsóknir í þessum málaflokki. Bókin skiptist í þrjá hluta. í þeim fyrsta rekur Vilhjálmur fræðilegar for- sendur í siðfræði fyrir sjálfræði en meg- inforsendan er að manneskjurnar eru þeirrar gerðar að þær þurfa að geta mót- að Hf sitt sjálfar og þroskað með sér það viðhorf að þær eigi að gera það. Það eru hins vegar ýmis atriði í dæmigerðum að- stæðum aldraðra sem gera það að verk- um að þetta getur reynst erfitt: hæfileik- arnir dvína, sjúkdómarnir sækja að, aldraðir þurfa í æ ríkara mæli aðstoð við hversdagslega hluti á borð við að klæða sig, matast, fara í bað. Það sem einkum skapar erfiðar spurningar um hlutskipti og örlög aldraðra í nútímanum er sú staðreynd að velferðarsamfélagið hefur búið til stofnanir sem annast um aldraða. A síðustu áratugum hafa aldraðir í mikl- um mæli sótt inn á þessar stofnanir þeg- ar þeir hafa haft til þess aldur. En stofn- unum fylgja vandkvæði sem fyrst og fremst koma fram í því að þær draga úr vilja þeirra sem þar dvelja til að stjórna lífi sínu sjálfir, hvetja til þess að það sé eðlilegt að láta aðra sjá um ýmsa sjálf- sagða hluti sem maður gæti séð um sjálf- ur. Það er ekki svo að þetta sé ásetning- ur neins heldur skapa aðstæðurnar allar þetta. Það er svo alveg sérstakur kapítuh að í mörgum löndum þá eru þessar stofnanir ekki starfi sínu vaxnar, sinna ekki sjálfsögðum hlutum, fyja gamalt fólk inn að skinninu og niðurlægja það. Það virðist sem betur fer ekki vera stór vandi í okkar kerfi heldur íremur sá sem skoðaður er í þessari rannsókn, að ekki er í nægilegum mæli hugað að því að gam- alt fólk getur ráðið lífi sínu sjálft rétt eins og við hin. Astríður rekur þá löggjöf sem gildir um málefni aldraðra, hvernig hún hefur þróast og hverjir eru helstu veikleikar þess að hafa sérstaka löggjöf um einn aldurshóp. Þetta er mjög þarfur kafli í bókinni vegna þess að sú umgjörð sem löggjöfin mótar þessum málaflokki end- urspeglast síðan í andrúmslofti stofnan- anna sjálfra eins og kemur fram í könn- uninni. Sú gagnrýni sem Astríður setur fram á löggjöfma virðist mér réttmæt en ég held samt sem áður að ekki sé ástæða til að vanmeta þörfina á löggjöf sem þessari til þess að draga fram mikilvægi þessa málaflokks. Aldraðir sem hópur hafa verið að breytast og úrræðin sem standa þeim til boða hafa líka breyst. Það er fyrirsjáanlegt að sú þróun haldi áfram. Mér virðist könnunin prýðilega upp byggð og spurt um þá hluti sem varða alla og skipta máli fyrir langflesta. Höf- undarnir draga fram þrjá hluti sem þeir telja mestu skipta í niðurstöðunum. I fyrst lagi að vistmenn á elliheimilum hafi minna rými til daglegra athafna en á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.