Sagnir - 01.06.1993, Síða 92

Sagnir - 01.06.1993, Síða 92
starfa og hægt var að framfylgja lögunum frá 1869 að nokkru leyti. Samkvæmt hinum nýju hegningarlögum voru refs- ingar „líflát, hegningarvinna, fangelsi við vatn og brauð [með salti], fhngelsi við venjulegt fangaviðurværi, [og] einfalt fangelsi"36 og sektir sem voru vægustu refsingarnar. Hegningarvinna var tvenns konar: typtunarhúsvinna og betrunar- húsvinna. I typtunarhúsvinnu mátti „dæma menn annaðhvort ævilangt eða tiltekin áratima ekki skemur en 2 ár og ekki lengur en 16 ár; í betrunarhús- refsivistardóm og var sú hegningarvinna úttekin samkvæmt stigakerfi þar sem fangar fóm í gegnum þrjú stig meðan á refsivistinni stóð. Þegar koniið var í hegningarhúsið bytjaði fanginn vistina á undirbúningsstigi þá tók við þvingunarstig og síðan að lokum yfuferðarstig. Einnig var um fjórða stigið að ræða; sem var skilyrðis- bundin náðun. Þegar fanginn kom í hegningarhúsið var hann skráður og gerð lýsing af honum og þegar Guðlaugur Sigurðsson kom í hegningarhúsið var skrifað um hann: en síðan haft góða heilsu.“JI' Siðan hófú þau vistina á undirbúningsstigi. A þessu stigi eins og öllum öðmrn er síðar konnt stunduðu fangamir vinnu sem var ein- föld og uppbyggjandi. Þau áttu „að tægja upp kaðla“ eða eitthvað annað þess háttar er væri ekki hættulegt heilsu þeirra.J' I bréfi frá dómsstjóminni í Danmörku til landshöfðingja kom fram að von væri á tækjum og verkfæmm frá yfirstjóm fangelsismála þar í landi fyrir hegningar- húsið við Skólavörðustíg. Unt var að ræða „2 vefstaði, 4 rokka, 4 hesputré, ptjóna, Sviðsett mynd. spólurokkur sem fangar unnu við fannst á liáalofti Hegningarltússins og er nú varðveittur á Arbœjarsafni. Fangabúningar tíðkuðust aðeins fyrstu árin eftir það klœddust fangar eigin klceðnaði. vinnu ... [mátti] ekki dæma nema í til- tekin tíma, ekki skemur en 8 mánuði og ekki lengur en 6 ár.“37 Mismunurinn á typtunar- og betmnarhúsvinnu fólst í því að fángar sem afþlánuðu betmnardóm sátu í einhýsi án samneytis við aðra fanga í allann þann tíma er þeir sátu inni en typtunarhúsfangar afplánuðu hins vegar dóma sína í samvern við aðra fanga. Sigurður Jónsson fangavörður átti að sjá til þess að rekstur hins nýstofnaða hegningarhúss væri samkvæmt því er tilhlýðilegt þótti og að farið væri eftir:38 „Tilskipun um hvernig úttekin skuli hegningarvinna í hegningarhúsinu í Reykjavík." Ætlunin var að halda föng- um að vinnu á meðan þeir afþlánuðu sinn „Með því að hlutaðeigandi prestur og læknir ekki þekktu neitt til um fram- ferði eða heilbrigði sakamannsins verður þess hér einungis getið sem hann sjálf- ur i þessu tilliti ber. Sakamaðurinn getur þess að hann hafi ávallt verið heilsugóður og aldrei legið neina stór- legu nema árið áður [en] hann var fermdur hafi hann legið í taugaveik- inni“M Um Kristbjörgu Bjömsdóttur var sagt að hún væri „í meðallagi á vöxt, fremur út- limastór en þó heldur í grennra lagi ... rauðhærð og [ber] rauðleitan hömndslit, gráeygð. Hún hefir verið heilsulítil þangað til hún var 14 ára og legið nokkrar legur, stagnálar og saumnálar ... [og] 14 kamba og 60 þurrkur.“42 Með þessum hætti átti að nýta starfskrafta þeirra að einhveiju leyti til að standa undir rekstri hússins. I Verkefna og vinnubók liaitda hegningarhúsinu í Reykjavík kemur fram að fangar unnu við ýmislegt, í eitt sinn þurftu þeir að „riða 5 þorskanet"43 og þá var „5V2 tt [pund] af hampi unnin í hrognkelsanet.“44 Einnig ófu þeir „9 kvartel [(1/4 punds) af] breiðu vaðmáli í nærbuxur og pils“.45 Hegningarhúsið tók einnig að sér verkefni fyrir hina og þessa íbúa í bænum. Prestaskólakennarinn Helgi Hálfdanason lét til að mynda:4'' „Vinna á bandi 3'/2 tt úr vondri ull.“ fyrir sig. 90 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.