Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 12

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 12
Af þessu má sjá að ákveðinn hluti hugarheims okkar er kannski ekki svo fjarri hugar- heimi Jóns Aðils þegar kemur að hugmyndum um þjóðemið. En það er ekki bara í dægurlaga- þjóðsöngnum „Island” sem hugmyndin um þjóðemisheild- ina blómstrar á okkar tímum. I innsetningarávarpi sínu í embætti þann 1. ágúst 1992 sagði forsetinn okkar: „Við emm ein þjóð, Islendingar, - ein fjöl- skylda.”24 Og tækið sem við not- um til að tjá hugsanir okkar, sjálft tungumálið, það er uppfullt af orðum sem sýna þennan hug- arheim; þar er þjóðarauðlegðin, þjóðareinkennin, þjóðarstoltið, þjóðarskútan, já og þjóðararfúr- inn. Við getum einnig átt það til að upplifa þessa einingu tilfinn- ingalega, þegar strákarnir okkar vinna Danmörku í fótbolta eða Kristján Arason skorar glæsi- lega, á þorrablóti Islendinga í útlöndum eða 17. júní, á sumar- kvöldi i Gróttu þegar sólin sest bak við Snæfellsjökul, þegar við kyijum saman rútusöng með snert af þjóðemisást. Þá finnum við það sem Benedict Anderson kallar „the beauty of gemeinschaft”25, þá emm við stundum svo mikið Islendingar. Lokaorð Svo kann að vera að athuganir af þessu því að vera hátt hafin yfir alla þjóðemishyggju. En það er nauðsynlegt að kryfja þjóðarhug- takið. I fýrsta lagi vegna þess að sannleiksleitin er eftirsóknarverð, i öðm lagi vegna þess sem ég sagði í byijun; þjóðemishyggja þjónar á okkar tímum sem hug- myndafræðilegur gmndvöllur ofbeldis og átaka af öllu mögu- legu tagi. Því þjóðemishyggja er undar- leg skepna, ekki síst að því leyti að mörk hennar em svo óljós. Hluti hennar snýst um það að þættir sem kannski em það besta sem við eigum, tilfinningar til þess fólks, þess umhverfis og þess tungumáls sem við emm alin upp við og með , snúast upp í fýrirlitningu og grimmd á því og þeim sem em öðmvísi. Og komi kröftugar ógnanir inn í samfélag þá sýna dæmin að slíkur umsnúningur magnast upp úr öllu valdi. Við getum reynt að setja okkur fýrir sjónir hvemig ástand gæti myndast á Islandi ef hér ríkti svipað hlutfall atvinnuleysis og gerist í ýmsum löndum Evrópu og ásókn inn- flytjenda væri svipuð og nú er t.d. í Þýskalandi. Af slíkum ástæðum m.a. er það of dýrt á okkar tímum að vera ómeðvitaður um þjóðemismál. Við getum ekki leyft okkur það, það kostar einfald- lega of mikið. Við verðum að spyija: ,,Hvað erþjóð?” Þjóðarciningin lioldi klœdd? tagi ógni „öryggi” okkar, a.m.k. ef við emm ömgg í þvi að þjóðin sé einn af máttarstólpunum í lífinu Kannski gera þær það ekki síður ef við emm ömgg i Tiívísanir 1 Kenneth Auchincloss: „1992: The year of fratricide”. Newsweek, vol. CXXI, no. 1, 1993, 22-39. 2 Peter Alter: Nationalism. London 1989, 125. 3 Ernest Renan: „What is a nation”. Modem political doctrines. London 1939, 202. 4 Emest Renan: What is a nation, 195. 5 Emest Renan: What is a nation, 198-202. 6 Ernest Renan: What is a nation, 186. 7 Emest Renan: What is a nation, 202-203. 8 Emest Renan: What is a nation, 190. 9 Ernest Renan: What is a nation, 204. 10 Ernest Renan: What is a nation, 203. 11 Ernest Renan: What is a nation, 186. 12 Benedict Anderson: hnagined Communities. ReJJections on the Origiti and Spread of Nationalism. Endursk. útg. London 1991, 6-7. 13 Ingi Sigurðsson: Islenzk sagnfrceði frá miðri 19. öld til niiðrar 20. aldar. Rv. 1986, 24. (Ritsafn Sagnfræðistofnunar 15.) 14 JónJ. Aðils: íslenzkt þjóðemi. Alþýðufyrirlcstrar. 2. útg. Rv. 1922, 249. 15 Ingi Sigurðsson: Islenzk sagnfræði, 24. 16 Jón J. Aðils: íslenzkt þjóðemi, 250. 17 Jón J. Aðils: íslenzkt þjóðemi, 148. 18 Jón J. Aðils: íslenzkt þjóðemi, 66. 19 Jón J. Aðils: íslenzkt þjóðemi, 249. 20 Sjá efnisskrá frá Symfóníuhljómsveit Islands. Tónleikamir vom haldnir í Kefla- vík og Háskólabíó í tengslum við M-hátíð á Suðumesjum og íslenska tónlistar- daga. Spiluð vom ýmis dægurlög og rokkverkið Lifun. 21 Sjá efnisskrá frá borgaralegri fermingu í Hafnarborg, Hafnarfirði, 25. apríl 1993. 22 Margrét Jónsdóttir: „Island”. Nýja sötigbókin. 13-14. 23 Jón J. Aðils: íslenzkt þjóðemi, 89. 24 Vigdís Finnbogadóttir: „Innsetningarávarp forseta Islands, frú Vigdísar Finn- bogadóttur, í Alþingishúsinu: Auðlindir em ekki einungis í djúpi hafs og víðáttu lands”. Morgunblaðið, 5. ágúst 1992, 26. 25 Benedict Anderson: Imagined Communities, 143. Anderson segir nánar um þetta: „As we have seen earlier, in everything “natural” there is always something unchosen. In this way, nation-ness is assimilated to skin-colour, gender, parentage and birth-era - all those things one can not help. And in these “natural ties” one senses what one might call “the beauty of “gemeinschaft” 10 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.