Sagnir - 01.06.1993, Side 6
Davíð Þór Björgvinsson:
SAGNFRÆÐI OG LÖGFRÆÐI...........................................95
Eiríkur PállJörundsson:
„ERT ÞÚ ÓFRÍSK, TELPA?”
Dulsmál í Reykjavík 1874........................................99
Lára Magnúsardóttir:
HVERS VEGNA VAR ÞRÆLAHALD AFNUMIÐ í BANDARÍKJUNUM?
Hugleiðingar um hreyfiafl sögunnar.............................104
Agnes S. Arnórsdóttir:
KYNFEILÐI OG SAGA..............................................113
Heiða Björk Sturludóttir:
GUÐ FYRIRGEFI MÉR HLÁTURINN.
Sjálfsmynd islenskra kvenna á 19. öld..........................117
Bjarni Cuðmarsson:
UMSÖGN UM 13. ÁRGANG SAGNA.....................................125
Myndaskrá......................................................132
Höfundar efnis.................................................134
Skrá um lokaritgerðir í sagnfræði
febrúar ogjúní 1993............................................136
Sagnir
Tímarit um söguleg efni
Pósthólf 7182
127 Reykjavík
Ritstýrur: Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir og Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir.
Ábyrgðamraður: Sesselja Guðmunda Magnúsdóttir.
Ritnefnd:
Ágústa Bárðardóttir, Bára Baldursdóttir, Bjöm Steinar Pálmason, Erla
Ragnarsdóttir, Hrefna Karlsdóttir, Jón Lárusson, Ólafur Rastrick, Sigríður Mattías-
dóttir, Sólveig Haraldsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir og Sverrir Jakobsson.
Prófarkalestur: Lilja Magnúsdóttir.
Umbrot: Prentþjónustan hf.
Prentun: Isafoldarprentsmiðja hf.
Letur: Meginmál: Bembo 9,5° á 12° fæti. Fyrirsagnir: Bembo 50°. Millifyrirsagnir:
Bembo 14°.
Pappír: 100 gr. Gprint.
Upplag: 1300 eintök.
Sagnir © 1993
Sagnir koma út einu sinni á ári. Greinar sem birtast í tímaritinu rná ekki afrita með
neinum hætti, svo sem ljósmyndun, prentun, hjóðritun, eða á annan sambærilegan
hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis viðkomandi höfiindar.
ISSN 0258-3755