Sagnir - 01.06.1993, Síða 92
starfa og hægt var að framfylgja lögunum
frá 1869 að nokkru leyti. Samkvæmt
hinum nýju hegningarlögum voru refs-
ingar „líflát, hegningarvinna, fangelsi við
vatn og brauð [með salti], fhngelsi við
venjulegt fangaviðurværi, [og] einfalt
fangelsi"36 og sektir sem voru vægustu
refsingarnar. Hegningarvinna var tvenns
konar: typtunarhúsvinna og betrunar-
húsvinna. I typtunarhúsvinnu mátti
„dæma menn annaðhvort ævilangt eða
tiltekin áratima ekki skemur en 2 ár og
ekki lengur en 16 ár; í betrunarhús-
refsivistardóm og var sú hegningarvinna
úttekin samkvæmt stigakerfi þar sem
fangar fóm í gegnum þrjú stig meðan á
refsivistinni stóð. Þegar koniið var í
hegningarhúsið bytjaði fanginn vistina á
undirbúningsstigi þá tók við þvingunarstig
og síðan að lokum yfuferðarstig. Einnig var
um fjórða stigið að ræða; sem var skilyrðis-
bundin náðun.
Þegar fanginn kom í hegningarhúsið
var hann skráður og gerð lýsing af honum
og þegar Guðlaugur Sigurðsson kom í
hegningarhúsið var skrifað um hann:
en síðan haft góða heilsu.“JI' Siðan hófú
þau vistina á undirbúningsstigi. A þessu
stigi eins og öllum öðmrn er síðar konnt
stunduðu fangamir vinnu sem var ein-
föld og uppbyggjandi. Þau áttu „að tægja
upp kaðla“ eða eitthvað annað þess háttar
er væri ekki hættulegt heilsu þeirra.J' I
bréfi frá dómsstjóminni í Danmörku til
landshöfðingja kom fram að von væri á
tækjum og verkfæmm frá yfirstjóm
fangelsismála þar í landi fyrir hegningar-
húsið við Skólavörðustíg. Unt var að ræða
„2 vefstaði, 4 rokka, 4 hesputré, ptjóna,
Sviðsett mynd. spólurokkur sem fangar unnu við fannst á liáalofti Hegningarltússins og er nú varðveittur á Arbœjarsafni. Fangabúningar
tíðkuðust aðeins fyrstu árin eftir það klœddust fangar eigin klceðnaði.
vinnu ... [mátti] ekki dæma nema í til-
tekin tíma, ekki skemur en 8 mánuði og
ekki lengur en 6 ár.“37 Mismunurinn á
typtunar- og betmnarhúsvinnu fólst í
því að fángar sem afþlánuðu betmnardóm
sátu í einhýsi án samneytis við aðra fanga
í allann þann tíma er þeir sátu inni en
typtunarhúsfangar afplánuðu hins vegar
dóma sína í samvern við aðra fanga.
Sigurður Jónsson fangavörður átti að
sjá til þess að rekstur hins nýstofnaða
hegningarhúss væri samkvæmt því er
tilhlýðilegt þótti og að farið væri eftir:38
„Tilskipun um hvernig úttekin skuli
hegningarvinna í hegningarhúsinu í
Reykjavík." Ætlunin var að halda föng-
um að vinnu á meðan þeir afþlánuðu sinn
„Með því að hlutaðeigandi prestur og
læknir ekki þekktu neitt til um fram-
ferði eða heilbrigði sakamannsins verður
þess hér einungis getið sem hann sjálf-
ur i þessu tilliti ber. Sakamaðurinn
getur þess að hann hafi ávallt verið
heilsugóður og aldrei legið neina stór-
legu nema árið áður [en] hann var
fermdur hafi hann legið í taugaveik-
inni“M
Um Kristbjörgu Bjömsdóttur var sagt að
hún væri „í meðallagi á vöxt, fremur út-
limastór en þó heldur í grennra lagi ...
rauðhærð og [ber] rauðleitan hömndslit,
gráeygð. Hún hefir verið heilsulítil þangað
til hún var 14 ára og legið nokkrar legur,
stagnálar og saumnálar ... [og] 14
kamba og 60 þurrkur.“42 Með þessum
hætti átti að nýta starfskrafta þeirra að
einhveiju leyti til að standa undir rekstri
hússins. I Verkefna og vinnubók liaitda
hegningarhúsinu í Reykjavík kemur fram
að fangar unnu við ýmislegt, í eitt sinn
þurftu þeir að „riða 5 þorskanet"43 og þá
var „5V2 tt [pund] af hampi unnin í
hrognkelsanet.“44 Einnig ófu þeir „9
kvartel [(1/4 punds) af] breiðu vaðmáli í
nærbuxur og pils“.45 Hegningarhúsið tók
einnig að sér verkefni fyrir hina og þessa
íbúa í bænum. Prestaskólakennarinn
Helgi Hálfdanason lét til að mynda:4''
„Vinna á bandi 3'/2 tt úr vondri ull.“
fyrir sig.
90 SAGNIR