Sagnir - 01.06.1993, Page 141
SOCIÍIHAG
1902
FISCHERUNDI 3, 101 REYKJAVÍK,
SÍMI 14620 PÓSTHÓLF 1078, 121 R.
OPIÐ KL. 13-17
Endurreisn alþingis og þjóöfundurinn
Endurreisn alþingis og þjóðfundurinn hefur
jafnan borið hátt í sögu Islendinga. Bók sú sem
hér kemur fyrir almennings sjónir er reist á nýrri
heimildakönnun um þessa miklu viðburði í sögu
þjóðarinnar. Dr. Aðalgeir Kristjánsson hefur með
riti sínu lagt fram ómetanlegan skerf til skilnings
á sögu íslands á fyrra helmingi 19. aldar.
Bókin er 461 bls. að stærð og kostar kr. 4.332,- til
félagsmanna Sögufélags.
íslandssaga til okkar daga
er um 550 bls. að stærð, prýdd á þriðja hundrað
ljósmyndum, en auk þess eru aðgengilegar
skýringamyndir og töflur. Ennfremur fylgja
bókinni ítarlegar skrár um úrslit kosninga,
ríkisstjórnir, forseta og ýmsa embættismenn. Þá
eru vandaðar rita-, nafna- og atriðisorðaskrár auk
skýringa á sögulegum orðum og hugtökum.
- Verð til félagsmanna er kr. 7.752,-
Út er komin bókin Öskjuhlíð - náttúra og saga, sem er samvinnuverkefni
Árbæjarsafns og Borgarskipulags Reykjavíkur. í bókinni eru greinargóðar lýsingar á
náttúrufari og minjum í Öskjuhlíð. Að auki eru kort yfir helstu náttúrufyrirbæri og
söguminjar auk skráa yfir fugla og plöntur.
Vert er að minna einnig á tvær sígildar bækur í ritröðinni Rit Árbæjarsafns sem út
komu s.l. vetur. Þetta eru bækumar Söguspegill - afmælisrit Árbæjarsafns og Frumleg
hreinskilni - mannlífið á mölinni í upphafi aldar eftir Helga M. Sigurðsson, um hið
frjóa tímabil á æviskeiði Þórbergs Þórðasonar á árunum frá 1912 til 1924.