Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 36

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 36
Nikulás Ægisson Að éta skó sinn íslensk bókmenntaþjóð; ritaði á sína eigin tungu... f Islendingar eru oft kallaðir af Islend- ingurn bókmenntaþjóð. Það er alls ekki svo fjarri lagi því að ekki var það einungis svo að þeir rituðu á sina eigin tungu handritin frægu heldur klæddist hún þeim og jafnvel snæddi síðar meir til að forða sér ffá hungurdauða. Islendingar voru einmitt mjög fast- heldnir á að falla úr hor. A seinni hluta 18. aldar er hungurdauði var að mestu lið- in tíð i Norður- og Vestur-Evrópu, héldu Islendingar áfram að lepja dauðann úr skel.1 Menn hafa gjaman leitað orsaka þess- arar þjóðlegu sérstöðu til hinnar óblíðu og grimmu náttúru, eldgosa og hafiss, enda var Island „á mörkum hins byggilega heims”. Að sjálfsögðu eru beinar orsakir hallæranna oft náttúruhamfarir ýmis- konar en það nægir ekki til þess að skýra hið mikla mannfáU í harðindum miðað við önnur lönd. Hungursneyð stafar ekki eingöngu af skorti á mat, heldur af getu- leysi samfélagsins að afla matvæla og til að dreifa þeim, t.d. með verslun. Bjargar- leysi Islendinga var geysilegt og leiðir hugann að því sem í sálfræðinni er kallað lært hjálparleysi. Kenningin um lært hjálparleysi er mnnin undan rifjum sálfræðingsins Mart- in Seligman sem árið 1974 gerði tilraun með hóp hunda. Helmingur hundanna var settur í kassa með rafmagnsgrindum í gólfinu á meðan að hinn helmingurinn sat hjá í þessum fýrsta hluta tilraunarinn- ar. I grindumar var síðan hleypt rafmagni við og við án þess að hundamir gætu neina björg sér veitt. I næsta hluta til- raunarinnar vom allir hundamir, bæði þeir sem hlotið höfðu hið óumflýjanlega raflost og þeir sem höfðu ekki orðið fýrir því, settir í kassa þar sem þeir gátu flúið lostið með því að stökkva yfir skiptivegg í miðjum kassanum. Þá var enn fremur gefið ljós eða hljóðmerki áður en straumnum var hleypt á. Nýju hundarn- ir vom fljótir að læra á merkjakerfið. Þeir hoppuðu yfir vegginn um leið og ljós- merkið birtist og forðuðu sér þannig fiá raflostinu. Þeir sem höfðu lent í fýrri hluta tilraunarinnar gáfúst hins vegar fljótlega upp og lögðust vælandi í homið. Þetta kallaði Seligman lært hjálparleysi.2 Seligman benti á sameiginleg ein- kenni manna sem þjást af þunglyndi og hegðunar hundanna. Báðir hópamir em seinir að taka af skarið til að standa að einhverjum ffamkvæmdum. Þeir em seinir að læra að eitthvað sem þeir hafi gert hafi heppnast vel og verið þeirn til ...ogsnæddiþau loks... UUNMARJUt .klœddist síðan handritunumgóðu... góðs og færa hjálparleysi sitt við einar að- stæður yfir á aðrar þar sem þeir gætu vel bjargað sér með því að gera eitthvað í mál- inu. Er lært hjálparleysi kannski ein skýr- ing á framtaksleysi Islendinga til þess að spoma gegn hungurdauða? Að minnsta kosti koma mörg einkenni þunglyndis og örvæntingar fram hjá fólki á tímum náttúmhamfara. 3 Menn ólíkt skepnum búa jafnvel til kenningar um gang mála eins og þegar Hannes Finnsson biskup fann út lögmál hallæranna, þar sem stór- felld hallæri kæmu á 18 til 19 ára fresti.J Má kannski rekja daufar undirtektir Islendinga við viðleitni Dana til þess að bæta efnahag Islendinga á seinni helm- 34 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.