Sagnir - 01.06.1993, Síða 56

Sagnir - 01.06.1993, Síða 56
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir • • OEGTA BORN Tvær persónur hittust, litu hvor aðra hýru auga en gengu of langt svo úr varð bam. Bamið taldist óegta því foreldrarnir voru ekki í hjóna- bandi. Fram á 18. öld hefði þeim verið refsað eftir stóradómi. En óskilgetnum börnum fjölgaði og á seinni hluta 19. aldar var fimmta hvert bam fætt utan hjónabands og því afkvæmi ólöglegs losta. Hvaða augum var litið á sambönd foreldranna, eymdi eftir af harðýðgi stóra- dóms eða er hann svo greiptur í hug okkar að við gemm ekki greinarmun á 16. og 19. öld? Eitt er víst að forsenda þess að fólk mætti eignast böm var hjónaband og forsenda hjónabands var aðgangur að jarðnæði. Islendingum fjölgaði mjög á 19. öld og þegar líða tók á öldina varð mikill skortur á jarðnæði. Sumir leystu það vandamál með því að flytjast til Vesturheims, aðrir fluttust á möhna en landbúnaður var enn aðalatvinnuvegur landsmanna og flestir bjuggu áfram í sveitum. Sagnfræðingar telja því fjölgun óskilgetinna bama tilkomna vegna jarð- næðisskorts.1 Þó hefur verið bent á að mæður óskilgetinna bama hafi verið í mismunandi aðstöðu og bamsfæðing utan hjónabands hafi verið litin mildari aug- um ef foreldramir vom i föstu sam- bandi.2 Gæti breyting á viðhorfum til barneigna utan hjónabands ekki rétt eins og jarðnæðisskortur verið orsök þess að þeim fjölgaði? Frjósemi í fimm sóknum Hér verður leitast við að svara þessari spumingu og verður notast við tvær mis- munandi aðferðir. Tölfiæðileg úttekt verð- ur gerð úr kirkjubókum nokkurra sókna, og kannaðar þær aðstæður sem óskilgetin böm fæddust við. I öðm lagi verður notast við dóma því kynlíf utan hjónabands var ólöglegt langt fram eftir 19. öld og því veita dómar vegna siðferðisbrota upplýs- ingar um viðhorf yfirvalda til óskilgetni. Fyrir þá sem eignuðust böm utan hjóna- bands hafa viðhorf almennings ekki haft minna að segja, en svör við spuminga- skrám á Þjóðháttadeild Þjóðminjasafns Islands verða notuð til að nálgast hugsun- arhátt almúgans. En fyrst er að finna börnin og foreldra þeirra. Kirkjubækur em heimildir okkar um bamsfæðingar. Hver sóknarprestur hélt sína kirkjubók sem hét öðm nafni prests- þjónustubók, þar sem hann skráði hjá sér dauðsföll, fermingar, giftingar, brottflutta og innflutta í sóknina. Þar er einnig að finna allar fæðingar, þar með talin and- vana fædd börn. Gefin er upp hjúskap- 54 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.