Sagnir - 01.06.1993, Page 32

Sagnir - 01.06.1993, Page 32
nokkuð ofmetinn. Fátt bendir til þess að framganga hans hafi skipt sköpum og hæpið er að fullyrða að hann hafi staðið fyrir einhvers konar galdraofsóknunr. Flest dæmi benda til hins gagnstæða. Sést það ef til vill best á því að Þorleifur dæmdi sjálfur aðeins í þeim málum þar sem skýlaus játning sakbornings lá fyrir. Ef svo var ekki vísaði hann málunum alltaf frá sér, í fyrstu til Alþingis en síðar er hann var orðinn lögmaður aftur heim i hérað eða til Alþingis. Oft virðist borleifur ennfremur ekki sýna galdramálum neinn sérstakan áhuga og kentur það ef til vill skýrast fram í máli Kirkjubólsfeðga og í málum kvenna. Fyrra rnálið var hann ekki viðriðinn fýrr en það var vel á veg komið og í kvennamálunum sýnir hann annaðhvort algert áhugaleysi eða alveg einstaka linkind. Þvílík hegðun bendir á engan hátt til galdraofstækis af nokkru tagi. Þorleifi hefði verið í lófá lagið að blanda sér í miklu fleiri galdramál en hann gerði. Ffefði hann verið haldinn því galdraofstæki sem margir vilja kenna honum virðist augljóst að hann hefði getað brennt mun fleiri en hann gerði. Skrif annarra manna um Þorleif Kortsson virðast oft á tiðum byggjast meira á föstum vana en rannsókn heim- ilda. Farið er eftir gömlu þjóðsögunni í blindni og athugasemdalaust. Niðurstaðan hlýtur því að vera sú að Þor- leifur Kortsson hafi einungis verið skil- virkur embættismaður sem fór í hvívetna að lögum og dæmdi eftir þeim lagabók- staf sem við átti hveiju sinni. Galdraof- sóknamaður var hann ekki og skýringar á galdrabrennum Islendinga er ekki hjá honum að finna. Eg var gabbaður í æsku. Tilvísanir 1 Sigfús H. Andrésson: „borleifur lögmaður Kortsson”. Skírnir 131 (1957), 152. 2 Bogi Benediktsson: Sýslumannaœvir. II. Rv. 1889-1904, 228. 3 Sigfús H. Andrésson: Þorleifur lögmaður Kortsson, 153. 4 Bogi Benediktsson: Sýsluinannaævir, 228-229. 5 Páll E. Olason: Islenzhar aviskrár. Frá landtiánislinnwi til ársloka 1940. V. Rv. 1952, 182. 6 Safti til sögu Islands og íslenzkra bókmennta að fomu og nýju. II. Kh. 1886, 240. 7 Sigfús H. Andrésson: I>orleifur lögmaður Kortsson, 158. 8 Páll E. Ólason: íslenzkar æviskár, 182. 9 Alþingisbakur tslands. VI-VII. Rv. 1933-.1948, 441-442. 10 Sigfús H. Andrésson: Porleifur lögmaður Kortsson, 157 og 168. 11 Sigfús H. Andrésson: Þorleifur lögmaður Kortsson, 158. 12 Páll E. Ólason: íslenzkar æviskrár, 182. 13 Sigfús H. Andrésson: Porleifur lögmaður Kortsson, 163. 14 Sigfús H. Andrésson: Porleifur lögmaður Kortsson, 162. 15 Sigríður Porgrímsdóttir: Einhver smitvaldur eða pestarbrunnur. „Islenskt galdrafar á 17. öld. Abyrgð samfelagsins eða farra einstaklinga ?” Sagnir 10 (1989) 28. 16 Hannes Þorsteinsson: „Minning sjera Páls prófasts Björnssonar í Selárdal”. Skímir 96 (1922), 65. 17 Hannes Þorsteinsson: Minning sjera Páls prófasts Björnssonar í Selárdal, 62. 18 Sigurður Nordal: „Inngangur”. Píslarsaga síra Jótis Magnússonar. Rv. 1967, 12. 19 Helgi Skúli Kjartansson: „Inngangur”. Hugh Trevor-Roper: Galdrafárið í Evrópu, Rv. 1977. 20 Siglaugur Brynleifsson: Galdrar og brennudómar. Rv. 1979, 119-120. 21 Siglaugur Brynleifsson: Galdrar og Brennudómar, 121. 22 Siglaugur Brynleifsson: Galdrar og brennudómar, 129. 23 Siglaugur Brynleifsson: Galdrar og brennudómar, 177. 24 Siglaugur Brynleifsson: Galdrar og brennudómar, 120. 25 Siglaugur Brynleifsson: Galdrar og brennudómar, 120-121. 26 Annálar 1400-1800. III, Rv. 1922-1927, 210. 27 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál á íslandi. Rv. 1940-1943, 147. 28 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 145. 29 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 145. 30 Alþingisbækur íslands. VI, 351. 31 Ölafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 146-147. 32 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 147. 33 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 147. 34 Sigfús H. Andrésson: Porleifur lögmaður Kortsson, 163. 35 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 151. 36 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 162-163. 37 Ólafur Davíðsson. Galdur og galdramál, 167. 38 Píslarsaga sira Jóns Magnússonar. Rv. 1967, 119. 39 Jens Christian V. Johansen: „Denmark: The Sociologi of Accusations.” Vantar heiti safnrits, 340. 40 Már Jónsson: „Bamsfeðrun og eiðatökur á 17. öld". Ný Saga 3 (1989) 37. 41 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 172. 42 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 178. 43 Alþingisbækur íslands. VI, 384. 44 Sigfús H. Andrésson: Porleifur lögmaður Kortsson, 164. 45 Alþingisbækur íslands. VII, 105. 46 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 250-255. 47 Alþingisbækur íslands. VII, 106. 48 Alþingisbækur íslands. VII, 283. 49 Alþingisbækur íslands. VII, 314. 50 Alþingisbækur íslands. VII, 405. 51 Annálar 1400-1800. I, 550. 52 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 303. 53 Alþingisbækur íslands. VI, 411. 54 Alþingisbækur íslands. VII, 350. 55 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 190. 56 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 199. 57 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 202. 58 Alþingisbækur íslands. VI, 403. 59 Alþingisbækur íslands. VI, 433. 60 Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál, 217-218. 61 Alþingisbækur íslands. VI, 384. 62 Alþingisbækur íslands. VI, 475. 63 Alþingisbækur íslands. VI, 659-660. 64 Alþingisbækur íslands. VI, 695-696. 65 Sigfús H. Andrésson: Þorleifur lögmaður Kortsson, 153-154. 30 SAGNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.