Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 50

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 50
Aldrei hafa þvílíkar höfðingjaœttir búið á íslandi sem Vatnsfirðingar og Skarðvetjar. Niðjar Kristínar og Þorleifs i Vatnsfirði voru svo stórœttaðir að einu makamir við hœfi vom börn Lofts rika. Guðmundur Arason var eini maðurinn sem kvæntist inn í ættina án þess að vera að ætt Skarðverja. Athygli vekur að í þessum hópi eru jjórir hirðstjórar, en hirðstjóri var æðsti virðingarmaður Islendinga á 15. öld. (Arnór Sigurjónsson, Vestfrðinga saga, 52-57). að vera höfuðborg íslands næstu fimm aldimar. Þar með lauk norskum yfirráð- um yfir Islandi í raun og hér eftir var landinu stjórnað frá Danmörku. Þáttaskil vom orðin í Islandssögunni. A sama tíma hófust siglingar Englendinga til landsins og átti nálægð þeirra við Islandsstrendur eftir að setja svip sinn á fimmtándu öld- ina. Við rannsóknir á sögu þessa tímabils hafa sagnfiæðingar einkum þurft að styðjast við bréfa- og skjalasöfn og með að- stoð slíkra heimilda hafa þeir dregið upp næsta skýra og greinargóða mynd af þessum tírna. Sá sem stendur þar upp úr er Björn Þorsteinsson, sem dró þessa öld úr svartnætti gleymskunnar inn í ljós Islandssögunnar, en einnig má geta Arnórs Siguijónssonar, sem ritað hefur sögu þeirra áhrifamanna sem nefndir vom hér í upphafi. A þessu átakaskeiði Islandssögunnar stóð hin íslenska höfðingjastétt franuni fyrir breytingum sem ógnuðu auði henn- ar og völdum. A fjórtándu öld varð sú bylting í útflutningsverslun Islendinga að sjávarafbrðir komu í stað vaðmáls sem veigamesta útflutningsvara landsins. Vegna aukins gildis fiskveiða sótti vinnu- aflið til þurrabúðanna við sjávarsíðuna. Þar var meira los á fólki en í sveitum lands- ins og yfirstéttin átti á hættu að missa yfirráð sín yfir alþýðunni. En þessum breytingum fylgdu ekki síður nýir möguleikar fyrir virðingamienn en alþýðu manna. Stórbændur við ströndina gátu grætt á fiskútflutningi. Höfðingjam- ir sem mættust á Reykhólum 1445 fóru ekki söntu leiðir til fjár og frama og að mörgu leyti endurspeglar æviferill þeirra þau ólíku tækifæri sem buðust metorða- gjörnum fýrirmönnum á þeim tíma. En völdin og ríkidæmið hvíldu þó jafnan á sömu undirstöðunni, jarðeigninni. Valdaættir í eina sæng Allt fiam á þessa öld hafa jarðeignir verið grundvöllur auðs og valda á Islandi. A tólftu og þrettándu öld vom yfirráð yfir stöðum mikilvæg auðsuppspretta fýrir höfðingja en þá tekjulind misstu þeir í lok þrettándu aldar. Við tók stórfelld jarðasöfnun höfðingja og kirkju, sjálfs- eignarbændum fækkaði á þrettándu og fjórtándu öld og jarðeignir færðust á færri hendur. Hinar gömlu valdaættir útrýmdu sjálfum sér í ófriði Sturlunga- aldar og nýjar tóku við, sem margar hveijar stóðu þó á gömlum merg. Fjar- lægð landsins frá höfúðstöðvum hins norska ríkis olli því að hin íslenska valda- stétt gat að miklu leyti gert það sem henni sýndist.3 A fýrri hluta fimmtándu aldar jókst enn jarðasöfnun kirkjunnar og nokkurra auðugra landeigenda og hafa tvær orsakir einkum verið nefndar til. Annars vegar heijaði plágan mikla á landsmenn 1402- 1404 og fækkaði þá fólki mjög, margar jarðir fóm í eyði og jarðarverð lækkaði. Jafnan hefur verið talið að plágan eigi dijúgan þátt í jarðeignasöfnun einstak- linga og kirkju á fimmtándu öld en það hefur þó ekki verið fýllilega rannsakað.4 Hins vegar var sjávarafli mikilvæg gróða- lind á þessum tíma og ríkir útvegs- bændur gátu notað útgerðargróðann til að fjárfesta í jarðnæði. Flestar þær höfðingja- ættir sem mest létu að sér kveða á fimmtándu öld tengjast helstu verstöðv- um hér við land og uppgangur þeirra hélst í hendur við þróun sjávarútvegsins. 48 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.