Sagnir - 01.06.1993, Síða 24
Einar Hreinsson
Skraddarinn og
seiðmennirnir
Þorleifur Kortsson og galdramál 17. aldar
Skraddarasveinn,
lítill og
óhöfðinglegur
Þorleifur Kortsson
fæddist sennilega á
Kirkjubæjarklaustri í
kringum 1620.1 Fjöl-
skylda hans var vel
stæð, móðir hans sýslu-
mannsdóttir en faðir
hans klausturhaldari.
Hið skringilega föður-
nafn Þorleifs má rekja
til langafa hans, Korts
Lýðssonar eða Kurts
Lydersen kaupmanns.
Sagan segir að hann
hafi verið þýskur að
uppruna og lent i
hnappheldunni er
hann kom hingað að
versla. Þorleifur missti
föður sinn um femi-
ingaraldur og var um
svipað leyti sendur til ættingja sinna í
Hamborg. Þar lagði hann stund á klæða-
skurð og sennilega sitthvað fleira.2 Annars
segir litið af æskuárum Þorleifs. Þó getur
samtímainaður hans, Jón Halldórsson í
Hítardal, þess í ættartölubók sinni að
Þorleifur hafi á skraddaraárum sínum í
Hamborg týnt mjög niður islenskunni
ur Kortsson og var voðalega ljótur og
vondur kall. Þetta var leikritið Skolla-
leikur eftir Böðvar Guðmundsson og fór
Amar Jónsson með hlutverk Þorleifs,
listilega falinn bak við grímu úr eggja-
bakka. Eg fylltist auðvitað strax miklum
áhuga á ljóta kallinum og hóf fýrir-
spurnir hjá mér vitrara fólki. - “Þorleif-
Dómur sög-
unnar verð-
ur ekki
umflúinn. Allt til
þess að lýðveldiskyn-
slóðin leið undir lok
og jafnvel lengur,
hefur í sagnritun Is-
lendinga blundað
sterk tilhneiging til
þess að skipta persón-
um fom'ðarinnar í
góða menn og vonda,
ekki ósvipað og tíðk-
aðist í sauðalitu hollí-
vúddvestrunum.
Flokk vondu
mannanna fýlltu yfir-
leitt þær manngildis-
lausu persónur sem
af þekkingarleysi
tókst með atorku
sinni og ósóma að slá
sverð réttlætisins úr
höndum skjaldsveina
íslensku þjóðarinnar.
A síðari tímum hafa
margir þessara
manna þó hlotið
uppreisn æm, bæði
Bjelke og Trampe Þorleijur Kortsson
kontnir á skilorð og
Kristján skrifari orðinn stikkfrí vegna á-
hugaleysis almennings. En meðal þessara
hrakmenna, sem upp til hópa vom auð-
vitað Danir, leynist einn Islendingur sem
uppi var á 17. öld, þegar galdrafarið geis-
aði.
Þegar ég var lítill sá ég einu sinni
leikrit þar sem ein persónan hét Þorleif-
ur Kortsson var vond-
ur maður sem lét i
ganila daga brenna
fullt af fólki”, var
svarið.
22 SAGNIR