Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 126
Margar stúlkur dreymdi um að vera drengir, því menntun var forrcttindi liins „sterkara “
kyns.
...að maður ætti
ekki að óska þess,
sem væri á móti
náttúrunnar lög-
um. Og ekki væri
það til neinnar
gæfú, að komast í
þá stöðu, sem mað-
ur hefði engan
undirbúning feng-
ið dl að standa
sómasamlega í,
eins og ef hún
hefði óskað sér að
verða biskupsfrú.
I>að myndi varla
hafa orðið meiri
gæfa fyrir sig, en
að hokra með karli
sínum á þeirra
eigin koti.33
Draumar kvenna
voru hógværir og
þær þráðu ekki margt
umfram það sem al-
mættið með góðu mótí gat veitt þeim.
Vökudraumar gátu veitt yl í hjörtu sem
annars höfðu fatt að gleðja sig við. Ljóð O-
línu Jónasdóttur, “Bundin”, Ijallar um
drauma.
Eg i steini bundin bý,
bási meinaþröngum,
geisla hreina á þó í
andans leynigöngum.
Heims þó gælur glepji rnenn,
gremju kæli straumar,
eiga hæli hjá mér enn
hlýir sæludraumar.34
AÐ VERAKONA
Að sjálfsögðu hef ég ekki komist að end-
anlegu svari við spurningu i inngangi:
Hvemig fannst þeim að vera kona?
En ég get greint frá nokkrum hug-
myndum og viðhorfúm kvenna tíl stöðu
sinnar í samfelaginu. Hér hafið þið
nokkra þræði úr vefnunr, gjörið þið svo
vel.
Konur voru guðræknar og báru
nrikla virðingu fyrir alnrættinu. Guð gaf
og Guð tók. Þær voru uppá náð æðri
máttarvalda komnar með framfærslu sína
og sinna. Þær ræktu því trú sína vel og
sóttu þangað styrk í lífsbaráttunni.
Guðsótti kvenna fór
þó minnkandi er leið á
19. öldina.
Karlmenn og
hjónaband var nauð-
synlegur þáttur í lífs-
nrynd þeirra flestra.
Sanrfelagið fordænrdi
ástir utan hjónabands,
svo þær áttu ekki
nrargra kosta völ.
Hjónaband eða vinnu-
mennska. Fyrst og
frenrst litu þær á sig
sem tilfinningavemr
skapaðar til húsmóður-
hlutverks, þ.e. nræður,
eiginkonur og bústýr-
ur. Þær elskuðu heitt,
jafnt Guð sinn, eigin-
mann og böm. Enda
vom þær, að eigin
mati, nrun hæfari til
ásta en karlmenn.
Konur áttu sér
leynda drauma og
þrár. Sunrar öfunduðu karlmenn af rétti
þeirra til náms og vildu gjarnan vera
nretnar eins og þeir án tillits til útlits og
kynférðis. Flestar þráðu að fiæðast meira en
þær höfðu tök á. Aðrar dreymdi um gott
mannsefni eða jarðbundna drauma um
góða afkomu fjölskyldu sinnar. Draum-
um sínunr fómuðu þær þó ef þeir
stönguðust á við hag fjölskyldunnar. Þó
draunrar þeirra hafi ekki orðið að vem-
leika, veittu þeir yl í fómfús hjörtu sem
framar öllu vildu uppfylla sín skyldu-
störf.
Tiluísanir
1 Gunnþórunn Sveinsdóttir: Gleym tttérey. Rv. 1957, 5. 18 Konur skrifa bréf, 54.
2 Alþitigisbcvkur íslatids VIII,1741-1750. Rv 1973, 563-577. 19 Sendibréf frá íslenskum konum, 96.
3 Júlíana Jónsdóttir: Stúlka. Ak. 1876, 6. 20 Konur skrifa bréf, 180 og 183.
4 Ingunn Jónsdóttir: Minningar. Rv 1937, 19. 21 Sendibréf frá íslenskum konum, 97.
5 Guðrún Bjömsdóttir: Endurtninningar Guðmnar Bjömsdóttur. Rv. “án árt.” 22 Sendibréf frá islenskum konum, 142.
(Skuggsjá Nr.l), 24. 23 Ingunn Jónsdóttir: Minningar, 35-36.
6 Ólína Jónasdóttir: Ég vitja þín, cvska. Ak. 1946, 6. 24 Júlíana Jónsdóttir: Stúlka, 15.
7 Ingnn Jónsdóttir: Gðmul kynni. Ak. 1946, 132-133 og 129. 25 Sendibréf frá ísl. konum, 95.
8 Konur skrifa bréf. Sendibréf 1797-1907. Rv. 1961, 62. 26 Guðrún Borgflörð: Minningar. Rv. 1947,149.
9 Ingunn Jónsdóttir: Gömul kynni, 128. 27 Skrifarinn á Stapa. Sendibréf 1806-1877. Rv. 1957, 23.
10 Júlíana Jónsdóttir: Stúlka, 28. 28 Konur skrifa bréf, 77-78.
11 Sendibréffrá islenskum konutti 1784-1900. Rv. 1957, 124-125. 29 Ólína Jónasdóttir: Eg vitja þín æska, 93.
12 Gunnþórunn Sveinsdóttir: Gleym ntér ey, 76. 30 Skrifarinn á Stapa, 213.
13 Konur skrifa bréf, 77. 31 Guðain Borgfjörð: Minningar, 10-11.
14 Júlíana Jónsdóttir: Stúlka, 86. 32 Ólína Jónasdóttir: Eg vitja þín, æska, 51.
15 Ingunn Jónsdóttir: Minningar, 55-56. 33 Ingunn Jónsdóttir: Minningar, 65.
16 Konur skrifa bréf, 267. 34 Ólína Jónasdóttir: Eg vitja þín, æska, 114.
17 Bríet Bjamhéðinsdóttir: Utn Uagi og réttindi kvenna. Rv. 1888, 39.
124 SAGNIR