Sagnir - 01.06.2001, Side 42

Sagnir - 01.06.2001, Side 42
Valgeröur Johnsen er fædd áriö 1972. Hún útskrifaðist meö BA próf í sagnfræöi frá Háskóla íslands árið 2001. Lífsmeðöl og bjargræðisstoðir í endurminningum sínum frá árinu 1802 lýsti sýslu- mannsfrúin Gyða Thorlacius því einkar vel hvaða áhrif koma kaupskipa á vorin hafði á íslenskt mann- líf; hún taldi bersýnilega að aðflutningar til íslands væru nauðsynlegir, enda biðu menn eins og milli vonar og ótta á vori hverju eftir kaupskipunum. Það er ekki aðeins þráin eftir að fá fréttir af ástríkum ættingjum og vinum í Danmörku, sem örvar hjartsláttinn, þegar skipin koma á vorin, og ekki bara tilhugsunin um bjarta, ljúfa sumardaga, er skipin liggja á firðinum og danskir sjómenn og ferðamenn reika um kyrr- látar strendurnar og gæða þær lífi og fjöri, og hópar fólks koma lengst ofan úr sveitum í kaupstaðinn, sem fögnuðinum veldur, heldur bætist það við, að heita má, að fólkið sé í sveltu á þessum tíma árs, því að á nálega öllum heimilum er vetrarforðinn þrotinn, og venju- lega ekkert fáanlegt í kaupstaðnum.1 Kaupskipið komið. Danskt kaupskip í Grundarfirði á fyrsta áratug 19. aldar. Því virtust skipakomur á sumarmánuðum hafa verið nauðsynlegar til þess að tryggja forða landsmanna yfir myrka veturmánuði. Danir beyta léttum falibyssubátum gegn breskri freigátu. í kjölfar þátttöku Dana í Napóleonstyrjöldinni lögðust sigiingar til íslands af um tíma. Á tímabilinu frá lokum einokunarinnar árið 1788 og fram til ársins 1807 sigldu að meðaltali 56 skip til íslands á ári hverju.2 En með stórskotahríð Breta á Kaupmannahöfn í september árið 1807 urðu Danir þátttakendur í Napóleónsstyrjöldinni er þeir gengu í bandalag við Frakka. Afleiðingarnar voru afdrifaríkar á fslandi þar sem dýrtíðin fór vaxandi. Áhrifin urðu þó ennþá áþreifanlegri eftir að átján kaupskip sem voru á ferð sinni til Danmerkur eftir íslandsverslunina sumarið 1807 höfðu verið tekin af Bretum.3 Nú reyndi á aðlögunarhæfni íslendinga, hvernig gekk íslendingum að komast af án innflutningsnauð- synja? Hvað nýttu menn á íslandi í stað þess sem var illfáanlegt eftir að áhrifa Napóleónsstyrjalda fór að gæta á íslandi? Hugmyndir stjórnvalda um lífsvióurværi íslendinga í ljósi hafnbannsins var ekki aðeins brýnt að tryggja aðflutninga til landsins heldur einnig að bera fram tillögur um lífsviðurværi íslendinga svo lengi sem skipaferðir lágu niðri.'1 Magnús Stephensen sendi dönsku stjórninni álitsgerð í 17 liðum um ,,[h]vad kan og bör i Island foretages for at lindre Hungersnöd sammestedes under krigen?“5 En hugmyndir hans miðuðust sér- staklega að því að auka land- og sjávarnytjar á íslandi.6 í júní árið 1808 voru tillögurnar lagðar fyrir nefnd kansellísins sem hafði það að markmiði að kanna hvernig mætti koma nauð- stöddum íslendingum til bjargar.7 Niðurstöður nefndarinnar 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.