Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 18

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 18
Ungar blómarósir horfa til Jramtíðar, bjartsýnar á lífið. heyrandi. Þar dansaði hún ásamt öðru heimilisfólki við dúndrandi undirspil harmonikkuleikara úr sveitinni fram eft- ir nóttu.14 Svo kom haustið með öllum sínunt önnum. Þá voru búnar til margar tunnur af slátri. Hún var í því öllu ásamt fleiri stúlkum. Þegar ristlarnir komu heim þá þurfti að rista þá á meðan þeir voru nýjir og var þá setið yfir því verki uns því var lokið, oft heila nótt. ... þegar tekið var slátur þá fór hún venjulega með í Búðardal og þvoði innan úr vömbunum í sjón- um.15 Heimilið sem hún formóðir mín vann á var stórt og því mikið tekið af slátri heim. Það er æði líklegt að oft hafi henni verið kalt á höndum af þvi að þvo fjöldan allan af vömbum i ísköldum Hvammsfirðin- um. Til viðbótar við þessi árstíðabundnu störf bættust innanhúsverk og skepnu- hald sem inna þurfti af hendi árið um kring, því hvorki gátu menn né skepnur lifað á loftinu einu saman. Hjá Lóu vom dagamir yfirleitt þannig að hún vaknaði fyrst allra á morgnanna og fór síðust til rekkju að kveldi. Maður einn sem vann á sama bæ og hún sagði svo frá að þegar folkið fór að sofa þá hefði Lóa tekið til við að baka brauð fyrir næsta dag. Sagðist hann eiginlega aldrei hafa vitað hvenær hún fór að sofa, en það hafi nú varla verið mikið sem hún svaf því hún þurfti að koma svo mörgu í verk.16 „Að veiða hann sér til manns- efnis” Og unt hvað dreyntdi svo vinnukon- ur? Jú þær dreymdi drauminn fagra um ást og hjónaband, að fa að ráða sér sjálfar, fa að sofa út og jafnvel hafa vinnukonu.17 Eftir 1880 fór vinnuhjúum fækkandi m.a. vegna þess að fatækt fólk gat vegna batnandi efnahags í landinu frekar gift sig og stofnað heimih 18 Þá urðu breyting- ar á vinnukonustöðunni og hún varð í auknum mæh biðsalur hjónabandsins, ungar stúlkur fóm að heiman í vist, lærðu þar ýmis nytsöm störf, kynntust sínum tilvonandi og stofnuðu síðan sitt eigið heimili. Mikill hluti vinnukvenna var undir þrítugu. Undir lok 19. aldar var það orðið svo að vinnukonustaðan var orðin að tímabundinni stöðu í ævi margra kvenna.'1' Dæmi um þetta er amma mín. Hún fetaði í fótspor móður sinnar og hóf starfsferil sinn sem vinnukona. Hjá henni var þetta tímabundið starf uns lífs- forunauturinn var fundinn og segir hún að vinnukonutíð hennar hafi orðið sér hinn besti skóli, sem bjó hana vel undir ævistarf sem uppalandi og húsmóöir.20 En hvemig var að vera vinnukona og búa inni á heimili vinnuveitanda síns? I hugum manna geymast frásagnir af sam- skiptum innan heimilanna, frásagnir af vinnukonum og húsbændum þeirra. Við skulunt líta á nokkrar sem festst hafa á prenti. Laufey Jakobsdóttir segir sögur af vinnukonum í bók sinni og þar segir hún: Síðar átti ég eftir að kynnast mörgum konum sem svipað var ástatt með [frá- 16 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.