Sagnir - 01.06.1993, Side 94

Sagnir - 01.06.1993, Side 94
fyrir raatarhæfl fanganna í.liegningarhúsiim í Reykjavik. Áætlun fyrir 10 fanga. Sunnudagr: 'v • Uxakjöhsúpa eða báunir meií svínakjöti. Til þess jtarf að hafa eða: 3% pund svínakjöts 3*// pcrtt bauna Kjfe skeffu af rófum. i I . 5 pund uxakjöts . J-J/é Pott bygggrjóna 8/10 skeffu kartaflna eða 2r/9 pnnd káls Mánudagr og Fimtudagr: Orautf. Til þess þarf ' - 2í/9 pund af bygg- eða hálfgrjónum, 7V., peli af undanronningi og salt. Sé n/jólk eigi að fá, fær hver fangi 5 kvint'af srajöri. '* ’Þriðjudagr og Föstudagr : 'Súpa af salt-(saúða)-kjöti. Þar til þarf 5 pund salts sáuðakjöts l‘/8 pott bygg- eða hálfgrjóna 8/10 skeffu af kartöfium eða rófum. • • f Miðvikudagr Laugardagr: Saltflskr eða UautfiS og þarf til þes|, 6 pund af saltfiski t a blautflski 8/10 skeffu af kar'öfliím f 20 kvint af smjöri eða nýrri sauðatólg. . , Sérhver fangi íær þar að auki daglega l1/, pund af brauði og -þrjá pela af ‘ undan- renningi, helming til morgunverðar og helming á hvíldarstundinni að'áliðnum degi, Á vetrna l.%kt. til 1. apr. skal mjólkin vera flóuð. Á morgnana er skamtað' 1 pund af brauði bg^að áliðnu 3/„ pund, með 2 kvintum smjörs í hvort skipti. Á jólum, ‘ páskum, hvítasunnu ,og afmælisdag hans .hátignar konuagsíns fá faugarn- ir aukamáltíð, og má í hvert skipti verja 16 sk. á mahn í þessu skyui um frain liið reglulega matarhæfl. • Landshöfðinginn yfir -Íslandi, Reykjavík, 22. júni 1874. Í Hilmar Finsen. ' - % ■ VS-' ' Jón Jónsson, ' Fyrsta reglugjörðin um „mathæfi fanganna"sett Hegningarhúsinu en miðuð við danskar aðstœður. áliðnum degi. Á vetumar ... skal mjólk- in vera flóuð.““ I bók sinni Refsivist á Is- landi segir Bjöm Þórðarson að í upphafi hafi ekki verið miðað við íslenskar aðstæður heldur danskar í þessari matarskrá og þar af leiðandi hafi hún ekki hentað fyrir ís- lenskar aðstæður. Fangavörður setti því saman nýja skrá sem passaði öllu betur við íslenskar aðstæður og vom menn sam- mála um að fangarnir hafi braggast vel.64 I Búskaparbók handa hegningarhúsinu í Rcykjavíkurkaupstað em skráð matvæli, eldiviður og ljósmeti og annað sem út- vegað var til hússins fongunum til notk- unar. Samkvæmt henni fengu fangarnir i matinn saltfisk, nýjan fisk, bygggijón, matbaunir, hálfgijón, jarðepli, rófur, smjör, rúgbrauð, flesk, saltkjöt, mjólk og tólg. Hins vegar er ekkert sagt um mat- argerðina. Þann 22. janúar 1874 var gefin út „Dagskrá fyrir fangana í hegningarhús- inu i Reykjavík."'’5 Ræsa átti fanga kl. 4.45 frá 1. maí til 1. október og ld. 5.45 allan annan tíma ársins. Þegar fangar vom komnir á fætur áttu þeir að „rísa úr rekkju, klæðast og þar næst þvo sér og kemba tilhlýðilega." Hálfri stundu síðar hófst vinna og unnu fangar þar til rnorg- unverður var borinn fram kl. 7.15 og var hvílst í klukkustund þar til vinna hófst að nýju kl. 8.15. Þá var unnið samfleytt til kl. 12.00 og þá var matarhlé í eina klukkustund og byrjað að vinna að nýju og unnið til kl. 17.00 þegar gert var fimmtán mínútna matarhlé og síðan haldið áfram vinnu til kl. 20.00 þegar vinnu líkur þann daginn og átm fangar að vera komnir í klefa sína og famir að sofa kl. 20.30. Á laugardögum var aðeins unnið til kl. 17.00 og þá tóku fangar „við hrein- 92 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.