Sagnir - 01.06.1993, Page 4

Sagnir - 01.06.1993, Page 4
Myndir á forsíðu: 1. Ljósm. Sissa, 1993; 2. Þjóðminjasafn íslands [Þjms.] Ljósm. Magnús Gíslason. MG 27.10.72; 3. Magga með dúkku. Þjms. Ljósm. Lárus Gíslason; 4. Þjms. Ljósm. óþekktur. No. 23.12.76; 5. Gömul kona á ferðalagi. Þjms. Ljósm. Morgunblaðið; 6. Þjms. Ljósm. Sigfús Eymundsson. No. SEY1185; 7. Þjms. Ljósm. Arni Thorsteinsson; 8. Þjms. Ljósm. Magnús Gíslason. MG 27.10.72; 9. Þjms. Ljósm. óþekktur. No. 23.12.76. Bréf til lesenda Sagnir 14, litla krílið sew við liófuni fóstrað og lilúð að í tœpt ár á sér nú sjálfstœða tilvist sein fullþroska einstaklingur. Héðan af getum við rit- stýrurnar aðeins staðið álengdar og vonað að blað- ið, hugarfóstur okkar, nái að fanga athygli les- enda og miðla þeim skilaboðum sem við vildum koma áframfœri til samtímans. Eins og lesendur sjá var víða leitað fanga bœði við val á grcinum og myndefni. Þó eru tveir meginstraumar sem krauma undir öllu saman. Annars vegar er það álierslan á konur. Konur eru og hafa alltaf verið þátttakendur í daglegu lífi. Saga þeirra verður sífellt fyrirferðarmeiri innan hejðbundinnar sagnfræði og senn mun nútima- konan geta horft kinnroðalaust fram fyrir sig og sagt: “Eg á mérformœður, fortíð og sögu sem er ekki síður merkileg en sú karlasaga sem haldið liefur verið á lofti hingað til”. Hinn megin straumurinn tengist óneitanlega þcim fyrri. Þar er áherslan á sagnfrœði sem ger- anda og tengsi hennar við núið. Sagnfræðin má ekki líta á sjálfa sig sem eyland. Hún er hluti af samtímanum og sem slik verður hún að hafa vilja til að horfa gagnrýnum augum á umhverfi sitt og þor til að kveða sér hljóðs ef eitthvað er ámælis- vert. En þjóðfélagið sem við lifum í er margbrotið og Jlókið. Því er mikilvægt að fylgjast vel með og nýta óhikað þekkingu annarra. Af þvi tilefni fengum við sjö spekinga sem leitað hafa fanga í öðrum fræðigreinum til að miðla af reynslu sinni og þar með víkka sjóndeildarhring okkar. Blað af þessu tagi verður ekki til á einni nóttu og jfjölmargir hafa lagt hönd á plóg; höfundar, teiknarar og Ijósmyndarar lögðu til hugmyndir sínar og vinnu. Starfsfólk hinna ýmsu safna, dagblaða og fyrirtækja styrktu okkur og liðsinntu á ýmsa lund. Viljum við sérstaklega nefna starfs- fólk Ljósmyndasafns Reykjavíkurborgar og Þjóð- minjasafns Islands sem veitti ómœlda aðstoð við öflun ntynda. Onefndir eru þeir einstaklingar sem gáfu okkur birtingarrétt á myndum sínum. Öllunt kunnum við bestu þakkir fyrir framlag sitt og vonum að þú, lesandi góður, njótir afrakst- ursins. Kær kveðja, ritstýrur 2 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.