Sagnir - 01.06.1993, Side 59

Sagnir - 01.06.1993, Side 59
voru yfir 38 ára aldri þegar þær ólu börn sín.17 Hluti þessara kvenna var því langt yfir meðalgiftingaraldri18 þegar þær ólu böm sín og því ólíklegt að þær hefðu giftst hvort sem var. Tölur segja okkur þó ekkert um til- finningar fólksins og ráðahag. Voru þessar konur kynferðislega kúgaðar og hversu algengt var það að húsbændur keyptu einhvem af vinnumönnum sínum, sonum eða nágrönnum til að gangast við bömum þeirra og vinnu- kvenna? Kvæntum bændum hefiir verið meira í mun að ekki kæmist upp urn brot þeirra en ókvæntum. í dómabók- um koma slík bamsfaðemismál fyrir, en ekki hafa öll mál komist upp. Einnig getur verið að efnameiri bændur hafi komið bamsmóðurinni í hjónaband með þeim sem tók að sér faðemið og útvegað þeim jarðnæði og bæði hafi unað ágædega við að komast í húsbændastöðu. Bams- mæðumar hafa þó líklega oft verið vonsviknar og kúgaðar og ekki þorað að segja til hins rétta föður. Þær konur sem hér em um ræðir fóm flestar fjótlega af bænum og voru í vinnumennsku til æviloka. Hvort því olli beiskja í garð karlmanna vegna svika, fyrirlitning samfelagsins eða það að þær vom yfir með- algiftingaaldri þegar þær ólu böm sín, er erfitt að fúUyrða. Bamsfeður þeirra var þó hægt að kæra fram undir 1870 því hórdómur var ólöglegur fram til þess tíma. Það gefur okkur tækifæri til að nálgast viðhorf yfir- valda til barneigna utan hjónabands. Glæpsamlegt kynlíf I umræðum á Alþingi um hegningarlög- in sem sett vom árið 1869, kom fram að lögin vom í anda viðhorfa i samfélaginu og sagði eirrn þingmaður í ræðu sinni; að þetta fmmvarp muni hafa í sér fólgna mikla og vemlega réttarbót með því mótí að það sé lagað eptir hugsunarhætti þjóðarinnar, og gjört svo samvaxið réttarmeðvitund hennar sem auðið er.19 Þjóðin hefiir því væntanlega talið það utan síns verkahrings að refsa þeim sem drýgði hór en maki hans gat þó krafist mál- sóknar.20 Þetta var í raun og vem mikil breyting því kynlíf utan hjónabands hafði fram til þess verið ólöglegt. A meðan stóridómur var í fullu gildi leiddu ítrek- uð hórdómsbrot til lifláts. Mildandi við- horf upplýsingarinnar til refsinga fóm að hafa áhrif hér á landi upp úr 18. öldinni og þá barst til landsins mikill fjöldi konungs- og kansellíbréfa sem boðuðu mildari refsingar. Eftir því sem leið á öldina var minna farið eftir lögunum við refsingar, t.d. viku líflátshegningar fýrir ævilangri þrælkun og tillit var tekið til efnahags, heilsufars, afkomumöguleika fjölskyldu hins brotlega, aldurs o.fl.21 Með Konungsbréfi 1808 urðu loks form- legar breytingar á refsingum við hórdóms- og frillulifisbrotum. Fyrir annað og þriðja hórdómsbrot skyldi greiða sektir, sem höfðu lækkað til muna og líflátshegningar við þriðja broti látnar víkja fýrir tveggja ára tugthúserfíði.22 Arið 1838 var danskur sakamálaréttur inn- leiddur hér á landi. Við fýrsta og annað hórdóinsbrot var sektin 8-15 ríkis- bankadalir en við þriðja hórdómsbrot skyldi refsað með 2 x 27 vandarhöggum í stað tveggja ára tugthúserfiðis og fimmta frillulífisbrot varðaði sekt en ekki líkam- legri refsingu. Þá kom og nýtt ákvæði sem gaf amtmanni vald til að gefa eftir SAGNIR 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.