Sagnir - 01.06.1993, Side 125

Sagnir - 01.06.1993, Side 125
„Konur áttu sér drauma og þrár enfórnuðu þeim fyrir skyldur sínar í þjóðfélaginu. Um hvað dreymdi konur? Hvað heföu þær gert við líf sitt ef þjóðfélagsaðstæður heföu verið aðrar? Flestar sóttust eftir menntun. Olínu Jónasdóttur farast svo orð: “Eg þráði að læra eithvað meira en al- geng störf. Eg var þunglynd og draum- óragjöm, og vísur mínar og kvæði lýstu megnustu svartsýni.”29 Sigríður Pálsdóttir lætur sig dreyma um hvað hún myndi gera ef væri hún unglingsdrengur, í bréfi til bróður síns. En væri ég unglingsdrengur með nokkmm kjark og menningarhug og mætti sjálfur fýrir mig kjósa, held ég reyndi að koma mér á norskan land- búnaðarskóla og reyna að læra þar jarð- arrækt o.s.frv. Líka þætti mér gaman að læra lifandi mál. Nú get ég ekki lengur verið drengur, þó mig langi til þess, af því mér er svo illt undir síð- unni.30 Þetta er ekki einleikið; Guðrúnu Borg- fjörð dreymdi einnig um að vera drengur. Hvers vegna? Eg var ekki gömul þegar ég skildi það, að ég væri ófríð, og var það Guðríð- ur Davíðskona, sem best gekk fram í því að láta mig vita það og skilja ... T.d. sagði hún einu sinni við migf’Blessuð, láttu ekki augabrýmar á þér fara alveg niður fýrir augu. Þú ert nógu ljót samt.” I annað sinn komum við Finnur (bróðir hennar) til konu einnar. Ég var víst send þangað. Þar var Guðríður stödd. Þá segir hún: ,Ja, hvað stelpan er inikið ljótari en drengurinn. Hann er svo laglegur.” ... Ég var svo óheppin að vera elst og þar að auki stúlka. Oft óskaði ég, að ég heföi verið drengur.3' Ohnu Jónasdóttur dreymdi einnig um að fa að mennta sig. “Mig dreymdi vöku- drauma, mig langaði til að fara í skóla og læra, sérstaklega langaði núg til að læra landafræði, en þó helst um Island.”32 Annars vegar dreymdi konur fram- sækna drauma um að vera í spomm karl- manna, þ.e. hljóta menntun og vera metin að verðleikum burtséð ffá úditi. Hins vegar dreymdi þær fórnfúsa drauma um hag sinna nánustu, eða hóg- væra drauma um örHtla jarðneska gleði. Þar rná nefna konuna sem ekki fór fram á meira en mann sem ætti svolítinn jarð- arskika. Draumur hennar var lítillátur, og sagði hún það vera vegna þess, SAGNIR 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.