Sagnir - 01.06.1993, Side 44
fæðu lítill. Ekki voru aðrir eggjatökustaðir
en Reynisdrangar og Dyrhóladrangar.
Fýllinn var aldrei rændur.22
Svo döguðu tröllin uppi
Reynisdrangarnir rísa í sjó frani undan
Reynisfjalli og þykja þeir mikil náttúru-
prýði. Sá drangur sem næst stendur landi
er kallaður Landdrangur, en í beinu
framhaldi af honum er Langsamur. Þar
var Háabæli, einskonar sæti á drangn-
brá hann sér af bæ um það leyti sem vant
var að kalla til dranga. Nábúi hans kallaði
því til ferðarinnar. Er Einar kom heim,
fór hann til Víkur og frétti þar að verið
væri í dröngunum. Hann mun strax hafa
spurt hver hafi kallað til ferðar og er hon-
um sagt að það hafi verið Einar Finnboga-
son í Þórisholti. Þegar Einar Brandsson
ætlar að þeir séu komnir, fer hann niður í
fjöru, til móts við þá. Spyr hann Einar
Finnbogason um hlut Norður-Reynis og
svarar hann að bragði að hann sé líklega
hans fekk nokkuð hagstætt veður. Þegar
komið var út í drangana hélt Einar upp
skarð, vestan til í þeim, og síðan í skom-
ingu suðaustan við hæsta tindinn og hóf
klifrið.29 Þar sem svo stutt var um liðið fiá
þvi að síðast var fárið í drangana, vom
ekki aðrir veiðistaðir en Háabæli. I stað
þess að fara með honum í dranginn fóm
fýlgdarmenn hans og renndu fýrir fisk.
Það var venjan að þeir sem biðu í bátun-
um reyndu að fa eitthvað á öngulinn
nteðan aðrir vom á fhglaveiðum.3"
Reyrtisdrangar, fyrir og eftir hrun Háabœlis.
um. Þriðji drangurinn stendur stakur og
er yfirleitt kallaður Skessudrangur.23 Þjóð-
saga segir að drangamir hafi orðið til á
þann hátt að tvo tröll hafi ædað að draga
þrísiglt skip að landi. En það hafi ekki
tekist og þau dagað uppi og orðið að
dröngunum og skipið líka.24
Það var venja hjá Reynishverfingum
að fara tvisvar á ári til fuglatöku. I fýrra
skiptið var farið þegar fuglinn var nýbú-
inn að verpa og í seinna skiptið rétt áður
en ungamir fóm að fljúga. Krökkt var af
fugli í dröngunum, þó einkum svart-
fugli.25
Steintröllin sigrið
Einar var formaður í Reynishöfn og var
vanur að kalla til drangferða. Vorið 1884
(E — —
s
Fýlaklappa
uppi á Háabæli.26 Þessu reiddist Einar
Brandsson og vildi ekki sætta sig við að fa
ekki sinn hlut af fugla- og eggjatekju úr
dröngunum. Því ekki var nóg með að
það væri hans hlutverk að kalla til drang-
ferða, þá átti hver jörð að fa sinn hlut sam-
kvæmt hinu foma jarðamati. Var Einar
Finnbogason því í raun að svipta hann
réttmætri eign sinni. Einar Brandsson
hafði samband við móðurbróður sinn, sem
var einnig bátsformaður í Reynishöfri,
en hann hafði orðið af fýrri drangaferðinni.
Einar biður hann um að koma með sér
því eitthvað muni vera eftir af eggjum og
fugli handa þeim. Slógust fleiri síðan í
förina. Einar mun ekki hafa látið uppi
hvað hann hygðist fýrir.27
Nokkmm dögum seinna fara nokkr-
ir menn suður úr Reynishverfi og var
Einar Brandsson einn þeirra. Nafni hans
Finnbogason varð ferða þeirra var og
fýlgdi þeim eftir. Hann fór þó ekki niður
í Qöm, heldur gekk hann upp á Reynis-
fjali og fýlgdist með atburðunum af bjarg-
brúninni.2*
Einar Brandsson hafði meðferðis kaðal,
háf og fylaklöppu. Hann og fýlgdarlið
Þegar í dranginn kont var lítið um
festur og miðaði honum því mjög hægt.
Hann hafði enga fleyga, aðeins klöppuna
til að höggva spor í bergið fýrir hendur
og tær. Þrátt fýrir það hafði hann ekkert
vemlegt gagn af henni. Astæðan var sú að
bergið var svo hart að ekki var hægt að
klappa spor í það. Það var því ekki annað
hægt að gera en að finna sér fesm fýrir
hendur og fætur og þoka sér þannig
áfram, þumlung fýrir þumlung, og
reyna að missa ekki jafrivægið.31 Það var
ekki fýrr en eftir alllangan tíma að hann
mjakaði sér upp á Háabæli, en það var ef
til vill erfiðasta þrautin. Þar sátu fuglarn-
ir í hundraða eða þúsunda tali og mátti
lidu muna að hann missti háfinn ogjafn-
vægið þegar fjöldi frigla festist í háfsnet-
inu. Seinna sagði hann að það hefðu e.t.v.
verið stærstu mistökin hjá sér að taka ekki
netið úr háfnum. Þannig hefði mátt af-
stýra því að frighnn lenti í honum á leið-
inni upp.32
Einar komst þó upp á Háabæli og
hóf veiðina. Hún var meiri en nokkum
tíma hafði áður þekkst í Reynisdröngun-
um. Þegar veiðinni var lokið, lét hann
42 SAGNIR