Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 39

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 39
stefnu er réð ríkjum í Evrópu á 17. og 18. öld. Markmið hennar var að afla meira en eytt var, safna sjóðum, efla verslun og afla sér nýlendna. Henni fylgdi aukin ríkisafskipti og miðstýring. Undir merkantílískri stjóm gegndi Is- land hlutverki hjálendu konungsins i Kaupmannahöfn. Ymsar vömr sem Islendingum vom nauðsynlegar eins °g t.d. timbur, jám og mjöl bámst til landsins oftast seint og mjölið stundum skemmt. Hins vegar vom landbúnað- ar- og sjávarafurðir, það nýtilegasta af matvælaframleiðslunni fyrir utan mjólkurafúrðir, fluttar úr landi. Hart var gengið eftir verslunar- skuldum og gekk bændum oft erf- íðlega að greiða þær af framleiðslu sinni. Þeir þurftu því að ganga á vetrarforða til þess að borga vöm- úttektir sínar fyrr á árinu. Varð því gengið nær fjárstofnum en óhætt var. Þess vegna var aldrei raunvemlega: til í landinu nægjanlegur forði nauð- synjavöm sem unnt var að ganga á í harðæri og hallærum. Sakir þessa leiddi samfellt harðæri um nokkur ár nær undantekningalaust til þess að fénaður var felldur til mann- eldis ... og í kjölfar kvikfjárfellis fór mannfellir í afmörkuðum hémðum eða í landinu í heild.22 Vömskiptaeðh verslunar- mnar á Islandi bauð hættunni heim. Þegar góðæri var og miklar matarbirgðir í landinu Var eftirspum eftir innfluttu komi í lágmarki, Þá teyndu kaupmenn að selja aðrar vömr eins og t.d. brenni- vin og tóbak fyrir fisk og kjöt hegar hins vegar harðæri var landi Goggunarröð gamla samfélagsins mu og mikil eftinpum eftir matvælum „var vilji kaupmanna ól að flytja inn slíkar vömr í lágmarki”. Kom var þá bara til sölu fyrir fisk og kjöt sem lítið var til af „Því var það að út- flutningsverslun dró ekki úr hættunni á hungursneyð á íslandi á 18. öld; þvert á m°ti gat verslunin stuðlað að hung- uisneyð.”23 Af ofantöldu má sjá að íslendingar v°m þjóð, sem eins og sauðfeð var sett út a guð og gaddinn upp á von og óvon. Fólksfjölgun og fæðuframboð Undir lok 18. aldar setti Englending- urinn Thomas Malthus fram líkan sitt um fólksfjölda og fæðuffamboð. Sam- kvæmt því fjölgar fólki meira en fæða eykst. Þegar fólksfyöldi er orðinn það mikill að feðuframboð er ekki nóg kemur það sem Malthus kallar „positive check”, hungursneyð eða farsótt, sem jafnar þessa tvo þætti á ný. Samkvæmt þessu er til ákveðið mannfjöldahámark miðað við feðu- framleiðslu. Var slíkt hámark i gildi á Is- landi á 18. öld? Gísli Gunnarsson er á þeirri skoðun að mannfjöldahámark hafi verið í gildi á 18. öld og hann set- ur efri mörk mannfjöldans um 50000 manns.24 Atvinnuvegir, landsframleiðsla og efhahagur buðu ekki upp á meira. Undir þetta tekur Bjarni Jóns- son. Hann telur að vegna staðn- aðra atvinnuhátta hafi samfelagið einfáldlega ekki verið í stakk búið að notfera sér mannauð sinn2a. Þess vegna hafi verið í gangi ákveðið mannfjöldahámark. Atvinnuþátttaka ætti, að hans nrati, að vera nokkuð góð vísbend- ing um hversu traustum fótum samfelagið stóð. Eftir því sem vægi þeirra sem voru virkir í ffamleiðslunni hefhr verið hærra af fólksfjöldanum því meiri var Iands- ffamleiðsla á hvem rnann, fæðu- ffamboðið þar af leiðandi meira á hvem íbúa, og þar með var hæfhi samfélagsins til þess að sjá íbúum sínum farborða meiri. Því minna sem hlutfallið var, því minni var landsffamleiðsla og fæðuffamboð á hvern íbúa og því nreiri líkur á hungursneyð í hörðum ámm. Þá vom einnig meiri líkur á meira mannfalli. Sem dæmi nefiiir hann að árið 1791 hafi hátt hlutfall mannfjöldans, 48%, verið virkt í fram- leiðslu en 1801 var það lágt, 41,5%, en það ár varð mannfellir.26 Ámi Daníel Júlíusson er á annarri skoðun en þeir Gísli og Bjami og vill ekki gera of mikið úr mannfjöldahámörkunum. Bendir hann því til stuðnings á það að árið 1500, aðeins 6 ámm eftir pláguna 1494, hafi orðið mannfellir þrátt fyrir að mannfjöldinn væri til- tölulega lítill. “Tengslin milli ffamleiðslu, harðinda og hungurdauða vom ffemur háð því hversu vel hverju búi tókst að komast af’27 en ekki hve fólksfjöldinn var mikill í landinu. Ef það komu mörg slæm ár i röð varð mannfall óháð því hver mannfjöldinn var. Hins vegar varð að sjálfsögðu meira mannfall eftir því sem mannfjöldinn var meiri því að þá vom fatæklingar fleiri. Allir virðast þeir þó vera sammála um SAGNIR 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.