Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 126

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 126
Margar stúlkur dreymdi um að vera drengir, því menntun var forrcttindi liins „sterkara “ kyns. ...að maður ætti ekki að óska þess, sem væri á móti náttúrunnar lög- um. Og ekki væri það til neinnar gæfú, að komast í þá stöðu, sem mað- ur hefði engan undirbúning feng- ið dl að standa sómasamlega í, eins og ef hún hefði óskað sér að verða biskupsfrú. I>að myndi varla hafa orðið meiri gæfa fyrir sig, en að hokra með karli sínum á þeirra eigin koti.33 Draumar kvenna voru hógværir og þær þráðu ekki margt umfram það sem al- mættið með góðu mótí gat veitt þeim. Vökudraumar gátu veitt yl í hjörtu sem annars höfðu fatt að gleðja sig við. Ljóð O- línu Jónasdóttur, “Bundin”, Ijallar um drauma. Eg i steini bundin bý, bási meinaþröngum, geisla hreina á þó í andans leynigöngum. Heims þó gælur glepji rnenn, gremju kæli straumar, eiga hæli hjá mér enn hlýir sæludraumar.34 AÐ VERAKONA Að sjálfsögðu hef ég ekki komist að end- anlegu svari við spurningu i inngangi: Hvemig fannst þeim að vera kona? En ég get greint frá nokkrum hug- myndum og viðhorfúm kvenna tíl stöðu sinnar í samfelaginu. Hér hafið þið nokkra þræði úr vefnunr, gjörið þið svo vel. Konur voru guðræknar og báru nrikla virðingu fyrir alnrættinu. Guð gaf og Guð tók. Þær voru uppá náð æðri máttarvalda komnar með framfærslu sína og sinna. Þær ræktu því trú sína vel og sóttu þangað styrk í lífsbaráttunni. Guðsótti kvenna fór þó minnkandi er leið á 19. öldina. Karlmenn og hjónaband var nauð- synlegur þáttur í lífs- nrynd þeirra flestra. Sanrfelagið fordænrdi ástir utan hjónabands, svo þær áttu ekki nrargra kosta völ. Hjónaband eða vinnu- mennska. Fyrst og frenrst litu þær á sig sem tilfinningavemr skapaðar til húsmóður- hlutverks, þ.e. nræður, eiginkonur og bústýr- ur. Þær elskuðu heitt, jafnt Guð sinn, eigin- mann og böm. Enda vom þær, að eigin mati, nrun hæfari til ásta en karlmenn. Konur áttu sér leynda drauma og þrár. Sunrar öfunduðu karlmenn af rétti þeirra til náms og vildu gjarnan vera nretnar eins og þeir án tillits til útlits og kynférðis. Flestar þráðu að fiæðast meira en þær höfðu tök á. Aðrar dreymdi um gott mannsefni eða jarðbundna drauma um góða afkomu fjölskyldu sinnar. Draum- um sínunr fómuðu þær þó ef þeir stönguðust á við hag fjölskyldunnar. Þó draunrar þeirra hafi ekki orðið að vem- leika, veittu þeir yl í fómfús hjörtu sem framar öllu vildu uppfylla sín skyldu- störf. Tiluísanir 1 Gunnþórunn Sveinsdóttir: Gleym tttérey. Rv. 1957, 5. 18 Konur skrifa bréf, 54. 2 Alþitigisbcvkur íslatids VIII,1741-1750. Rv 1973, 563-577. 19 Sendibréf frá íslenskum konum, 96. 3 Júlíana Jónsdóttir: Stúlka. Ak. 1876, 6. 20 Konur skrifa bréf, 180 og 183. 4 Ingunn Jónsdóttir: Minningar. Rv 1937, 19. 21 Sendibréf frá íslenskum konum, 97. 5 Guðrún Bjömsdóttir: Endurtninningar Guðmnar Bjömsdóttur. Rv. “án árt.” 22 Sendibréf frá islenskum konum, 142. (Skuggsjá Nr.l), 24. 23 Ingunn Jónsdóttir: Minningar, 35-36. 6 Ólína Jónasdóttir: Ég vitja þín, cvska. Ak. 1946, 6. 24 Júlíana Jónsdóttir: Stúlka, 15. 7 Ingnn Jónsdóttir: Gðmul kynni. Ak. 1946, 132-133 og 129. 25 Sendibréf frá ísl. konum, 95. 8 Konur skrifa bréf. Sendibréf 1797-1907. Rv. 1961, 62. 26 Guðrún Borgflörð: Minningar. Rv. 1947,149. 9 Ingunn Jónsdóttir: Gömul kynni, 128. 27 Skrifarinn á Stapa. Sendibréf 1806-1877. Rv. 1957, 23. 10 Júlíana Jónsdóttir: Stúlka, 28. 28 Konur skrifa bréf, 77-78. 11 Sendibréffrá islenskum konutti 1784-1900. Rv. 1957, 124-125. 29 Ólína Jónasdóttir: Eg vitja þín æska, 93. 12 Gunnþórunn Sveinsdóttir: Gleym ntér ey, 76. 30 Skrifarinn á Stapa, 213. 13 Konur skrifa bréf, 77. 31 Guðain Borgfjörð: Minningar, 10-11. 14 Júlíana Jónsdóttir: Stúlka, 86. 32 Ólína Jónasdóttir: Eg vitja þín, æska, 51. 15 Ingunn Jónsdóttir: Minningar, 55-56. 33 Ingunn Jónsdóttir: Minningar, 65. 16 Konur skrifa bréf, 267. 34 Ólína Jónasdóttir: Eg vitja þín, æska, 114. 17 Bríet Bjamhéðinsdóttir: Utn Uagi og réttindi kvenna. Rv. 1888, 39. 124 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.