Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 60

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 60
ffaÉfc ■ '■'■•• ■ - ■:,■'■■ ■ ■' w SSSfSp mm ISiPSgti ;3£þC*i ■:■:.■■ ■ féS§& ■;£ sektina ef það hjónanna sem misgjört var við óskaði þess.2’ Unr þetta leyti voru að fæðast þær hugmyndir sem íslensk hegningarlög opinbera okkur, þar sem greinarmunur er gerður á synd og glæp.24 Breski sagn- fræðingurinn J.A. Sharpe bendir á að glæpsamlegt athæfi skilgreinist á ólíkan hátt af ólíku fólki í tímans rás og sé mis- nrundandi eftir stéttum og efnahagslegri stöðu. Lagalega gat athöfn strítt gegn veraldlegum dómsstólum og Guðslög- um, og í raun var ekki gerður skýr greinarmunur á synd og glæp.25 Glæpur eða synd? Benda dómar og dómsskjöl til þess að á seinni hluta 19. aldar hafi enn verið litið á “lauslæti” sem glæp? Til að nálgast við- horf samfélagsins, a.nr.k. yfirvalda, til þessara mála koma Landsyfirréttadómar26 að góðu gagni. AUs komu 34 hór- dómsmál fýrir Landyfirrétt á árunum 1802 - 1869 og voru þau úr flestum sýslum landsins. Hórdómsbrot27 komu reglulega fýrir rétt fram að setningu hegningarlaganna 1869 og virðast því hafa verið álitin alvarleg af hálfu yfir- valda. I þeim málum sem komu til kasta Landsyfirréttar var þó yfirleitt um þriðja eða fjórða hórdómsbrot að ræða eða fimmta lausaleiksbrot. A fýrri hluta aldarinnar kom það alls sjö sinnum fram í dómum að ekki hafði fallið dómur vegna einhverra af fýrri hórdómsbrotuni ákærða og þvi varð að milda refsingu. Hinir ákærðu töldu sig þó hafa greitt sektir en sýslu- menn neituðu. Grípum niður í dóm frá árinu 1822: Fyrir þau tvö fýrstu brot hans finst ... [hann] aldrei dæmdur vera, en þó undirgengist hafa, að greiða fýrir þau að nokkru leyd lögskipaðar, en að nokkru leiti óvissar fjársektir, þessar nefnilega fýrir sýsluvist til justitskass- ans, hverjar þó með alls engum dómi nokkmn tíma ákvarðar fýnnast ... .28 Tæpum tuttugu ámm áður hafði Landsyf- irréttardómari amast yfir samskonar embættisglöpum; hvers vegna þessa skaðvænu forsómun embættismannanna á þeirra embætt- isverkum má telja líklegast meðverk- andi tilefni til ... optar ítrekaða glæps, öðmm og siðferði manna yfir höfuð ril versta eptirdæmis, og undir eins til misjafns vitnisburðar um litla laga- stjóm hjer í landi, hvar flest er straff - og umtalslaust hðið, ellegar peninga- sektir eptir lögum teknar í kyrþey, sumstaðar nógu frekar, ... .24 Eg get með engu móti lagt mat á hversu oft sýslumenn stungu undan fé í glæpamálum en hér fæst vísbending um að flestir prestar hafi lárið sér nægja að til- kynna brotið, en ekki haft efrirlit með því hvort dómur var kveðinn upp. Oform- legt félagslegt taumhald var í höndum presta og almennings, en “markmið þessa eftirhts [var] að laða frarn og styrkja ákveðna hegðun og/eða viðhorf”.30 Hinir brotlegu hafa því eflaust gengið i gegnum að vera aðalpersónur í kjaftasög- um sveitarinnar og jafnvel tekið þannig út refsingu sína. Hið fonnlega eftirlit, sem beindist að því að farið væri að lög- um,” hefiir verið þeirn fjarlægara, þó misjafnlega eftir þyngd dómsins. Sá ákærði hafði ffarnið svonefht siðferð- isbrot. Hvað var siðlaust við verknaðinn og hvað mildaði siðferðisdóminn? Kynlíf utan hjónabands var af löggjafans hálfu rangt hvemig svo sem almenningur leit á þau mál. I nokkmm málum vom dómar mildaðir eða kveðnir upp sýknudómar, því þeir ákærðu kvæntust bamsmæðram sínum. Hér er talað um þá ákærðu sem karla en yfirleitt er umfjöllun um hórdómsbrot tengd framhjáhaldi karla en ekki kvenna. Tóku konur ekki fram- 58 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.